Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Síða 40
t
P/ éttíJjk ot m mum víð
fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrír hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^nafnleyndar er gætt. ~j fj -~j fj^) (J
SKAFTAHUÐ24,10SREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMIS505000 5 ,l69o"Vol,,Í'lTl"17
'4
i*
*
• Einn ritfærasti
maður landsins,
Hrafn Jökulsson,
ætlar nú loks að
setjast niður við
skriftir eftir að hafa
verið á bólakaf! við
að boða fagnaðar-
erindi skákarinnar undanfarin
ár. Og umfjöllunarefnið: Skák.
Nýverið úthlutaði Menningar-
sjóður styrkjum fyrir árið 2005
og af 17,5 milljónum hlaut
Hrafn samtals 800 þúsund
krónur, annars vegar til að rita
bókina „Skáklandið ísland og
skáksaga heimsins" sem Edda
gefur út og hins vegar til að rit-
stýra „Skákskáldskap" - verki
eftir 16 höfunda þar sem um-
fjöllunarefniö er skák. Alls bár-
ust 160 umsóknir til Menningar-
sjóðs frá 109 aðilum og beðið
var um 123 milljónir kr. í stjórn
Menningarsjóðs sitja þau Bessí
Jóhannsdóttir, Jakob Frímann
Magnússon og Kári Bjamason...
Money, Money,
Money!
Vinskapup Arnprúðar og Jnnínu út um
púfur Deila um Jnhannes og peninga
„Ég hef fengið viðbrögð frá fólki
sem telur sig þekkja til mála, veit
betur og hefur spurt hvort hún Jón-
ína sé nú endanlega gengin af vitinu.
Ég get staðfest það að Jón Gerald
Sullenberger og hún sýndu stöðinni
gríðarlegan áhuga í fyrrasumar. Og
vildu kaupa," segir Amþrúður Karls-
dóttir, eigandi Útvarps Sögu.
Slest hefur upp á vinskap þeirra
Arnþrúðar og Jónínu Benediktsdótt-
ur - þó svo að Arnþrúður vilji ekki
gera mikið úr því að þær hafl verið
einhverjar perluvinkonur. „Við
emm sveitungar eins og þar stend-
ur. Hún hefur komið tvisvar, þrisvar
í viðtal til mín. Já, það fór ágætíega á
með okkur. Og svo fór hún að hafa
samband þegar hún fékk þennan
áhuga í Sögu.“
Astæðan fyrir því að þessi fyrrum
vinskapur er nú við frostmark er sú,
að Arnþrúði líkuðu illa ummæli Jón-
ínu í síðasta tölublaði Mannh'fs þar
sem Jónína segir frá þessu tilboði,
en þá hafi Jóhannes í Bónus orðið
fýrri til, látið hana hafa fimm millj-
ónir og þar með bjargað Arnþrúði
frá gjaldþrotí. „Arnþrúður kann sitt
fag,“ segir Jónína.
„Hún gleymir að segja frá því að
tilboðið var svo skelfilega lágt. Þau
buðu einhverjar tvær milljónir á
mann sem gerir átta milljónir. Og
einhverja launasamninga fram í
tímann. En það treystí henni enginn
og Ingvi Hrafn Jónsson svaraði
henni fyrir okkar hönd og hafnaði
tilboðinu," segir Arnþrúður.
Hún segir svo frá að Jóhannes
hafi persónulega lánað sér fimm
milljónir sem hún notaði til að
kaupa Ingva Hrafn út eftir að hann
hafði boðið sjálfur í stöðina og
hækkað sitt tilboð frá því sem Jónína
og Jón Gerald lögðu upp með.
„Við Halli [Hallgrímur Thor-
steinsson] gátum ekki hugsað okkur
að Ingvi yrði eigandi og ég keypti
hann út fyrir þrjá milljónir." Restina
notaði svo Amþrúður til að —i
prósent í Útvarpi Sögu. OgArnþrúð-
ur setur enn út á málflutning Jónínu.
„Jóhannes var ekki að bjarga mér
frá gjaldþroti enda hefði ég varla
verið að fjárfesta í gjaldþrota stöð.
Þetta dæmir sig sjálft. Jónína sjálf er
gjaldþrota, aumingja konan, og má
ekki ruglast á mér og sér. Ég er að
gera það sem
hana
sporum,“ segir Arnþrúður og tekur
ffarn að hún sé búin að greiða lánið
upp. „Milli okkar Jóhannesar er góö-
ur vinskapur."
greiða fyrir hluta af hlut Hall-
gríms og Sigurðar G. Tómasson-
ar - milljón á mann, og átti þá 67
dreymdi
um að
gera
en
ekki
þar
með
sagt að
ég
sé
hennar
Jonína Benediktsdóttir Segirað
komið hafi verið í veg fyrir að hún og
Jón Gerald Sullenberger keyptu Sögu
Arnþrúður Karlsdóttir SegirJónínu gleyma
að segja frá þvíað tilboð hennar hafi verið al-
veg skelfilega lágt og því hafí verið hafnað.
Stærsta sjóminjasafn á íslandi
Kjörið besta nýja iðnaðarsafn Evrópu 2004
Opið alla daga kl. 10-18
Söltunarsýningar og dans á laugardögum
kl. 15. frá 9. júlí - 7. ágúst
i