Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 70. JÚNÍ2005
Fyrst og fremst DV
sonar.
Leiðari
Mikael Torfason
Kristinn félclc meira að segja aðeins prjú ár í héraðsdómi. Það þótti
kannski sumum ofmikið. En sá dómur var auðvitað til skammar.
Hrottalegasti nauðgari íslands
rik
Fyrir réttum fjórum árum var Kristinn
Óskarsson, eða Helgafellsnauðgarinn,
dæmdur í fjögurra og hálfs árs fang-
elsi. Hann er nú íaus og mælir götumar í
Kaupmannahöfri. Er ekki okkar vandamál
lengur að því er virðist. En samkvæmt lög-
um má hann alveg fara hvert sem haxm viil
ef hann heldur skilorð.
Kristinn Óskarsson er hrottalegasti nauð-
gari fslands. Haxm rústaði líf ungrar stúlku.
Nauðgaði henxú samfleytt í þrjá tíma, mis-
þyrmdi henni með áhöldum, reyndi að flá
hana með ostaskera, kastaði hetrni kvik-
naktri í sjóðheita sturtu og makaði saur
hexmar framan í hana.
Fyrir þetta situr haim iniú t fjögur ár. Sem
er svipaður tínú og Sveinbjöm Kristjánsson
Landssímaþjófur mun sitja af sér en haim
eyðilagði fyrst og ffemst sitt eigið líf. Á
eflaust skilið að sitja siim U'ma og vel það.
En Kristinn Óskarsson átti skilið miklu
lengri dóm.
Kristinn fékk meira að segja aðeins þrjú
ár í héraðsdómi. Það þótti kannski sum-
um of mikið. En sá dómur var auðvitað til
skammar og vonandi sofa dómararnir rótt
vitandi af Kristni í Danmörku. Við skulum
vona að hann haldi sig á mottunni í Kaup-
mannahöfri. Þar sem hann skemmtir sér
óþekktur og án eftirlits.
f gær birtum við á DV forsíðuff étt um
Kristin. Þar var ekki mynd af honum. Ekki
vegna þess að við vildum ekki birta mynd af
þessum nauðgara heldur af því að við
komumst ekki yfir neina slíka. Hann hefur
verið mjög snjall við að forðast myndavélar
til þessa.
Refsiramminn á fslandi er oft á tíðum
ágædega rúmur. Það er hámark hægt að
dæma mann í 16 ára fangelsi fyrir nauðgun.
Þá þarf nauðgunin að vera virkilega hrotta-
leg. Sem hún var í þessu máli. Hún var sú
versta sinnar tegundar. Við höfum ekki séð
annað eins og þjóðin stóð á öndinni þegar
dómur var upp kveðinn í Hæstaréttí á sín-
um tíma. Fjögur og hálft ár. Rétt rúmlega
fjórðungur refsirammans. Hvað þarf eigin-
lega til að dómarar þessa lands nýti
refsirammann til fulls?
i Ctlni telwíœa
> Vantap 400
^ islenska leikara
y
Forjmalviðrikið
ÚgeDslegi
nauðgari
íslands
llfjinn til
Danmei
Kristinn er hrnddur vid sjiHan sig
UfciJU Mta M mttm m
5777GCe
íslenskir
leikarar
sem Clint
gæti
notað
Herra Björgólfur talar
Eldri Bjöggi, Björgólfur Guð- mati Björgólfs, sem sagðist annars
mundsson, gaf lítið fyrir tuðið í ekki nenna að svara Valgerði: „Hún,
Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráð- eða Framsóknarflokkurinn, á í ein-
herra um íslandsbankakaupin í gær hverjum erfiðleikum innbyrðis og
og sagði hana hafa farið öfugu megr þeir verða bara að leysa sín mál
in fram úr. Þetta kom fram í Bylgjúr sjálfir án þess að draga aðra inn í.“
fréttum um miðjan dag og benti
Björgólfur á - og það réttilega - að Amen. Og vfð a' DVþökkum fyrir
Landsbankinn væri hlutafélg og að Bjöggi gamli hafí aumkað sigyGr
nyti trausts á meðal viðskipta- okkur blankan almenning á íslandi
manna sinna. Sem er eitthvað ann- en ekki hringt í Davíð Oddsson
að en Framsóknarflokkurinn, að góðvin sinn og látið hann setja ofan
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar.
