Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 34
Sýndkl. 5.45,8 og 10.15 Syndkl. 3.50 m/ísl.tali QÍÓ.iS “flllt á olnum alað HEIMSFRlWtóÝNING BoJttMmY . „Skótheld frí A-ö“ . „Afþreylns I I hæsta kJassa" ★★★ 1/2 K&F- XFM j ★ ★★★ EMPIRE jÍ Sýnd Id. 6,8.30 og 11 B.1.14 ára DH/Vf) MtfttVCY MlUUh MIHMW ' h * + Í)6U OV llifuykiii U*|> || iliylln .. u(» |||IU U,1,|*,|' iMialH I i ii li .iiiiliiliÝi:iiiluiii I iii l< 'iliic l< ‘iiiiili li LAYERCAKE Sýnd Id. 5,40,8 Qfl 10.20 B.1.16 ára Sýnd kl. 5.20 400 kr.íbíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar moö ruuöu Srnidi »•»**** * HEIMSFRUMSÝNING „SUniIiultl Ui A-O •*« Al)»rt>yinR | h«nta kla«Mk Missið ekki af svöltistu mynd suHiarsins með heitasta pari Iicbj Fnl kikatjóni Bournc ldantity nPI www.laugarasbio.is Prestur bjarg- atti Mickey Rourke Leikarinn Mickey Rourke hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár. Rourke var á góðri leið með að verða stórstjarna en hann drakk, reykti og notaði eiturlyf auk þess sem hann ákvað á hátindi ferils s(ns að gerast hnefa- leikari. Rourke sagði frá þvf (við- tali á dögunum að hann hefði næstum þvf framið sjálfsmorð en á endanum ráðfært sig við prest sem fékk hann ofan af því. „Ég hefði skotið mig (hausinn, en ég er kaþólikki. Ég spurði prest hvort það væri i lagi að fyrirfara sér en hann talaði mig ofan af þv(. Presturinn, faðir Pete, hefur gaman af rauðvtni og sígarettum eins og ég og við ræddum málin yfir glasi og rettu," segir Rourke. Eminem skotinní Gerl Halliwell Eminem var greinilega ekkertfrábrugðinn öðrum táningspiltum en hann, eins og flestir, var skotinn í einni af kryddpíunum.Hann var þó ekki skotinn f Victoriu hans Beck- hams heldurvar hann skotinn og er jafnvel enn (engiferkryddinu Geri Halliwell. Eminem gerði stólpa- grín að endurkomu Kryddplanna á tónleikum á MTV-hát(ðinni en ( viðtali eftir hátíðina vildi hann bara tala um Geri. Baksviðs var hann svo spurður hvað hon- um fyndist um endurkomu Kryddpfanna á Live 8-tón- leikunum og sagði hann að það væri flott en að tónleik- arnir ættu ekki bara að snú- ast um það.Hann sagðist svojafnvel ætla að hringja (Geri þegar hann færi til London f haust að spila. Heimildarmyndin „Inside Deep Throat“ verður frumsýnd í kvöld í Háskólabíói. Heimildarmyndin Qallar um eina vinsæl- ustu og arðbærustu klámmynd allra tíma. Deep Throat, eða Hylkok á ís- lensku, halaði inn einum 600 milljón- um dollara sem gerir hana ekki að- eins að einni arðbærustu klámmynd ailra tima heldur arðbærustu kvik- mynd allra tfma því hún kostaði ekki nema 25 þúsund dollara í fram- leiðslu. Kvikmyndin Hylkok var gerð árið 1972 í Bandaríkjunum og olli rosalegu íjaðrafoki. Myndin þótti of gróf og viðbjóðsleg og var meðal ann- ars bönnuð í 23 fylkjum Bandaríkj- anna. í heimildarmyndinni um gerð Hylkoks er skyggnst á bak við tjöldin og gerð myndarinnar skoðuð ítarlega. Viðtöl eru tekin við aðstandendur og leikara ásamt fjölda annarra þekktra einstaklinga sem segja sitt álit og ffá sinni upplifun á myndinni. Það er enginn annar en sæti, sæti Dennis Hopper sem sér um að talsetja mynd- ina og leiðir róandi rödd hans áhorf- endur um alla króka og kima Hylkoks. Framleiðendur heimildarmyndar- innar eru sko ekki af verri endanum en það eru Brian Grazer og leikstjór- inn Ron Howard sem eiga stórmynd- ir að baki. En það voru aðrir menn sem