Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005 DV Úlfarnlr spangóla I Klúbbnum Þaö veröur heldur betur fjör í Klúbbnum viö Gullinbrú um helgina. Hljömsveitin Úlfar spilar og lofa þeir glimrandi stemmingu. Klúbburinn kynnir Loga frá Vestmannaeyjum Það veröur svo stórdansleikur á Klúbbnum á laugardaginn en Logar frá Vestmannaeyjum veröa við stjórnvölinn. Þaö veröur dansaö fram á sjómannadagsmorgun. Addl M á Catallnu Plötusnúöurinn Ijúfi Addi M mun halda i áfram aö færa I gestum Kaffl C Catalinu f Kópa- y vogi Ijúfa tóna. ’ Hann spilar bæöi föstudags- og laugar- dagskvöld. Johnny Poo og Bob rokka í Hljómalind Það verða aftur tónleikar í Hljómalind á laugar- daginn, en þá spilar M gitarsnillingurinn ungi ^ Johnny Poo ásamt ■ Jakobínurínu og Bob. ’ Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 Blg Kahuna veröur í galleríl humar og frœgö. Hin alíslenska Big Kahuna ætlar að gleðja gesti Smekkleysu- verslunarinnar meö flottum tónum í gallerii Humar og frægð á laugar- daginn kl.15. DJ Matti á 22 | Plötusnúöurinn Dj Matti kemur ferskur beint af XFM og ætlar að spila gott rokk á 22 á föstudaginn. DJ Adda og Edda á KB Djammkastalinn Kaffibarinn hefur beöiö her- : togaynjurnar Öddu og Eddu um að strekkja á 1 spilurunum á laugardagskvöldið og hafa þær þegið boðið. Það veröur því allt tryllt. v Gallerí humar og frægö býöur upp á Nllflafov 1% Þaö er unga hljómsveitin Nilfisk frá Stokks- fe| eyri sem spilar í Gallerii humar og frægð á ff| föstudaginn kl. 17. Hljómsveitin er kannski W þekktust fyrir þaö aö hafa djammað með ' Foo Rghters og hitað upp fyrir þá i framhaldi af þVf.________________________________________Jg> Plötusnúöur vlkunnar á Kaffl- barnum Þaö er plötusnúöur vikunnar hjá Fókus, hann Árni Sveins, sem verður á stálboröunum á Kaffibarnum á föstudagskvöldiö. Kaffi 'W&k'- M Hljómallnd meö rokk Hljómsveitirnar Jakobfnarina, Big Kahuna og Mammuth leika á Kaffi Hljóma- lind á föstudaginn. Jakobínarina og Mammuth hafa báðar sigraö Músfktilraunir. Gleöin hefst kl Acoustic á Ara f Ögrl Trúbadoradúettinn Acoustic ætla aö setja nögl á streng og þenja raddböndin góðu á Ara i Ögri um helgina. Þeir eru ótrúlega flottir strákar. ]\ Mennlngarhátlö á Grand Rokk WSpaNyA Föstudaginn 3,júni heldur H I n menningarhátiö Grand Rokk áfram. Kl. 12.30 verður lista- wmUM' maður og málþing. Kl. 16.30 er rauðvínskynning fyrir alla sem kunna aö meta góö vín. K! 17.30 er spurn- ingakeppni undir handleiösu Jóns Proppé og kl. 22 er komiö aö bandinu Singapore Sling sem kórónar kvöldiö. Ööruvlsl aumardjamm á Hótel Borg Dj Spinna ásam Hunk of a Man og Dj Lazer ætla aö sjá um tónlistina á Hótel Borg við Austurvöll. Þar veröur haldið ööruvisi sumardjamm og verður stemm- ingin eilif. Menningarhátlö Grand Rokk Menningarhátíð Grand Rokks veröur á sinum stað á laugardag og hefst dagskráin á Sviöinni Jörö kl. 12. Kl. 12.30 verður listamaður og málþing og upplestur kl.14.00. Leikfélag Grand Rokks frumsýnir kl. 15 leikritið Lamb fyrir tvo eftir Jón Benjamín, en þaö er í leikstjórn Lísu Pálsdóttur. Frá kl.16-20 er svo Stutt- myndakeppni Grand Rokks og er til mikils aö vinna en fyrstu verölaun eru peningaverðlaun upp á 500 þúsund krónur. Rippararnir i Trabant ætla svo aö trylla lýöinn kl. 23. 