Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 Heilsan DV í DV á mánudögum Feður í blekkingarvef Einn afhverjum 25 Bretum er ekki ilffræðilegur faðir barnanna sinna. Þetta kemur fram I nýlegum erfða- rannsóknum en með framförum I þeim verða meiri llkur á að upp komist um svikin. Kannanlrleiða I Ijós að ein afhverjum fimm kon- um, sem eiga I langtlmasam- bandi, hefurhaldið framhjá maka slnum og þriðjungur þungana sé ekki skipulagður. Talsmaður rann- sóknateymisins segir að áfalliö sem faðir verður fyrir við að kom- ast að því að börn hans séu ekki hans I raun geti haft mjög slæm áhrifá heilsuna, bæði andlega og likamlega. Sllkt verði einnig oft til þess að brjóta upp fjölskyldur en eins og gefur að skilja getur það verið afar sársaukafull reynsla fyrir alla fjölskyldumeðlimi. í Borgartúni stendur hús þar sem fjöldi fagaðila sem stunda óhefðbundnar með- ferðir starfar saman og má í raun segja að þar sé komin heilsumiðstöð óhefðbund- inna meðferða á íslandi. DV leit í heimsókn og kannaði hluta af starfseminni. Arnbjörg Finnbogadóttir SvæðameðlerOarfræðitigyr og NI.P meistari nuddar og kanhar undirineðvitundina. Óheilbriqði til goi heilsuræktar Það kostar unglinga oft mikið streð að reyna að líkjast fyrir- myndum sínum. Nýlegar rann- sóknir sem gerðar voru á lifnaðar- háttum bama og unglinga leiddu í ljós að íjöldi unglinga sem talinn var lifa fremur heilbrigðu lífemi notaði í raun óheilbrigðar aðferð- ir, svo sem stera og skaðleg ehú, til að reyna að líta út eins og fýrir- myndimar úr ijölmiðlunum. Tals- menn rannsóknarinnar segja að umræðan um offituvanda hafi skapað svo mikinn ótta í huga ungs fólks að svo virðist sem því sé alveg sama hvaða aðferðir séu notaðar, svo lengi sem það fimar ekki. Eins og svo oft áður er því varað við að nota skyndilausnir til að ná fram failegum vexti og fólk beðið um að einbeita sér að heil- brigðum lífiiaðarháttum, slíkt hafi bestu áhrifin þegar til lengri tíma er litið. Kvikasilfur í fiski Þrátt fyrir að fiskur og skel- fiskur sé mjög næringamkur og innihaldi mörg hollustu prótein- in og góða fitu, þá eru sumar tegundir mengaðar vegna iðnað- ar og fleira. Kvikasilfur safnast fyrir í líkamanum smátt og smátt svo konur, þrátt fyrir að þær séu ekki að reyna að verða ófrískar, ætm að skoða hvað fisk- og skel- fisktegunda þær neyta. Þunguð- um konum er ráðlagt að neyta ekki hákarls, makríls eða sverð- fisks og einnig ættu þær að borða túnfisk í hófi. Villtur lax er talinn betri en eldislax því í hon- um hafa fundist krabbameins- valdandi efni. óhefðbundinna lækninga „Mér finnst hafa dregið mjög úr fordómum fyrir óhefðbundnum meðferðum. Það er í raun allt annað að vinna við þetta í dag en fyrir nokkrum árum,“ segir Anna Birna Ragnarsdóttir hómópati og formaður íslenskra græðara. Græðari er gamalt heiti yfir lækni en eftir nýja lagasetningu um óhefðbundnar meðferðir sem tók gildi fyrr á þessu ári er það nú lögbundið heiti yfir þá sem við þær starfa. Áhuginn fyrir ölium þeim fjölda ólíku aðferða sem græðrar hafa ffam að færa virðist hafa færst mikið í vöxt en á Heilsuhvoli í Borgartúni starfa 19 fagaðilar að vinnu sinni. PV leit inn í þessa heilsumiðstöð óhefð- bundinna meðferða og kannaði hluta af því sem þar er boðið upp á. Undirmeðvitundarfræði, samtal og nudd Undirmeðvitundarfræði er nýlegt fyrirbrigði hér á landi þó aðferðin hafi lengi verið stimduð í fjölda ann- arra landa. Hún byggir á stamtals- tækni og svæðanuddi og