Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ2005 Fréttir DV Halldór vanhæfur? Ríkisendurskoðandi kannar nú hvort Halldór Ásgrímsson forsætísráð- herra hafi verið vanhæfur tíl að taka ákvarðanir um sölu ríkisbankanna vegna eigna- og venslatengsla við félögin sem keyptu Búnað- arbankann. Eftir fund fjár- laganefndar á miðvikudag stóðu uppi spurningar um hæfi Hedldórs og því ákvað Ríkisendurskoðun að rann- saka aftur hæfi Halldórs. Málið fær flýtímeðferð og niðurstöðu er að vænta um eða eftír helgi. Landsliðs- þjálfari yfir afreksbraut Sigurðtir Ingimundarson, landsliðsþjálfari karla í körfu- knattleik, hefur verið ráðinn umsjónarmaður afreksbrautar Fjölbrautaskóla Suðumesja sem tekur til starfa næsta haust. Námið er sam- starfsverkefni íþrótta- akademíunnar og Fjöl- brautaskóla Suðumesja og er nýtt af nálinni. Þar er ungu fólki gefið ein- stakt tækifæri til að stunda íþróttir af kappi undir handleiðslu fær- ustu þjálfara meðfram góðu og traustu námi í skólanum. ErHannes Hólmsteinn saklaus? Kolbrún Bergþórsdóttir blaöamaður. „Ég sé ekki að Hannes hafi brotið stórlega afsér. Hann hefði átt að gæta betur að sér I að geta heimilda, en hann framdi engan glæp. Ég hefði orðið ósátt efhann hefði verið dæmdur. Menn gengu alltof hart fram gegn honum, ég stend með Hannesi." Hann segir / Hún segir „Ég veit það ekki, hefheyrt margt um þetta mál, en hef ekki lesið málsgögn og þar á meðal ekki þá bók sem um er að ræða. Þaö er til ákaflega mikið afbókum sem ég hef ekki lesið og langar að lesa. Ég er viss um að ég á eftir að hafa meira gaman afþví að lesa mjög margar þeirra en þessa bók Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar.“ Möröur Árnason þingmaður. 42 ára málari, Heimir Sigurðsson, var í gær dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann stakk vítisengilinn Jón Trausta Lúthersson í brjóstið. Heimir var sýknaður af ákæru fyrir manndráp en fundinn sekur um hættulega líkamsárás. fyrir að stinna vítisennil Eins og áður hefur komið fram hér í DV var árásin afleiðing mik- illa deilna sem staðið höfðu á milli Heimis og fyrrverandi konu hans, Rutar Unnarsdóttur. Voru deilurnar komnar á það stig að Rut var farin að leita til Jóns Trausta Lútherssonar í von um vernd fyrir Heimi og ágangi hans. Rut og Jón Trausti vom saman kvöldið sem árásin átti sér stað. Þau höfðu farið á myndbandaleigu og leigt sér tvær gamanmyndir. Þegar þau komu heim til Rutar stóð Heim- ir í innkeyrslunni, skammt frá bflnum sínum. Jón Traustí lagði bflnum sem hann og Rut vom á beint aftan við bfl Heimis þannig hann var „blokkerað- ur“, eins og Heimir orð- aði það í héraðs- dómi. Jón Traustí stökk út úr bflnum, klæddi sig úr jakka og vestí sem bar áletrun- ina „Fafiier MC“ og bjóst til að jafna um manninn sem hafði staðið í hót- unum við vinkonu hans. Stunginn „Hefur þú ekki gert nóg?" öskraði Jón Traustí og gekk að Heimi, sem um leið hörfaði, tók nokkur skref aftur á bak. Jón Traustí ýtti þá við Heimi sem hrökklaðist aftur á bak. Skyndilega svaraði Heimir. Hann þreif upp stærðarinn- ar hníf sem hann geymdi í jakka sín- um og lagði til Jóns Trausta. Sjálfur segist Jón Trausti ekki hafa séð hníf- inn en skyndilega orðið var við blóð sem lak niður líkama hans. Hann hljóp þá að bflnum þar sem Rut beið. Hann settíst inn og ætlaði að keyra burt en gat það ekki. Rut tók þá við og kom þeim á brott. Sjúkra- bfll mættí bfl þeirra og kom Jóni Trausta til hjálpar. Sýknaður af manndrápsákæru Heimir Sigurðsson var ákærður fyrir manndráp vegna þessa en var „Hefur þú eíád gert nóg?" sýknaður í héraðsdómi í gær. Hann var þó fundinn sekur um hættulega Líkamsárás og fékk 18 mánaða fang- elsisdóm að launum. Sýkna Heimis af manndrápsákærunni er tilkomin vegna þess að fjölskipaður dómur komst að þeirri niðurstöðu að fram- koma Jóns Trausta yrði ekki skýrð á annan veg en að hann hefði ætíað sér að jafna um Heimi. Því sé ekki sannað að Heimir hafi ætlað að ráða Jóni Trausta bana. Heimi er einnig gert að greiða Jóni Trausta sex hundruð þúsund krónur í skaða- og miskabætur. andri@dv.is Heimir Sigurðsson Sykn aður en fær I8mánuði. JónTrausti Lútherson Var ílífshættu eftir hnífstungu Heimis. Antonio og Kristín í Yrsufelli óttast að verða send á stofnun Mæðginin neita að mæta á fund hjá Félagsbústöðum „Nú eru þeir að boða okkur á fund," segir Antonio Passero, sonur Kristínar Guðríðar Hjaltadóttur í Yrsufelli 7. Mæðginin sitja enn sem fastast í Yrsufellinu, þrátt fyrir að all- ir nágrannar þeirra hafi skrifað und- ir áskorun til Félagsbústaða um að vísa þeim á dyr í fimmta skiptíð. „Við eigum að mæta til félagsráð- gjafa í Mjódd á þriðjudaginn. Nú kenna Félagsbústaðir okkur um allt vegna þeirra mála sem hafa komið upp í stígaganginum. Við ætlum ekki að mæta. Við lentum í því seinast að þau reyndu að plata okkur á stofn- im," segir Antonio, sem kveðst reiðu- búinn að fara á götuna þegar í stað verði þess óskað. Hann og móðir hans eyði hvort eð er öllum dögum á götunni. Snemma í gærmorgun voru Yrsufellsmæðginin komin á biðstöð strætísvagna við Lækjartorg, en þau dvelja ýmist þar, á Hlemmi eða vappa um miðborgina. Antonio var með bakpoka og vel fór á með þeim þar sem þau gæddu sér á pylsu. Svo virtist sem þær áhyggjur sem hafa legið á herðum þeirra síðustu vikur væru víðsfjarri. jontrausti@dv.is Fjórir starfsmenn féllu við Sunnuhlíð Fjórir starfsmenn féllu á gang- stétt við Sunnuhlíð, hjúkrunar- heimili aldraðra í Kópavogi, í nóv- ember árið 2000. Þetta kom fram í aðalmálsmeðferð, sem fram fór í gær, í máli sem Ólafía S. Grímsdótt- ir höfðaði gegn sínum gamla vinnu- stað. Samkvæmt Ólafi'u féll hún, með þeim afleiðingum að hún fékk mikinn verk í annan fótínn, sem hefur ágerst og er hún óvinnufær í dag. Yfirmenn Sunnuhlíðar sögðu innganginn sem Ólafi'a, og þrír aðrir starfsmenn, féllu við vera vöruinn- gang og að þeir sem gengju þar um gerðu slíkt á eigin ábyrgð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.