Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlið 24,105 Rvik, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýslngan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
'r . 'N
Dr. Ounni heima og að heiman
á íslandi nema láta draga sig f
dilkeins og hverja aðra úti-
gangsrollu með skftaklepra f
rassinum. Sérstaklega
neyðist fjölmiðla-
___ fólk f dilka. Einu
s\ sinni stóðu
Jr £ i manni lii t>°ða
rqpAí/ J nokkrir stjóm-
málaflokkartil
UMtaHS*á> aðjarma utan f,
vinstri og hægri. Nú
er bara haegri en f staðinn er
hsegt aö velja með hvaða auð-
mönnum maður vill jarma. Er
maður BYKO eöa Baugur? Held-
ur maður með Davfð Oddssyni
eða Baugsfeögum? Þetta er frek-
ar leiðinlegt allt saman og illa-
lyktandi f þessari forugu rétt
sem fsland er orðið.
Egill Helgason er svaka rebell á
heimasfðunni sinni og alltaf
gaman að lesa hann. Hann skrif-
ar á Vfsi sem er f 365-dilknum
og segir m.a. f pistli: „Maöur sér
nú að Davfö Oddsson hafði á
réttu að standa sfðastliðið vor.
Það var nauösyn að setja lög
umfjölmiöla.Illu heilli'Má
þetta? Djfsús kræst, ætlar Egill
að enda f skurði með Bónusgrfs-
inn brennimerktan á rasskinn-
ina? Það kæmi manni ekki mikiö
á óvart ef Egill færi aftur á Skjá
einn með Siifrið sitt. Eða kannski
ekki. Kannski er Egill bara skfn-
andi dæmi um það hvað
365-miölar eru rosa-
lega umburöar-
lyndir og ekkert
að gæta hags-
muna eigenda
sinna. Ha? Bfðiði
aöeins, þaö er
Bónusbfll héma fyrir
utan og einhverjir menn
aö banka á huröina.
Djöfulsins ruglog paranoja. ís-
land er smárfki með alltof mörgu
fólki sem hefur unun af samsær-
iskenningum. Ég nenni ekki aö
eltast við þetta. Á ekki Baugur
helminginn f BYKO hvort eð er?
Er þetta ekki allt saman f góöum
gfr? Ég sá Davfð Oddsson tvisvar
f sföustu viku. Hann var ekkert
geöveikurað sjá. Bara smælandi
eins og honum hefði veriö aö
detta f hug sniöug hugmynd aö
smásögu. Sá Ifka Jón
Ásgeirog Ingi-
björgu komu
úrHagkaup-
um með einn
úttroðinn
poka hvort
Keyrðu svo
burtu á silfuriitum
Bentley. Litu ekki heldur út fýrir
að vera geðveik, valdasjúk og út-
smogin. En hvað veit ég? Segi
bara eins og nóbelskáldið: Er
ekki hægt aö færa þetta upp á
aðeins hærra plan?
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Reylcjavíkurlistinn verðnrað endurfœðast ineð nýju
blóði ogmeð nýjum vindum. Össur Skarphéðinsson
er rétti maðurinn d þessum stað og tíma.
Össur er borgarstjórinn
Ossur Skarphéðinsson yrði fínn borg-
arstjóri í Reykjavík. Hann losnaði
við steinbarn í maganum, þegar
hann tapaði formannskjöri Samfylkingar-
innar fyrir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
Hann er farinn að blogga ákveðið og
skemmtilega og sýna önnur merki þess, að
hann sé að fínna sig að nýju.
Reykjavíkurlistinn þarf lausn á borð við
hann tÚ að halda borginni í byggðakosn-
ingum að ári. Undirbúningur mála af hálfu
listans hefur verið í steik í sumar. Listinn
hefur vikum saman verið í þeirri stöðu, að
allar fréttir úr borginni eru vondar og verst-
ar þær sem koma úr sáttanefnd.
Þeir Reykvfldngar, sem reyna að fylgjast
með, hafa það á tilfinningunni, að minni
háttar flokksjálkar séu í sátta- eða fram-
boðsnefnd að reyna að búa til nýtt kerfi
ráðamanna, sem tryggi hagsmuni hinna
ýmsu eigenda Reykjavflcurlistans. Kjósend-
ur hafa hins vegar ekki áhuga á þessum
hagsmunum.
Allir hinir mörgu stjórar Reykjavflcur-
listans bera ábyrgð á slæmri stöðu listans í
mikilvægum máli, einkum þó á rugli í
skipulagsmálum, sem virðist engan endi
ætla að taka. Listinn getur ekki einu sinni
breytt strætisvagnaferðum án þess að
Ienda í því klúðri að ná breytingunni
ekki fram strax.
Frá því í vor hefur frumkvæði í
umræðu um borgarmál verið í
höndum Sjálfstæðisflokksins. Allt
þetta samanlagt hefur leitt til þess,
að fylgi Reykjavflcurlistans heftir sig-
ið niður fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Að-
standendur listans sjá, að þeir verða
að standa saman til að tapa ekki borg
inni.
Lausnin er að fá mann að utan,
einhvern sem er laus við ábyrgð á
gerðum Reykjavflcurlistans á
kjörtímabiÚnu, sem getur
komið með nýja vinda og
hagað málum þannig, að
góðar fréttir fari að koma að
— nýjuúr
borg-
inni.
Reykjavflcurlistinn verður að endurfæðast
með nýju blóði og með nýjum vindum.
össur Skarphéðinsson er rétti maðurinn
á þessum stað og tíma. Mjög auðvelt
er að sjá hann fyrir sér sem borgar-
stjóra með reisn, sem gæti minnt á
velmektardaga Davíðs Oddssonar.