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjórar.
Kristján Guy Burgess
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvik, sími: 550
5000 Fa* Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreiflng@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
ívið Valgerði. Hingað
til hefur það verið
reglan hjá gamla
manninum. Að
hringja bara í
sinn mann -
ekki framsókn-
armann - og
fá sínu fram-
gengt.
mundsson Misk-
unnaði sig yfir Islend-
inga og sagði Val-
gerði hafa farið öfug-
u megin fram úr.
Jónas Kristjdnsson heima og að heiman
Höskuldur
ðSkul^Slnsson hef-
ur reynzt farsæll rík-
isforstjórí áfengis.
Að sænskrí fyrir-
mynd hefur hann
beitt rfkiseinokun
til að flytja til
landsins góðar teg-
undir af léttu vfni, en hafnað
miklu af ruslinu, sem tröllríður
Danmörku, þar sem meira ffelsi
ríkir. Öll einokun er að vísu vond
og einokun rfkisins verst allra.
En innan ramma hennar hefur
Höskuldur stýrt sjoppunni
þannig, að ekki hefur náð að
skjóta rótum nein skipulögð
andstaða gegn ríkisforsjá á
þessu sviði. Nú er Höskuldur að
hætta fyrir aldurs sakir eftir vel
heppnað starf í tvo áratugi,
fyrirmynd annarra embættis-
manna.
Moggi -
SÍSfcálffi,
Skjárínn hafa byrjað
samstarfum viku-
blað fyrir ungt
fólk. Það heitir
Máliöogáaö
fylgja Mogganum á
fimmtudögum og
liggja frammi á ýmsum opinber-
um stöðum. Þetta er í samræmi
viö spár um aukiö samstarf fjöl-
miöla, sem eru utan við 365 fjöl-
miðlapakkann. Gera má ráð fyr-
ir, að fyrr en sfðar komi Blaöið
að þessu samstarfi, þvf að þar er
pláss fyrir ókeypis dagblað. Um
sfðir verður til fjölmiðlapakki,
sem f daglegu tali verður
kenndur viö kolkrabbann eins
og hinn pakkinn er kenndur við
Baug. 365 er einmitt að koma út
tfmaritinu Sirkus og skyldri fjöl-
miðlun fyrír ungt fólk.
Guðni nneð
Btótsaiife,,
tekið upp stæla
Davfðs Oddssonar
f samskiptum við
umboðsmann al-
þingis. Ráöherr-
ann þykist ekki
þurfa að afhenda
gögn, þótt lög mæli svo fyrir.
Stælarnir miða við aö hræða
embættið og fá það til að lúta
geðþótta ráðherra og ráðu-
neyta. Umboösmaðurinn þurfti
á sfnum tfma áfallahjálp eftir
sfmahótanir Davfös. Þá voru
settar upp samskiptareglur milli
umboðsmanns og ruddalegra
ráðherra. Guðni sagði f fjölmiðl-
um, að hann væri í sambandi
við umboðsmanninn. Vonandi
hafa þar veríð á ferðinni betri
mannasiðir en voru f sambandi
Davfðs við umboðsmanninn.
Clint Eastwood
vantar 400 leikara
fyrir stórmynd í ágúst...
Myrkrahöfðing- M
inn sjálfur og
besti leikari B|
iandsins að
mati llrafns
Gunnlaugssonar.
Aðstoðarleik-
stjóri Hrafns
G unnlaugsson-
ar á árum dður.
Frabær leikan
að mati Hrafns
Gunnlaugs-
sonar.
ILangbesti vinur
Daviðs og besti
leikstjárinn að
mati Hrafns
Gunnlaugssonar.
Gunnar Jónsson
er uppháhalds-
leikari Hrafns
Gunnlaugssonar.
Besti vinur Daviðs J
og annar uppá- I
haldsleikari
Hrafns Gunnlaugs-
Kynþokkafyllst í
sinum fiokkiog
uppáhaid Hrafns
Gunnlaugssonar.