'cáfé Rósenberg meö Helga Val Truckload of steel ásamt DJ BJössa á Bar 11 Hljómsveitin Truckload of steel ætlar aö rokka Reykjavik á laugardaginn. Eftir að Reykjavík hefur veriö rokkuð mun svo Dj Bjössi úr hljómsveitinni Mínus krydda kvöldið meö kristal kræsingum. Atll og Ákl verða á Pravda £jj Hin margfræga skemmtana- lögga Atli mun ásamt Áka ^ Pain galdra fram úr erminni ekta Pravda-stemmingu á föstu- tiagskvöldið. Brynjar Már og Prössl þrjú núll á Sólon ( Það eru Fm-ljónin og piparstrumparnir Brynjar Már og Þröstur 3000 sem ætla Ny aö snúa plötum af mikilli hörku á Sólon. Gleöin byrjar á miönætti og stendur til morg- tins. Þeir veröa í sama gir á laugardaginn. HJálmar á NASA. Reggae-bandið sem ísland elskar ætlar að flytja Kingston til Reykjavikur á NASA á laugardaginn. Þeir eru nýkomnir frá Rúss- landi og hafa því vonandi pikkaö upp ein- hverja rússneska reggae-takta í leiöinni. Pravda meö DJ Nonnl 900 Dj Nonni 900 er þaö eina sanna og ætlar hann að gera allt vitlaust á Pravda á laug- ardagskvöldiö. Honum innan handar veröur meistarinn sjálfur Áki Pain. Sálln hans Jóns míns á NASA Sálin hans Jóns mins heldur tryllt mi ball á NASA á föstudagskvöldiö. 'ÍilfSákrll Þeir ætla ekki aöeins aö halda uppi brjáluöu fjöri heldur veröur líka tekið upp myndband viö nýjasta lag þeirra pilta „Þú færö bros". Þetta veröa síðustu Sálartónleikar þangað til í júli, en hljómsveitin heldur til Dan- merkur að taka upp nýja breiðskífu. 1900 kr. inn. Techno.ls btjálæöi á Gaukoum AíÉSTII Techno.is mannskapurinn kynnir þýska MjHSI plötusnúöinn Thomas P Heckman sem er þekktur fyrir ab halda dansgólfinu vM heitu. Meö honum i för eru Bjössi Bruna- ■BBM hani, Exos & Dj Aldís ásamt því aö hinn eini .sanni Hermigervill verður meö live set. 1000 kr. inn. Helöar Austmann j -jjf veröut hress á \ ’ VwB Hressó \ Hjartaknúsarinn og xí diskóbomban Heiöar Austmann mun teygja heldur betur á dansgólfi Hressingarskálans á föstudaginn og laugardaginn. helgina m tr tr juni Hljömsvcltin Knmia á Oddvltanum ’ Á Oddvitanum á Akureyri mun hljómsveitin Karma með söngvarann Labba úr Mánum spila alla sína helstu gullmola á laugardagskvöld. niþrif i VólsmlöJunnl ’ Hljómsveitin Tilþrif sýna flott tilþrif f spila- mennskunni i Vélsmiöjunni á Akureyri bæöi föstudags- og laugardagskvöld. Hús- iö opnar kl. 22 og fritt inn til miðnættis. KgW DjStjániá -KWH Glaumaranum ESBy Dj Stjáni sem Wfr þekktur er fyrir agaöa stööu en villtan dans mun þrýsta geisla yfir diska á Glaum- bar. Dans, dans, dans fram á rauða, rauða nótt. Laugardaginn 4. Júní Stórdansleikur Sessy og Sjonnl veröa á Hótel Bnrbró ■99BK||jÉ Dúettinn Sessý og Sjonni leikur á Hótel Barbró, Akra- nesi laugardagskvöldiö 4.júní. Þau ætla að leika lög úr öllum geirum tónlistarflór- unnar og lofa alvöru pöbbastemmingu frá 22-01. Miöaverð er 750 kr. Hægt er aö lesa meira um dúettinn á www.sessy.net frá Vestmannaeyjum j Atll á Trafflc > j Atli skemmtanalögga stjórnar umferðinni á / Traffic, Keflavik. Atli skemmtanalögga mætir á K' spilarana og stjórnar dansumferöinni á hinum umtalaöa skemmtistaö Traffic í Keflavík. f svórtum fötum f Grindávik I svörtum fötum er meö dansleik í Festi í Grindavík. Hljómsveit landsins ætlar aö leika brjálaö boogie í Festi í Grindavík á laugardag- inn. Þaö veröur allt brjálað. SJá nánari upplýslngar á www.klubburinn.is eöa f sima 567 3100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.