Hann væri fínn í tækifærisræðum
og hann ætti auðvelt með að halda
f ~í hinum ýmsu örmum Reykjavíkur-
y listans á þægilegu snaldd.
Ef ráðamenn listans líta upp
úr sandkassanum, má
þeim ljóst vera, að
með einu höggi er
hægt að sópa
vandamálunum
útafborðinuog
sannfæra kjós-
endur um
betri tíð með
blóm í haga.
Reykjavikurlisti
í andapslitpunum
hlutir sem Is-
lendingar gætu
leigt Clint
AÐSTANDENDUM REYKJAVÍKURLISTANS
kann að finnast, að þeir þurfi hver fyr-
ir sig að hafa nógu margar silkihúfur
hjá borginni til að tryggja framgang
sinna málefna. Kjósendur hafa ekki
sama skilning á málinu og telja þvarg-
ið um skipan framboðslista vera
dæmigert framapot málefhasnauðra
aðila.
ÞAÐ VAR MISRÁÐIÐ AÐ SKIPA undir-
málsfólk í uppstillingamefnd og sætta
sig við, að hún væri dögum saman að
þvarga og leka í stað þess að höggva á
hnúta. Nefndin fræga hefur með
vinnubrögðum sínum valdið Reykja-
víkurlistanum miklu tjóni í almenn-
ingsálitinu. Og nú hefur þessi auma
nefnd gefizt upp.
UNDIRBÚNINGUR FRAMBOÐSINS sýnir,
að innri kraftur er horfinn úr Reykja-
víkurlistanum. Menn fara áhugafausir
í ferli og uppskera ekki neitt, af því að
hver aðili fyrir sig reynir fyrst og fremst
að haga málum á þann veg, að honum
verði ekki kennt um ófarimar. Slíkt ber
auðvitað dauðann f sér.
EF HUGUR HEFÐI FYLGT MÁLI hefðu
stórkanónur flokkanna verið fengnar
til að semja um framboðið. Ingibjörg
Sólrún, Alfreð Þorsteinsson og Ög-
mundur Jónasson hefðu getað samið
um framboðsferlið á einni kvöldstund.
1. Björn Bjarnason
Hann hefur allt viljað vera i
hernum.
L&í_I
2. Landgræðsluvélin Páll
Sveinsson
Það er hvort sem er hætt að
nota hana við landgræðslu.
3. Græni herinn
Það verður íþað minnsta
skemmtilegt d settinu.
Það segir ákveðna sögu, að málið var
höndlað á annan hátt, sem nú hefur
mistekizt.
REYKJAVÍKURLISTINN HEFUR EKKI
staðið undir væntingum. Hann hef-
ur margfaldað skrifstofu- og emb-
ættisbákn borgarinnar, en eigi að
síður lent hvað eftir annað í vand-
ræðum, einkum í skipulagsmálum.
Nýtt leiðakerfi Strætó er dæmi um
það. Tími listans er sennilega bara
Mogginn vill ákæru fyrr
Morgunblaðið fjallaði ýtarlega
um ákæmr á hendur Baugsmönn-
um í blaðinu í gær. Fréttablaðið
hafði gert það degi áður, Guardian
var þó fyrst. í feiðara Moggans lýsir
blaðið svo þeirri skoðun sinni að
það vilji að ákæruvaldið sendi fjöl-
miðlum ákæmrnar áður en þær
verða þingfestar fyrir héraðsdómi.
Þetta finnst þeim vera nútímafegt í
opnu þjóðfélagi. Gagnast þjóðinni,
jafnt sem sakborningum.
Við á DV getum svo sannarlega
taawmu
(KBI
SlsisiÍÍ
Fyrst og fremst
búinn. Tólf ár em meira en nóg.
UM ÞESSA HELGIKEMUR í LJÓS, hvort
einhver neisti reynist enn vera í
glæðunum. Fátt bendir til þess,
enda em gömiu hugsjónfrnar meira
eða minna týndar í bákni ráðhúss-
ins. Sjálfstæðisflokknum verður af-
hent borgin á siifurfati. jonas@dv.is
Baugsblogg Egils
4. Jói Fel
Gæti bætt matinn hjá auka-
leikurunum til muna.
kvittað undir
þessa tillögu
Morgunblaðsins.
Auðvitað er það
ekki einkamál rík-
isins þegar það fer
útíað ryðjast inn í fyrirtæki og saka
eigendur og starfsfólk um alvarlega
glæpi. Það á ekki að gera fyrir lukt-
um dyrum heldur opnum tjöldum.
Það græða allir á því að þetta sé
bara opið og fólk geti haft aðgang
að ásökununum. Líka þegar ein-
hver annar en Jón Ásgeir á í hlut.
Egill Helgason bloggar á Vísi.is
og er ekki spar á stóm orðin vegna
umfjöllunar Fréttablaðsins á laug-
ardag um ákæmrnar í Baugsmál-
inu. Hann spyr hvað mönnum
myndi finnast ef Morgunblaðið
birti ákæmrnar í oh'umálinu með
ritskýringum Kristins Björnsson-
ar, eins af eigendum blaðsins.
Fréttablaðið birti ákærurnar.
með athugasemdum frá
borningum. „Þetta er ein-
hver versti - nei, versti
dómgreindarbrestur
sem maður hefúr séð í fjölmiðli á
íslandi," segir Egfil.
Það hefðu allir birt þessar ákær-
ur Egill! Fréttablaðiö er jafn virðu-
legur miðill og Morgunblaðið.
Styrmi og Moggafólki fyndist ekkert
að því að gera þetta svona ef
maður eða stjómvöld
ættu íhlut. Við höfum margoft
orðið vitni að því. Enda birti
Mogginn ákæmmar og at-
ugasemdir við þær strax
\daginn eftir.