Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ2005 DV Rappararnir 50 Cent og The oame natast. I gegnum tíðina hafa rapparar átt í erjum og það hefur jafnan endað með hörmungum. En hvernig standa málin núna? Er annar harmleikur í nánd? Deyr einhver á næstunni? Hver verður það? ustinn Ifókus verður Gwen Stefanl Hollaback Glri 2Pac og Elton John Ghetto Gospel Gawln DeGraw Chariot Franky J og Baby Bash Obsesslon Phanton Planet Callfornla Black Eyed Peas Don't Phunk Wlth My Heart Clara og Mlssy Elliot i, 2 Step McFly All About Yoy The Game og 50 Cent Hate It Or Love It Backstreet Boys Incomplete Gorillaz Feel Good Inc. D.H.T. Usten To Your Heart Keane Bend and Break Wlg Wam In My Dreams Stevle Wonder So What the Fuzz Bodyrockers I Uke The Way Akon Lonely Green Day Boulevard of Broken Dreams Á mótl sól Þrisvar í vlku Kelly Clarkson Slnce You've Been Gone lístínn , JÉf ’ 'KÍsS^' #' '%:í\ 50 Cent Segist ætla að drepa The Game ef hann kemur nálægt sér. Lífsstíll og hugsunar- háttur glæpamanna ein- kennir rapptónlist í dag. G-unit, hljómsveit 50 Cent, sem samanstendvu: af honum sjálfum, Lloyd Banks, Young Buck og Tony Yayo, hef- ur hrundið af stað nýrri bylgju í rapptónlistinni sem er „alvöru glæpa- mannarapp". Áður hafði verið til hið sígilda „gangsta rap“ en nú þurfa fylgjendur stefnunnar að gera meira en að rappa um glæpalífernið, þeir þurfa að lifa því. Allir meðlimir G-Unit hafa á einhverjum tímapunkti verið skotnir eða setið í fangelsi og bíður Young Buck nú réttarhalda en hann var ákærður vegna tilraunar til manndráps. G-unit fylgdi 50 Cent upp á stjörnu- himininn og gáfu þeir út plötuna „Beg for Mercy“ sem seld- ist í bílförmum úti um all- heim. En það var þegar Unit stækkaði við sig c fékk The Game til liðs sig sem fjandinn varð laus. Ekkert lamb að leika við The Game, sem heitir réttu nafiii Jayceon Taylor, er svakalegur nagli. V '. ^ Önnur þekkt rappstríð | Nas gegn Jay Z Af hverju Vaklabnratta. báöir voru Jk V titlaöi konunHar New Vork i rapp j^kheiminum. „Takeuvei ineö Jay Z og l&v ^■„Ether' nieö Ncis. neöati beltisstaö: Jay 1 sagð- Nlöurstaða ueit tltlinum „besti rapparinn”. Jay Z liélt ófram ;,ft strjúlui Bevonce Knovvltis og selia plótui i i massavis. Menn voru po á eitt sáttn um -ift I liig Nas „Ether" vauri butra. X. Incubus Make A Move 2. Ensimi Slow Return pf^Gorillaz Feel Good Inc. 4. jThe Coral In The Morning 5. Audioslave Your Time Has Come 6. ; Leaves The Spell 7. fColdplay Speed Of Sound 2pac gegn Notori- N ous B.f.G. jkA Af hverju -!pdc Scigöi B.I.G. |^BSvikrii<i. Aö hann beföi reynt að tirepa öig og lleira i þeim dúr. ^^Lög: .. Hit om up" nieö 2pac og Wbo sliot ya' meö Hver dö: Puir báön. Tupac vai skotinn árift i g •L5' iz--\ 1996 ug B.I.G. aúð ( ~ 1 I 1997. Moröingjar V •, *“ "T' 7 [ peirrn uafa enn ekki I Fyrir neöan beltisstaö: 9pac scigðist liafa sofift hjá konu Biggies og aft hann va-ii spikfeitur. B.I.G. sagfti obeint aft liann heföi latift skjota 2pac. Niöustaöa: Engmn vann. Lát beggja rapparanna var mikift uip fyrir rapplieintinn og hefur sorg ukt siöan þeir féllu frá. 2pac og Biggie voru liklega meft tiestu róppurum sem komiö hata fram. LL Cool J gegn Canibus Af hverju: Canibtis var nýr og ferskui Mpp.m i'Uin dró lögmæti „kpngsins" LL Cool J í ela. S<: „2nd round Ko“ meft Canibus ig „The npper strikes back meö LL Cool J. Hver dö: Enginn. Fyrir neöan beltisstaö: Mörgum irum eftir aft öldur lægfti i átökun gaf LL Cool J út annaft lag par sem hann hraunafti yfir Canibus. En pá liaffti ferill Canibus legiö aðeins níftur á vift. Niöurstaöa: