Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 70. JÚNÍ2005
Menning XXV
Listahátíð í Reykjavík er nú formlega lokið. Þórunn Sigurð-
ardóttir, stjórnandi hátíðarinnar, er harla kát. Þessi fyrsta
hátíð sem haldin er á ári oddatölunnar kostaði rúmar 250
milljónir og var myndlistin í öndvegi. Næst er það tónlistin.
A íslenskum skóm
Ljóð
Sjálfur Halldór Laxness leggur
til Ijóð í DV dagsins. Vaka-Helga-
fell hefur nýverið gefið út kvæða-
safnið „Dáið er alt án drauma og
fleiri kvæði" en frá unglingsaldri
orti Laxness kvæöi af ýmsu tagi:
Angurvær og skrýtin. í bókinni
eru mörg þekktustu kvæði Hall-
dórs, þrjátíu og fimm að tölu, og
er þeim raðað
upp í tímaröð.
Þannig er elsta
kvæðið og það fýrsta ort 1918,
þegar skáldið er aðeins 16 ára.
Kvæðið Á íslenskum skóm, sem
hér birtist, er númer tvö í röðinni
og ef til viíl lýsandi fyrir það sem
koma skyldi þegar Halldór var
annars vegar: Skáldið um heim-
inn allan á íslenskum skóm. Þá í
óeiginlegri merkingu því Halldór
var fagurkeri þegar skór voru
annars vegar lflct og á öðrum
sviðum. Þannig að hann var ekki
á sauðskinnsskóm þar sem hann
fór. Birt með góðfúslegu leyfi út-
gefanda.
Mynd
Halldór
Laxness
Kvæðið
fyrirneðan er
kannski fyrir-
boðiþess
sem koma
skyldkSkdld
ið um heim-
inn á Islensk■
um skám.
Á íslenskum skóm
Égætla að ta/a við kónginn í Kina
ogkanski við páfann í Róm.
Oghvortsem það veröur tilfalls eða frægðar
þá fer 6g á íslenskum skóm.
„Engan fagurgala? Það er ekki hægt. Þetta tókst svo vel. Ég veit
ekki hvað ég á að segja annað," segir Þórunn Sigurðardóttir,
framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík, sem nú var að ljúka.
Þónmn segir að þetta sé fyrsta
hátíðin sem haldin er á oddatölu.
Hingað til hefur hátíðin verið haldin
annað hvert ár. Annað sem nýtt er
varðandi Listahátíðina er, að aldrei
fyrr hefur myndhstin verið í öndvegi
og verða flestar þær sýningar sem
settar voru upp í tengslum við hátíð-
ina opnar áfram í sumar.
„Heildarniðurstaðan er mjög
góð,“ segir Þórunn. „Feikilega góðar
viðtökur og góðir dómar, samanber
dóm Sigurðar Þórs í DV um Anne
Sofie von Otter söngkonuna
sænsku.
Hátíðin kostar rúmar 250
milljónir
Aðspurð um kostnaðartölur segir
Þórunn fyrirliggjandi nákvæma
áætlun fyrir allt árið og allt bendi til
þess að sú áætlun standist.
„Við erum með allt aðrar tekjur
af svona hátíð. Myndlistin gefur
okkur engar tekjur - hún er þess
eðlis. Þannig að ekki koma miklar
tekjur á móti í aðgangseyri. Þannig
að við vorum búin að safna fyrir
þeim þætti. En árið kostar um 120
milljónir og erum við þá að tala um
hátíðina, rekstur og undirbúning
fyrir næsta ár. Við erum með svipað
hlutfall fjármagns frá samstarfs- og
styrktaraðilum og verið hefur. En
fyrir utan þessar 120 milljónir sem
fara í gegnum okkar hendur, er
mikið fjármagn í verkefnunum hjá
stofnunum sem við vinnum með.
Verðgildi hátíðarinnar er þannig
miklu meira og örugglega má
margfalda þessa tölu með tveim-
ur.“
Því er fyrirliggjandi að hátíðin
hefur kostað rúmlega 250 milljónir.
Að auki segir Þórunn koma mildð af
erlendu fjármagni inn í þetta og
heildarveltan því enn meiri.
