Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005
Fókus JJV
Klæðnaöur herra- M
mannsins var látlaus en J§
um leið glæsilegur. Um- M
fram allt var hann óháð-
ur öllum stéttum og R
menn úr hvaða »
þjóöfélagsstétt sem var B
gátu klæðst honurn en 1
klæðnaðurinn er talinn
eiga rætur sínar að rekja
allt til loka nítjándu aldar.
Hann virkaði hvar sem var,
og hvenær sem var.
Ragnar
Kjartansson
„Rassi prump er
síðasti herramað-
ur sem ég velt
verslunin
sérhæföi sig í fötum fyrir
sanna herramenn. „Rassi
prump“ (Ragnar Kjartans-
son) er síðasti herramaður
sem ég veit unt, en nú er
hann kominn í rokkið," segir
Kormákur en hann og Skjöld-
ur ráku búö sína í fimm ár og
segir Kormákur hana hafa
gengið vel. „Þarna versluðu
sérvitringar, og þeir sem áttu
ekki pening."
Markaðsöflin myrku.
Fjölmargir herramenn hafa
kvartaö ytir þessari þróun og
skilur Kormákur þá nijög vel.
„Ég skil ekki af hverju menn
sem reka 300 fermetra versl-
anir geta ekki haft eina slá
með svona sér
vörum, þetta
eru markaðs-
öfiin myrku
sem eru að yfir-
taka allt.“ seg-
ir Kormákur.
„Það vantar að
menn geti ver-
ið dálitlir
spjátrungar,
þetta endar ann-
ars með því að
allir verða eins.“
Kormákur Geirharðs-
son „Þeir eru að
reyna að drepa okk-
ur herramennina,"
Herramaðurinn er fyrirbærí sem til
hefur verið í heilu aldirnar. Eða
öllu heldur, var til. Maður sem
opnar dyrnar fyrir dömuna, tekur
stólinn frá borðinu og borgar
alltaf finnst hvergi í dag. Þessir
hættir herramannsins eru ekki
einungis horfnir heldur á eínkenn-
isklæðnaður hins eiginlega herra-
manns undir högg að s
4yJ
€>
Blazer-inn uppistaðan.
Uppistaöa þessa klæða-
bui'ðar er svokallaöui' tví-
hnepptur blazer-jakki sem
var til hér áður fyrr í öllum
litum og gerðuni. í dag sést
jakki af þessu tagi ekki i
herrafataverslunum landsins
og þurfa menn að leita út fyr-
ir landsteinana til að flnna
slíka jakka, ef þeir eiga aö
vera ekta.
Sá maður sem teljast má
holdgervingur herramanns-
ins er án efa Roger Moore
sem gerði þennan klæðnað að
einkennisbúningi þessa víða
hóps sem herramenn skipa.
Hann braust fram á sjónar-
sviðið i þáttunum Dýrðling-
urinn, eða The Saint, klædd-
ui' í blazer og í ósamstæðum
buxum, en þær eru lykilatr-
iði í klæðaburði herramanns-
ins.
Verið að reyna að drepa
okkur
„þeir eru að drepa okkur
herramennina," segir Kor-
mákur Geirharösson um þá
þróun að blazer-jakkar og
annar herramannsklæðnaður
skuli hvergi fáanlegur hér á
landi, og á þá við verslunar-
menn. Kormákur rak lengi
vel Herrafataverslun Kor-
máks og Skjaldar ásamt
Skildi vini sinum, en
Skjöldur Sigurjónsson
Rak Herrafataverslun Kormáks og
Skjaldar ásamt Kormáki Geirharössyni.
Ragnhildur Magnúsdóttir, útvarpskona á Kiss Fm býður spennt eftir
bróður sínum, Dj Platurn, sem er á leiðinni til landsins í haust og mun
skemmta landanum með eðal hip-hoppi. Þau eru þó ekki einu plötu-
snúðarnir í fjölskyldunni því pabbi gamli var skemmtanastjóri í Tónabæ.
