Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 3. JÚNl2005
Sjónvarp DV
Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna
og einn á barnsaldri. Charlie Harper er piparsveinn
sem skyndilega verður að hugsa um fleira en hið
Ijúfa líf. Alan bróðir hans stendur í skilnaði og flytur
til Charlies ásamt Jake syni sínum. Hér sannast enn
og aftur að karlmenn deyja ekki ráðalausir. f aðal-
hlutverkum eru Charlie Sheen, Jon Cryer og Angus
T. Jones.
► Stöö 2 kl. 21.25
Tveir og
hálfur maður
► Stöð 2 BÍÓ kl. 24
Skríðandi tígur, dreki í
leynum
Fjórföld Óskarsverðlaunamynd, m.a.
besta erlenda myndin. Hreint stór-
kostleg mynd sem er algjört augna-
konfekt. Sögusviðið er Klna og aðal-
söguhetjurnar eru tveir stríðsmenn
sem báðir vilja komast yfir sannkall-
að töfrasverð. Þetta er saga um ástir,
svik og hatrama baráttu góðs og ills.
Aðalhlutverk: Yun-Fat Chow, Michelle Yeoh, Ziyi Zhang. Leikstjóri: Ang Lee. Bönnuð
bömum.
Lengd:120mln.
► Skjár einn kl. 18.00
Staupa-
steinn
Þessir frábæru þættir eru nú sýndir á
Skjá einum og nú erum við komin í
þriðju þáttaröðina. Aðalsöguhetjan
er fyrrum hafnaboltastjarnan og
bareigandinn Sam Malone (Ted
Danson). Þátturinn gerist á barnum
sjálfum og fylgst er með fastagest-
um og starfsfólki í gegnum súrt og
sætt. Af öðrum leikurum má nefna
Woody Harrelson, Rheu Perlman,
Kirstie Alley og Kelsey Grammer.
næstá .d la igsl ki ra ► L... föstudagurinn3.júní
01 SJÓNVARPIÐ
16.50 Smáþjóðaleikarnir 2005 (3:5) 17.05
Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti
núl (9:26)
18.30 Ungar ofurhetjur (3:26) (Teen Titans)
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ljónatemjarinn (Lejontámjaren)
Sænsk ævintýramynd frá 2003.
Simon er nlu ára og verður fyrir þvl
að eldri strákur kúgar hann I skólan-
um. Mamma hans kynnist manni og
Simon kemst að þvl að þar er á ferð
pabbi kúgarans.
21.45 Smáþjóðaleikarnir 2005 (4:5) Saman-
tekt frá keppni á Smáþjóðaleikunum I
Andorra.
22.00 Raddir (Some Voices) Bresk biómynd
frá 2000 um geðklofasjúkling sem gerir
usla á veitingahúsi bróður slns. Leik-
stjóri er Simon Cellan Jones og meðal
leikenda eru Daniel Craig, David
Morrissey, Kelly Macdonald og Julie
Graham. Kvikmyndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára.
23.40 Slðasti dans 1.30 Útvarpsfréttir I dag-
skrárlok
6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island Ibltið
12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00
60 Minutes II 2004 13.45 Perfect Strangers
(69:150) 14.10 Bernie Mac 2 (12:22) (e)
14.35 The Guardian (13:22) 15.15 Jag
(7:24) 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53
Neighbours 18.18 Island I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island i dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Joey (15:24) (Joey)
20.30 Pað var lagið (Það var lagið) Nýr Is-
lenskur skemmtiþáttur fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem söngurinn er I aðal-
________hlutverki._____________________________
O 21.25 Two and a Half Men (6:24)
21.50 Osbournes 3(a) (5:10)
22.15 Real Cancun (Vorferðalagið) Kvikmynd
um það sem raunverulega gerist þegar
bandariskir námsmenn fara I sitt ár-
lega vorferðalag (Spring Break). Hér er
fylgst með hópi hressra krakka sem
halda á vit ævintýranna I Cancun I
Mexlkó. Leikstjóri er Rick de Oliveira
en myndin er frá árinu 2003. 2003.
Bönnuð börnum.
23.50 Fear (Stranglega bönnuð börnum)
1.25 The Invisible Circus (Bönnuð börnum)
2.55 Fréttir og Island I dag 4.15 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TIVI
srkJ7i
7.00 Ollssport 18.15 David Letterman
18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Þak yfir höfuðið
19.45 Still Standing (e)
20.10 Ripleýs Believe it or not! - NÝTT! I Rip-
leýs Believe it or Not! er ferðast um
viða veröld og fjallað um sérstaka og
óvenjulega einstaklinga og aðstæður.
21.00 Pimp My Ride Þættir frá MTV sjón-
varpsstöðinni um hvernig er hægt að
breyta örgustu blldruslum I næstum
þvl stórkostlegar glæsikerrur!