Anne Sofie stendur uppúr
Aðsóknin var mjög góð að sögn
Þórunnar og hún nefnir sem dæmi,
að bara fyrstu þrjár vikurnar sem
Listahátíð stóð yfir höfðu átta þús-
und manns komið á Listasafn
Reykjavíkur á Dieter-sýninguna þar.
„Sem er mjög fi'nt. Svo höfum við
fengið gríðarlega mikla umfjöliun
erlendis og í fyrsta skipti sem svo er.
Hingað komu fjölmargir útlendingar
sem skrifuðu í sína fjölmiðla ekkert
smáræði um það sem hér er að ger-
ast."
Þórunn kemst ekki hjá því að
svara spurningunni um hvaða at-
riði stendur upp úr að hennar mati
og henni vefst tunga um tönn. Vill
ekki gera upp á milli barnanna
sinna. En nefnir svo með semingi
Anne Sofie von Otter. „Hún var
stórkostleg."
Hleypur ekki á eftir stóru
nöfnunum
Undirbúningur næstu hátíðar er
hafinn og þamæstu háfiðar reyndar
einnig. Þó segir Þórunn of snemmt
að tíunda það sem verður í deigl-
unni að ári.
„En þá verður mikil músfk. Miklu
meiri en verið hefur á undangengn-
um hátíðum. Ég er nú að leggja drög
að allskyns stórum samstarfsverk-
efnum og er að fara út um helgina í
þeim erindagjörðum."
Stefna Listahátíðar í Reykjavík er
sú að byggja ekki á „stórum nöfn-
um“ heldur almennilegum verkefn-
um eins og Þórunn orðar það. „Það
er aðalverkefiiið núna að finna sam-
starfsgrundvöll með erlendum og
innlendum aðilum. Ég er ekki mikið
að keppa á því sviði að hlaupa á eft-
ir stórum nöfnum. Það yrði bara
katalóg-hátíð sem felst í að pikka út
einhver flott nöfn. Frekar að stuðla
að einhverju sem skiptir íslenskt
listah'f máli til lengri tírna."
Tóta & listakonurnar Jákvæð
mismunun? Starfsmenn Listahátlð■
ar eru eingöngu konur. Þær eru
ánægðar með hvernig til tókst að
þessu sinni. Þórunn er lengst til
vinstri.
DV-mynd Heiða
Leikarinn Friðrik
Friðriksson semur
dansa ásamt
kærustunni sinni
Álfrúnu Örnólfs-
dóttur. Óvenjulegt
áhugamál, sé til
þess litið að karl-
menn hafa lítt látið
til sín taka á þeim
vettvangi og eru í
miklum minnihluta.
Friðrik Friðriksson fæst við það,
ásamt kærustu sinni Álfrúnu örn-
ólfsdóttur, að semja dansa. í gær-
kvöldi var sýnt dansverk eftir þau á
mikilh danssýningu og/eða dans-
keppni í Borgarleikhúsinu og bar yf-
irskriftina 25 tímar. Þegar þetta er
ritað er ekki vitað hvort þau höfðu
sigrað, en verk þeirra „9.50 aha virka
morgna" atti kappi við átta önnur
verk. Miðað við þann einlæga áhuga
sem Friðrik hefur á danslistinni þá
kæmi það ekki á óvart. Svo virðist
sem leikarar hafi brennandi áhuga á
danshstinni enda eiga verk í keppn-
inni þau Hahdóra Geirharðsdóttir,
Ingvar E. Sigurðsson, Guðlaug Ehsa-
bet Ólafsdóttir og Margrét Vil-
hjálmsdóttir, svo einhverjir séu
nefndir.
í miklum kynningartexta sem
Borgarleikhúsið sendi frá sér vegna
keppninnar kemur fram að Friðrik
sé menntaður leikari en sjálfrnennt-
aður dansari. Hann starfar aðahega
við leikhst, en dreymir um að verða
atvinnudansari. í því samtah við
Friðrik sem fylgir má ljóst vera að
það er ekkert grín.
Er þetta gamall draumur?
„Jahh, já, það má segja það. Það
var ekki tíl Listdansskóh, eða ég var
ekki búinn að uppgötva þann mögu-
leika, þannig að ég fór í Leiklistar-
skólann. Sé það núna að ég hefði
miklu frekar vUjað vera í dansskóla."
Ómenntaður á sviði dansins?