Canibus haffti betur. En skotin sem LL Cool J fékk frá Canibus blésu metnafti i LL og þvi geröi liann betri tónlist fyrlr vikiö. Hann var skotinn fimm sinnum, í bakið og brjóstkassann, þar að auki var hann körfuboltastjama í fram- haldsskóla og spilaði meðal annars með NBA-stjömunni Baron Davis. Hann er þekktur fikniefnasali og byrjaði ekki að rappa fyrr en eftir að hann vaknaði sundur- skotinn á spítala. The Game var því kjör- inn í G-Unit. Eftir að sam- ^ starf The Game og G- Unit hófst tók hon- um að vaxa fisk- ur um hrygg. Dr. Dre honum mikla hygli og lagði því I Suge Knight er I risavaxinn og I stórhættuiegur mui'tu iií/j Breski tónlistarmaðurinn Kieran Hebden sendi nýlega frá sér fjórðu plötuna undir nafninu Four Tet iVill alls ekki endurtaka sig 9. |Queens Of The Stone Age ln My Head 10. liEagles Of Death Metal Stuck In The Middle With You B|U2 City Of Blinding Lights 12. ÍModest Mouse The World At Large 13. ÍLada Sport Summertime In Outer Space 14. Trabant Nasty Boy 15. |The White Stripes Blue Orchid Jan Mayen Nick Cave The Futureheads EDecent Days And Nights The Mars Volta • L’vla L'viaquez Cynic Guru ________________ Drugs The Music Into The Níght I Kieran Hebdet^em Ikallar sigFourTet. I DV-mynd Jason Evans „Það er grundvallaratriði fyrir mig aö ég endurtaki ekki það sem ég | hef gert áður, en fari þess í stað á nýjar slóðir í tónlistinni," segir Ki- eran Hebden um nýju Four Tet-plöt- | una, Everything Ecstatic, sem kom út fyrir nokkmm dögum. Og hann I heldur áfram: „Það átti enn frekar við um þessa plötu en þær eldri.“ | Hann segir að hann hafi verið búinn að fá sig fullsaddan af „folktronica"- stimplinum og hafi þess vegna vilj- að beijast gegn honum. Platan er j því harðari en síðasta plata, Rounds, sem kom út fyrir tveimur árum. Nýja platan hefur samt að geyma 10 frekar auðmelt lög sem eru gjörólík þeim löngu og ómstríðu verkum sem áheyrendur á tónleik- unum á Airwaves í Hafnarhúsinu fengu að heyra. Þeir tónleikar lögð- ust misvel í menn. Tónlistarferill Kierans Hebden byijaði þegar hann kláraði mennta- skóla og stofnaði síðrokksveitina Fridge ásamt Adem Dhan, sem í dag kallar sig einfaldlega Adem, og Sam Jeffers. Kieran spilaði á gítar, Adem á bassa og Sam á trommur. Þeir gáfú út ijórar stórar plötur. Á tímabili, þegar Sam tók sér frí frá hijómsveitinni, fór Kieran að búa til tónlist einn. Hann ákvað að gera ailt öðruvísi tónlist en Fridge spilaði og fór að gera tilraunir á tölvuna sína með hip-hop og raftónhst. Fyrsta stóra platan hans, Dialogue, kom út árið 1999. Hún var að öllu leyti unn- in heima í herbergi og það sama má segja um plötumar sem komu í bjöl- farið, Pause frá 2001, Rounds frá 2003 og nýju plötuna Everything Ecstatic. Kieran Hebden hefur mjög ákveðnar skoðanir á tónlist. Hann er ekki hrifinn af tónlist sem byggir á fortíðarþrá. Hann hefur ekkert álit á öllum þessum hljómsveitum sem í dag spila rokk eins og þaö hljómaði á 7. og 8. áratugnum. Hann hefúr aftur á móti mikið álit á þeim sem gera nýja hluti. Kieran á sér samt að sjálfsögðu sína áhrifavalda. Þ.á m. má nefna djasstónlistarmenn eins og Pharoah Sanders, Miles Davis og Aiice Coltrane, Sun Ra og þýsku hljómsveitina Can, en líka teknó- tónlistarmenn og hip-hoplistamenn, þ.á m. Wu-Tang Clan, Madlib og MF Doom. Everything Ecstatic er frábær plata. Eins og áður segir er hún aö- eins harðari en Rounds og meira í áttina að tilraunakenndri danstón- list. Hún er samt, rétt eins og Rounds, fuE af flottum lögum og ferskum hugmyndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.