Vonandi hreinsar *
Rendi Halldó
Fyrst og fremst
SIGURÐUR ÞÚRÐARS0N RÍKISENDUR-
SK0ÐANDI ákvað eftir að hafa farið á
fund fjártagææfhóar Alþingis í
fyrradag að skoða aftur hvort Hall-
dór Ásgrímsson hefði verið vanhæf-
ur til að taka ákvarðanir um sölu
Búnaðarbankans vegna tengsla
sinna við þá sem fengu að kaupa.
Þetta er merkilegt enda hafa allir
keppst um að segja upp á síðkastið
að allt hafi komið fram sem skipti
máli um sölu bankanna og að ekki
þurfi að skoða neitt nánar. Meiri-
hluti íjárlaganefndar ákvað bara í
fyrradag að skoða málið ekki nánar.
VIÐ V0NUM AÐ RÍKISENDURSKOÐ-
ANDI komist að því að Haildór hafi
ekki verið vanhæfur því það væri í
meira lagi undarlegt að hafa forsætís-
ráðherra sem hefði vanhæfur tekið
grundvallarákvörðun um að afhenda
félögum sínum og bakhjörlum millj-
arða úr eigu almennings. Það er
merkilegt að þetta komi upp núna
eftir allt talið um að ailt hafi alla tíð
verið uppi á borðum og skýrsla Rfkis-
endurskoðunar sérstaklega verið
notuð sem fullnægjandi plagg. Rann-
sókn Ríkisendurskoðunar nú bendir
til að Ríkisendurskoðun hafi ekki
hingað til skoðað meint vanhæfi fyrr-
verandi utanríkisráðherra.
ÞAÐ SEM RÍKISENDURSKOÐUN þarf
að skoða í sinni flýtímeðferð er hvort
aðild Skinneyjar-Þinganess, fjöl-
IRíkisendurskoðandi Setur rannsókn á
meintu vanhæfi Halldórs í flýtimeðferð.
skyldufýrirtækis Halldórs Ásgríms-
sonar frá Hornafirði, að S-hópnum
sem fékk að kaupa, hafi skipt máii.
Skinney-Þinganes tók þátt í stofnun
félagsins Hesteyrar, sem var nauð-
synlegur milliliður í fléttu S-hópsins
áður en Búnaðarbankinn var keypt-
ur. DV hefur birt frétt af þvf að
hlutur S-hópsfyrirtækjanna sé nú
meira en 40 milljörðum króna verð-
mætari en það sem lagt var inn.
Fréttablaðið hefur fullyrt að S-hóp-
urinn hafi fengið lán í Landsbankan-
um á sérstaklega góðum vöxtum til
að geta keypt Búnaðarbankann.
LYKILMENN f S-HÓPNUM voru
nokkrir af helstu bakhjörlum Hall-
dórs og Framsóknarflokksins, þeir
Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri á
Sauðárkróki, Ólafur Ólafsson í Sam-
skipum og Finnur Ingólfsson for-
stjóri VÍS, fyrrverandi ráðherra,
varaformaður Framsóknarflokksins,
fyrrverandi aðstoðarmaður Halldórs
ráðherra, vinur hans og ferðafélagi.
Halldór Ásgrfmsson Vill
hreinsa sig aftali um vanhæfi.
Annar lykilmaður í félaginu Hest-
eyri, sem nú er stærstí hluthafinn í
VÍS sem slegist var um í einkavæð-
ingarferlinu, er Aðalsteinn Ingólfs-
son bróðursonur forsætisráðherra.
Ingólfur, faðir Aðalsteins og bróðir
Halldórs, situr í stjórn VÍS í kraftí
eignarhluta fjölskyldufýrirtækisins,
sem Halldór segist eintmgis eiga lít-
inn hlut f.
NÚ ER ÞAÐ VERKEFNI RÍKISENDUR-
SKOÐANDA að komast að því hvort
þessi tengsl hafi skipt máli þegar
ráðherranefiid um einkavæðingu
tók ákvörðun um að semja við S-
hópinn um kaupin á Búnaðarbank-
anum. Hvort Halldór hafi beitt sér á
einhvem þann hátt, eða haft þannig
hagsmuna að gæta að það hafi haft
óeðlileg áhrif á niðurstöðuna. Það er
gott að Ríkisendurskoðun fari í þetta
mál því það er ýmislegt sem á eftir að
skoða þótt bæði meirihluti fjárlaga-
nefridar og talsmenn ríkisstjórnar-
flokkarma, hafi talið því lokið.