„Já, það er ég. En ég er mjög góð-
ur á dansgólfinu ef er gott partí og
góð tónlist. Það myndi enginn kaha
mig ómenntaðan þar.“
Má heita ofdirfska af þér að
semja dansverk?
„Jú, en það verða bara ekki tU
neinir stórkostlegir hlutir á sviði list-
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
NÝJA SVIÐ/UTLA SVID/ÞRIÐJA HÆDIN
KALLI A ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
I somstarfi við Á þakinu
Su 12/6 kl 14 UPPS, Su 12/6 kl 17 UPPS,
Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14 - UPPS,
Su 26/6 kl 14, Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl 14,
Su 17/7 kl 14, Su 24/7 kl 14
Börn 12 ára og yngri fá frítt í
Borgarleikhúsið f fylgd
fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
Miðasölusími 568 8000
midasalaiðborgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is
Miðasalan i Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20
miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudag
STÓRA SVIÐ
99% UNKNOWN - Sirkussýning
CIRKUS CIRKÖR frá SVlÞJÓÐ
Þri 14/6 kl 20,
Mi 15/6 kl 20,
Fi 16/6 kl 20,
Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar
NÝJA Sm/UTIA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
I kvöld kl 20 - UPPS„ Uu 11/6 kl 20,
Þri 14/6 kl 20, H 16/6 kl 20,
Lau 18/6 kl 20, Su 19/6 kl 20
Slðustu sýningar
Biðin eftir bestu bitunum of löng
Nýverið skemmti franski sirkus-
inn Cirque áhorfendum, stómrn og
smáum, í stóru tjaldi á hafnarbakk-
anum í Reykjavlk. Að fara í sirkus er
alveg sérstök tilfinning. Að sitja í
hringnmn umhverfis trúða og loft-
fimleikamenn er alveg sérstök til-
finning. Fuhorðið fólk þyrpist í
hrönnum með skýfalhð á hælun-
um, eftirvæntingarfuhar ömmur og
spenntir afar. Barnabömin rétt svo
hafa við þessu æsta sirkusfólki.
Þegar inn kemur og allir búnir að
koma sér fyrir, flugvéladrunur, um-
ferðargnýr og annar hávaði að utan
farinn að venjast í eynun sem ein-
hvers konar tilheyrandi hljóðmynd
,gengur ung glæsileg stúlka í fjaðra-
pilsi á lfnu, hátt fyrir ofan höfuð
hinna eftirvæntingarfúhu barna.
Jafnvægisskyn hennar er gott, hún
gengur á línu hðug og fer í sphtt
uppi í loftinu.
Hverjir voru Antonio og
Ausgusto?
Síðan hefjast heldur langdregn-
ar frásagnir af einhverjum trúði
sagan af Antonio og Augusto er
sögð á ensku af frönskumælandi
leikurum. Frásögnin nær einhvem
veginn ekki til áhorfenda enda aUt
of mikið talað mál, miðað við að
þetta sé sirkus. Bamabörnin ókyrr-
ast, khður fer um salinn, afar verða
að túlka og rétt við tjaldopið hrýtur
faðir, enda situr hann skammt frá
gífurlegum rafmagnsofni. Hér vom
á ferðinni flinkir listamenn sem
hefðu notið sín betur í sal með
bærilegri nánd við fuUorðið fólk.
Þegar annar trúðurinn lék sér
með tepparúUu á bakinu og festi
frakkann sinn í snúru sem hékk
ofan úr loftinu, hló ungviðið og afar
„Mörgum var brugð-
ið, margir hlógu,
þetta varsirkus. Þeir
sem tóku saman sitt
pikk og pakk og flýttu
sér heim, löngu áður
en trúðurinn flögraði
út í himininn, misstu
afbesta atriðinu."
hneggjuðu svolítið þótt þeir virtust
fremst vera með hugann viö hvað
væri í matinn.
Hópurinn sem samanstóð af
tveimur fimum stúlkum, einum of-
urhðugum leikara og einum tón-
hstarmanni, var samstiUtur. Tóna-
flóðinu á ásláttarhljóðfæri vel stýrt,
en aUt of langar heUur af tah sem
skapaði ókyrrð og skilningsleysi.
Þeir sem stjómuðu innkaupum á
þessum sirkusi hafa líklega ekki
verið með réttan markhóp í huga,
því biöin í hvert sinn eftir því
skemmtílega var svo löng.