Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttir
Vinnuslysvið
Bfldshöfða
Undarlegt vinnuslys varð
við Bíldshöfða í Reykjavík á
þriðjudag. Þar voru menn
að störfum á gröfu og vöru-
bfl. Pallur vörubílsins gaf sig
og féll á hliðina, með þeim
afleiðingum að allur aftur-
hluti bílsins snerist í hálf-
hring og vörubíllinn lenti þá
á gröfunni. Enginn slasaðist
við óhappið, en vörubíllinn
var mikið skemmdur eða
jafnvel ónýtur.
Músum fjölgar í hlýnandi veðurfari og
uglunni með.
15 milljónir
krónaísekt
Ómar Vagn Sævarsson
var dæmdur í gær í Hér-
aðsdómi Reykjavíkur til
að greiða tæpar fimmtán
milljónir í sekt vegna van-
goldinna skatta og virðis-
auka. Ómar Vagn hefur
fjórar vikur til að greiða
sektina í ríkissjóð, en
hann þarf ella að sitja í
fangelsi í hálft ár. Hann
var aukinheldur dæmdur
í fjögurra mánaða skil-
orðsbundið fangelsi.
Ómar Vagn á að baki
nokkuð langan sakaferil
og hefur fengið á sig fjóra
dóma ffá árinu 2000.
Branduglustofninn
á íslandi stækkar
„Branduglunni hefur fjölgað að
undanförnu og nú eru um 200 til 300
pör á landinu. Nóg framboð hefur
verið af hagamúsum, en þær eru að-
alfæða branduglunnar. Það gæti
verið ein af ástæðunum fyrir þessari
fjölgun," segir Jóhann Óli Hilmars-
son, fuglafræðingur. „Stærð uglu-
stofna er yfirleitt vanmetin, því
fuglarnir eru mest á ferðinni að næt-
urlagi. Branduglan er þó svolítið sér
á báti, þar sem hún sést gjarnan á
vappi að degi til.“
Jóhann segir branduglur vera
frekar sérstakar, þar sem þær geri
sér gjaman hreiður á jörðu niðri,
helst í votlendi. „Á dönsku er
branduglan kölluð mýrarugla, þar
sem hún heldur sig gjarnan í vot-
lendi. Branduglan er frábrugðin
flestum uglutegunum að því leyti, að
hún viU helst gera sér hreiður á jörðu
niðri, en flestar aðrar tegundir kjósa
að gera sín hreiður í holum trjám."
Auk þess að éta hagamýs gerir
branduglan sér mat úr Utlum vað-
og spörfuglum og ungum.
Branduglan er alffiðuð.
Aldrei hefur verið vinsælla en nú að panta vörur af veraldar-
vefnum. Neytendur þurfa samt sem áður að greiða allt að tvö-
falt kaupverðið þegar varan er komin í hendur þeirra.
f tilefni
af sýningunni CIRCUS.
Hönnun frá Bergen,
sem mun standa yfir í
Hönnunarsafni íslands
í sumar, býður Epal þér
í samvinnu við
Norska sendiráðið og
Odýrara aD versla
heima hjá sár
Vörupantanir á netinu fara yfirleitt fram í gegnum Bandaríkin,
enda er markaðurinn stærstur þar. Afhendingartími á bókum og
geisladiskum getur verið allt frá einni viku upp í rúmlega mánuð.
„Það má segja að við séum í mismunandi. Tollur er greiddur af
samkeppni við neytendurna, vegna
þess að þeir geta pantað sjálfir,"
segir Una Úlfarsdóttir, sem er þjón-
ustustjóri ShopUsa. Neytendur
geta valið um hvort pantað er í
gegnum ShopUsa eða ekki. Það get-
ur verið dýrara að panta í gegnum
ShopUsa, en það veltur á því
hversu mikla þjónustu fólk
villfá.
sendingarkostnaði og kaupverði,
en sendingarkostnaður er misjafn
og fer eftir því hversu langt þarf að
senda vöruna. í töflunni hér til hlið-
ar má sjá sundurliðun á aukakostn-
aði við pöntun á bók eða geisla-
diski, samkvæmt upplýs-
ingum frá íslands-
EF ÞÚ PANTAR SJÁLFUR Á NETINU
www.Amazon.com
Einn vinsælasti pönt-
unarvefurinn.
Bækur og diskar
Gróflega áætlað eru bæk-
ur, geisladiskar og DVD disk-
ar rúm 30 prósent af
netpöntunum. „Aukakostn-
aðurinn við eina bók eða
einn geisladisk er mismun-
andi eftir stærð, en oftast
munar ekki miklu,“ segir
hún. Nú á tímum fara nán-
ast allar smásendingar með
flugi, og póstur til
íslandspósts er sendur
einu sinni á dag frá Banda-
ríkjunum til íslands. Shop-
Usa fær póstsendingamar
hins vegar einu sinni í viku
og sérhæfir sig einnig, eins
og áður segir, í þjónustu
við neytendur.
Tengd gjöld
Tengd gjöld miðast við
kaupverðið og em mjög
Bók sem kostar 10 dollara með sendingar
kostnaði
= 647krónur (tollverð)
-14% virðisauki af647 kr. = 97 kr
Fast tollmeðferðargjald, óháð verðmeeti sendingar
= 350kr.
Gjöld samtals: 441 kr.
Geisladiskur sem kostar 10 dollara með^
sendíngarkostnaði
„ = 647kr. (tollverö)
-10% tollur reiknaður af647 kr. = 65 kr.
4,5% vsk. reiknaður af tollverði + tolli = 174 kr
fast tollmeWerðargjald óháð verömaeti sendiíigaj"
= 3S0kr.
Gjöld samtals: 589kr. I
n Heild: izjfil
Pennlnn Eymundsson:
Skinny Dip eftir Carl Hiaasen I
. , 1395 kr. |
Amazon, heimkominn
HOSkr. I
Mismununaaol
pósti. Hægt er
að reikna út
kostnað við
innflutning hjá ShopUsa á heima-
síðu fyrirtækisins.
Vafasamir seljendur
„Neytendur eru hvattir til að
kynna sér áreiðanleika
seljanda," segir Una,
en fólk hefur lent í því
að panta sér vöru hjá
vefmiðlurum á borð
við ebay, og sjá svo'
aldrei vöruna eftir
viðskiptin. Til þess að
panta vöru á netinu þarf
yfirleitt að gefa upp
kortanúmer, en hægt er
að bakfæra færsluna hjá
viðkomandi
kortafyrir-
tæki, ef fólk
telur sig
vera að
versla við
vafasama
aðila.
PALAHNUiK
Hönnunarsafnið að koma í
Skeifuna 6. föstudaginn 10.
júní milli klukkan
17 og 19.
Þar gefst færi á að hitta
norsku hönnuðina Steinar
Hindenes og Dave Vikören.
en verk þeirra verða sýnd
í Hönnunarsafninu.
Einnig verða staddir í Epal
fulltrúar frá Fora Form
í Noregi og Hansen &
Sorensen í Danmörku. sem
framleiða Circus-húsgögn.
I Epai
verður á sama tíma
frumsýndur stóll frá Stokke
í Noregi hannaðuraf
japanska arkitektinum
Toshiyuki Kita og verða
fulttrúar Stokke viðstaddir
frumsýninguna.