á að aðstoða fólk við að styrkja sig, hvort sem það vill ná tökum á ýmiss konar fóbíum eða ná markmiðum í lífinu. Gengið er út frá því að oft höfum við sjálf komið upp hindrunum innra með okkur sem hamla því að við náum þeim árangri sem okkur lengir eftir. í raun þurfi fólk að endurforrita sig til að ná áttum. Alexandertækni, líkaminn endurmenntaður Alexandertækni er aldargömul líkamsbeitingartækni sem miðar að því að losa um óþarfa spennu og ávana í líkamsbeitingu. Oft hefúr aðferðinni verið lýst sem eins konar endurmenntun líkamans. Lögð er áhersla á að kenna fólki að losa sig við ávana sem geta orsakað og eru or- sök ýmiss konar kvfila, svo sem svefiileysis, verkja, hás blóðþrýstings, meltingartruflana og annars sem get- ur fylgt röngum stellingum, streitu og endurteknum hreyfingum. Mikið er um að þungaðar kornn sækist í að læra þessa tækni en hún er talin henta öllum þeim sem vilja læra betri líkamsbeitingu. Osteópatía, blanda hefð- og teopat óhefðbundinna lækninga Osteópatía er líkamsmeðhöndl- unarkerfi upprunnið frá Bandaríkj- unum og er hún sambland af hefð- bundntnn og óhefðbundum með- ferðum. Oft hefur þessari tækni verið líkt við bland af störfum sjúkranudd- ara, hnykkjara og fleiri meðferðarað- ila. Þeir sem tæknina krrnna eiga að geta greint og meðhöndlað ýmis lík- amleg vandamál í gegnum vöðva- og liðkerfi líkamans með þvf að meta hreyfanleika og virkni liðamóta og vöðva. Kenningamar miðast við að heilsa liðamóta og vöðva sé mikilvægur þáttur í afhliða heilsu einstaklingsins og með því að beita viðeigandi og vandlega framkvæmdri líkamsmeð- höndlun á líkamanum náist fram já- kvæðar breytingar hið innra. Ilmkjarnaolíur, lyfjaskápur náttúrunnar Saga ilmkjamaoh'a og notkun þeirra á líkamann nær langt aftur í aldir. Álitið er að þekking Kínveija á ilmoh'um nái allt aftur til fimm þús- und ára fyrir Krist. í Biblíunni er talað Mismunun í heilbrigðskerfi Breta eykst Munur á tíðni ungbarnadauða og lífslengd fer vaxandi milli ríkra og fátækra í Bretlandi eftir því sem nefnd skipuð af ríkisstjórninni Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur »* entfrLMi I-* s P<-A Ö FÖSFOSER MEMORY I sölúaðili 551 9239 greindi frá fyrir skömmu. Þessar niðurstöður þykja líklegar til að skapa ringulreið innan breska verkamannaflokksins en eitt af lof- orðum hans fyrir síðustu kosningar var að draga úr mismunun stétta í heilbrigðiskerfinu og auka lífslíkur manna fyrir árið 2010. Þegar skýrsla nefndarinnar um aðstæður í heilbrigðisgeiranum frá ámnum 2001-03 var borin saman við gögn frá tímabilinu 1997-99 kom í ljós að ungbarnadauði hjá lægstu stétt- um hafði aukist mikið á þessum tíma. Alls Iétust 6 af hverjum 1000 ungbömum þeirra fátækustu en 3,5 af 1000 börnum þeirra sem best höfðu það þegar munurinn var síð- ast kannaður. Ein þeirra skýringa sem hefur verið gefin fyrir þessum niðurstöðum er sú að ffamfarir í heilbrigðiskerfinu skiluðu sér á þeim sjúkrahúsum sem þjóna hærri stéttunum en á öðmm sjúkrahúsum. Talsmaður rann- sóknarinnar segir að greinilegt sé að ekki hafi nægilegt starf verið unnið á sjúkrahúsum þeirra efna- minni og nauðsynlegt sé að leita svara við því hvers vegna staðan hafi versnað með ámnum. Nú sé ekki tími til að út- skýra hvers vegna þeir efnaðri hafi það betra, heldur bæta kjör verst settu þegnanna. Mismununandi Þjónusta Ungbarna- dauði er mun algeng- ari meðal fátækari stétta i Bretlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.