21.30 MTV Cribs - NÝnl I þáttunum bjóða
stjörnurnar fólki að skoða heimili sln
hátt og lágt og upplýsa áhorfendur
um hvað þær dunda sér við heima-
við.
22.00 Djúpa laugin 2 Gunnhildur og Helgi
para fólk saman I beinni útsendingu I
þessum stefnumótaþætti.
22.50 Sjáumst með Silvíu Nótt - NÝTT (e)
23.20 The Bachelor (e) 0.05 Dead Like Me -
upphitun (e) 0.50 Tvöfaldur Jay Leno 2.30
Óstöðvandi tónlist
19.00 Gillette-sportpakkinn
19.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta I heimi akstursiþrótta.
20.00 World Supercross (Sky Dome) Nýjustu
fréttir frá heimsmeistaramótinu I
Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á
öflugum tryllitækjum (250 rsm) í aðal-
hlutverkum. Keppt er vlðsvegar um
Bandarlkin og tvisvar á keppnistlmabil-
inu bregða vélhjólakapparnir sér til
Evrópu. Supercross er Iþróttagrein sem
nýtur slvaxandi vinsælda enda sýna
menn svakaleg tilþrif.
21.00 World Poker Tour 2 (HM I póker) Slyng-
ustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til
leiks á HM I póker en hægt er að fylgj-
ast með frammistöðu þeirra við spila-
borðið I hverri viku á Sýn. Póker á sér
merka sögu en til eru ýmis afbrigði
spilsins.
22.30 David Letterman
23.15 NBA (Miami - Detroit)
§2 3Í0I STÖD 2 BÍÓ
6.00 Hearts in Atlantis (B. bömum) 8.00 Jerry
Maguire 10.15 Company Man 12.00 Cats & Dogs
14.00 Jeny Maguire 16.15 Company Man 18.00
Cats & Dogs 20.00 Hearts in Atlantis (B. bömum)
22.00 Equilibríum (Strangl. b. bömum) 0.00
Crouching Tiger, Hidden Dragon (B. bömum)
2.00 Have Plenty (Strangl. b. bömum) 4.00
Equilibrium (Strangl. b. bömum)
@ OMEGA
7.00 J. Meyer 730 B. Hinn 8.00 Sherwood Craig 830 Um
trúna og tih/eruna 9.00 Mariusystur 930 Blandað efni 10.00
J. Meyer 1030 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Sam-
verustund (e) 13.00 J. Meyer 1330 Blandað efni 14.30 Ron
Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 J. Meyer 1630 Blandað efni
17.00 Dr. David Cho 1730 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon
1830 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Vatnaskil
21.00 Mack Lyon 21.30 Acts Full Gospel 22.00 J. Meyer
2230 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Miðnætur-
hróp
Þetta er betra en við
nokkum tímann þorðum
að vona,“ segir Isfirðing-
urinn Helgi Þór Arason
um gengi þáttarins
Djúpa Laugin á Skjá 1.
Helgi er stjómandi þátt-
arins ásamt GunnMdi Helgu
Gunnarsdóttur en Helgi skaust
íyrst fram á sjónarsviðið í Idol
stjömuleit sem var á dagskrá
Stöðvar 2 í vetur. Síðan þá hef-
ur hann verið að gera það
gott í sjónvarpinu.
590 manns búnir að
sækja um.
Helgi segir það hafa komið
sér á óvart hve vel hefur geng-
ið. „Þá aðallega áhugi fólks á að
horfa á og koma í þáttinn. Síðast
þegar ég vissi vom 590 umsóknir
búnar að berast um þátttöku. Það
em samt alltaf einhverjir að
stríða vinum sínum með því
að skrá þá en við reynum
svona nokkum veginn að
sigta það úr, geri ráð fyrir
að um 60% umsókna sé
ekki djók," segir
Helgi.
Helgi Þór Arason
var fyrir tæpu
ári bara óþekkt-
ur strákur á
ísafirði og
söng í hljóm-
sveit sem kall-
aði sig Appollo.
Síðan þá hefur
mikið vatn
runnið til sjávar
og Helgi Þór er í
sjónvarpinu viku-
lega þar sem lands-
menn fylgjast með hon-
um í Djúpu lauginni.
Qi AKSJÓN
7.15 Korter
^POPPTfVf
19.00 Sjáðu (e) 21.00 fslenski popplistinn
TALSTÖÐIN
FM 90,9
7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með
Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Há-
degisútvarpið 13.01 Hrafnaþing 14.03 Birta -
Umsjón: Ritstjórn Birtu.. 15.03 Allt og sumt
1739 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1930 Úr-
val úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt með
Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e. 21.00 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni e.