framleiddu klámmyndina því ítalska mafían í Bandaríkjunum var ne&id sem einn helsti styrktar aðili hennar. Heimildarmyndin hefur hlotið góða dóma um allan heim og þykir bæði skemmtileg og fræðandi. Myndin er eins og áður hefur komið fram frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Neeeeeeeiiiii 2 Eins og ég hef sagt áður er ég alltaf með varann á þegar ég spilar leiki sem era byggðir á bíómyndum. Nánast alltaf er um ódýra vöra að ræða sem er sett saman á mettíma og kastað í búðir rétt áður en myndin kemur. Star Wars Episode 3: Revenge of the Sith er ekkert öðravísi í þeim málum. Hér er um að ræða einfaldan og auð- veldan hasarleik sem gengur út á að höggva allt sem hreyfist og reynir að drepa þig. Þú spilar sem annaðhvort Anakin Skywalker eða Obi Wan Kenobi og ferðast á milli borða sem tengjast söguþræði myndarinnar. Atriðum úr myndinni era svo skeytt inn á milli til að fylla upp í eyðumar. Þú gerir líúð annað en að höggva í kringum þig með geislasverðinu og einstaka sinnum not- arðu „máttinn" úl þess að lyfta hlutum eða kasta andsæðingum frá þér. Mátt- urinn verður sterkari með úmanum og undir lokin áttu að vera orðinn nokkuð lunkinn með sverðið. Vandamálið er hvað leikurinn er auðveldur, óspenn- andi og endurtekur sjálfan sig aftur og aftur án þess að bjóða upp á mikla til- breyúngu. Að sveifla sverði ótt og útt verður þreytandi efúr smá stund og mann langar úl að gera eitthvað annað. Þá tekur ekki langan úma að klára borðin. Grafíkin er eiginlega það eina góða við leiJdnn. Það er mikið um smáat- riði í bakgrunninum og öll módel og persónur líta mjög vel út og era vel hreyfð. Mynda- vélin skemmir samt fyrir með óheppi- legum sjónarhomum sem enga stjóm er hægt að hafa á og ég hreinlega skil ekki af hverju leikir era enn með fastar myndavélar sem ekki er hægt að stjóma, sérstaklega í leik sem þess- um. Hljóðið er gott og mik- ið af alvöra Star Wars-hljóð- um og einnig er tónlist Johns Williams notuð úl hins ýtrasta. Leikaramir í myndinni ljá ekki persónum sínum rödd sína hér en margir hverjir era frekar líkir. Sérstaklega sá sem leik- ur Anakin sem er nánast alveg jafn hræðilegur leikari og Hayden Christen- Tölvuleikir Star Wars Episode III: Revenge ofthe Sith Hasarleikur/PS2 Lucasarts. Macaulay Culkin erekki dóphaus Ungstimið, sem vann hjarta heimsins með leik sínum í kvik- myndunum Home Alone, hefúr nú játað fyrir rétú fíkniefnabrot en leikarinn var tekinn með kannabis og ólögleg verkjalyf í september árið 2004. Umboðs- menn leikarans segja að þetta hafi verið undarleg reynsla fyrir Culkin þar sem hann sé ekki í neyslu og sé alls enginn dóp- haus. Hann var dæmdur til að greiða einhverja smásekt og er á skilorði í eitt ár. Duran hlustará íslenska diska Núhafa selst háttf 10 þúsund miðar á Duran Dur- an-tónleikana í Egilshöll 30. júní og því ljóst að hver er verða síðastur að tryggja sér miða. Simon Le Bon og strákam- ir sitja nú sveitúr við að hlusta á íslenska diska sem tónleikahald- arar hér hafa sent þeim. Þetta eru um fimmtán bönd sem ný- rómantísku kempumar ið úr og verður gaman að hvaða band þær fá til að hita höllina upp fyrir sig. sen. Þetta er bara leikur fyrir hörðustu Star Wars-aðdáendur því að einhver annar yrði fljótt þreyttur á endurtekn- ingunum sem þessi leikur er uppfullur af. Ómar öm Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.