„Þetta er ábyggilega einstakt. Það
eru þrír plötusnúðar í fjölskyldunni
minni,“ segir Ragnhildur Magnús-
dóttir, útvarpskona á Kiss Fm, og
systir Hluga Magnússonar. Hann er
betur þekktur sem Dj Platum og er
á leiðinni til landsins í haust að
skemmta íslendingum ærilega.
„Við fluttum til Bandaríkjanna
þegar ég var átta ára og Illugi sex
ára. Ég bjó 1 Bandaríkjunum í 18 ár,
en öfl fjölskyldan er ennþá úti. Ég
ætlaði mér bara að koma í stutta
heimsókn, en hún lengdist í fjögur
ár,“ segir Ragga og heldur áfram:
„fllugi bróðir minn, eða Luke eins og
þeir kalla hann úti, er „urban“
Oakland-búi eða „original B boy“
eins og þeh' eru kaflaðir úti. Hann er
enginn metró," segir Ragga hlæj-
andi.
Þrjú í fjöl-
skyldunni
„Illugi er búinn
að vera að spfla
hip-hop I rúmlega
tiu ár og hann er
að gera brjálaða
hluti þama úti.
Nú er ég komin í
útvarpið. Það er
fyndið að segja
frá því að pabbi,
Magnús Þrándur
Þórðarson, var
skemmtanastjóri
og plötusnúður í Tónabæ á sínum
tíma. Pabbi er rosa mikill músík
lover og má segja að það hafi verið
pínu bóhemuppeldi á heimilinu okk-
ar og út frá því kviknaði þessi tón-
listaraáhugi hjá okkur systkinunum.
Við hlustuðum á allt. Óperur, djass
og soul-tónlist,“ segir Ragga.
Alltaf eini hvíti gaurinn
Magnússon fjölskyldan ólst upp í
Oakland i Kalifomíu. „Þegar við
vorum í menntaskóla var Illugi eini
hvíti gaurinn í danshópi með svört-
um krökkum. Og þama var hann
afltaf uppi á sviöi að dansa úr sér líf-
ið. Ljóshærður, hávaxinn með blá
augu, en hann hafði þetta drengur-
inn, fullur af sál,“ segir Ragga og
hlakkar til að fá litla bróður heim.
Illugi er mikill scratch-plötusnúð-
ur og hefur spilað með meðlimum úr
Roots, KRS One og mix masta mike
úr Beastie Boys. Hann vann einnig
nýlega stóra „scratch“-keppni þar
sem plötusnúðar aflstaðar að úr
Bandaríkjunum komu saman.
Hægt er að lesa meira um kapp-
ann á heimasíðu hans www.djpla-
tum.com.
Magnús Þrándur Þórðarson er
pabbi Röggu og llluga og var sjálfur
líka plötusnúður. Á þessari mynd er
hann í Afríku þar sem hann vann
fyrir Rauða krossinn, en þessi mynd
er tekin á svipuðum tíma og hann
vann í Tónabæ.
ftpbb
chroni'
wm
I
cnronic
fílarsjn í
föður-
hlutverkinu
Robbi chronic og María Guðna-
dóttir kærasta hans eignuðust lít-
inn prins 12. maí síðastliðinn og
eru þau í sæluvímu yfir nýja hlut-
verkinu.
„Þetta er geggjað og æðislegt.
Það toppar þetta ekkert. Mæja var
komin framyfir og hann var sitj-
andi þannig að hann var tekinn
með keisaraskurði. Hann er alveg
eins og ég þó að Mæja eigi helm-
ing í honum. En þegar fólk sér
hann þá segir það strax að hann sé
líkur mér. En það breytist eflaust
seinna, en hann er alveg jafn hár-
laus og ég og með svipað höfuð-
lag,“ segir Robbi stoltur og hlæj-
andi og bætir við: „Ég gæti ekki
verið hamingjusamari. Þetta er
frábært."
Robbi Chronic er í sæiuvímu þessa dag-
ana. Hann eignaðist son 12. maí síðast-
liðinn. Robbi segir drenginn nauðlíkan sér.