Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Blaðsíða 17
DV Sport
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 17
íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri lauk keppni í áttunda sæti
í B-deild Evrópumótsins í körfubolta sem lauk í Bosníu í gær. Helena Sverrisdóttir varð stigahæsti
keppandi mótsins.
lslensku sielpornar í áttunda sæti
Góður árangur Ágúst Björgvmsson
þjálfari U-18 ára landsliðs kverma,er hé
með tveimur leikmönnum Mslns'™‘nu
Gunnlaugsdóttur (til vlnstrl) og Helenu
l Sverrisdóttur.
Leikurinn um sjöunda sætíð var
háður í gær gegn Portúgal og þurfti
tvær framlengingar til að knýja fram
úrslit. Það voru reyndar portúgölsku
leikmennimir sem þurftu að tryggja
sér framlenging-
una í bæði
skiptin en
í ™ heppnin
PGA-meistaramótinu lauk í nótt:
Thomas Björn
jafnaði
stórmótsmet
u.
*
Daninn Thomas Bjöm stal sen-
unni á þriðja keppnisdegi PGA
meistaramótsins í golfi en
— það kláraðist í nótt, eft-
ir að blaðið fór í prent-
un. Bandaríkjamenn-
imir Phil Mickelson og
Davis Love III stóðu
hvað best en þeir vom
A báðir á sex höggum
undir pari er
þeir höfðu
leikið
nokkr-
ar holur. Ti-
ger Woods lék á
íjómm undir pari
þriðja keppnisdaginn,
sem var hans lang bestí ár-
angur á mótínu og virtist ekki ætla
að blanda sér í toppbaráttuna. Hann
var á einu höggi yfir pari í upphafi
leikdags í gærkvöldi.
Björn lék þriðja hringinn á mót-
inu á 63 höggum sem er jöfnun á
stórmótsmeti en þetta var í 22.
skiptíð sem þátttakandi á stórmóti
leikur einn hring á því skori. „Ég hef
unnið mikið í sveiflunni minni und-
anfamar tvær vikur og í fyrsta skipti
í dag leið mér vel á vellinum," sagði
Bjöm að keppni lokinni á laugardag.
„Þetta er vissulega sérstakur árangur
sem ég mun aldrei gleyma svo lengi
sem ég lifi."
Tveimur leikmönnum hefúr
tvisvar tekist að leika hring á stór-
móti á 63 höggum, Greg Norman frá
Ástralíu og Vijay Singh frá Fídjí-eyj-
um.
„Þetta er vissulega
sérstakur árangur
sem ég mun aldrei
gleyma svo lengi sem
églifi."
með íslenska liðinu undir lokin og
urðu leikmenn liðsins að játa sig
sigraða, 80-78.
Helena Sverrisdóttir var stiga-
hæst íslensku leikmannanna með 27
stig auk þess sem hún tók 17 fráköst
og gaf 11 stoðsendingar. Hún varð
reyndar stígahæsti keppandi móts-
ins með 20 stig að meðaltali í leik og
varð sú fjórða atkvæðamesta í frá-
köstum með 7,1 að meðaltali. Hel-
ena var einn besti leikmaður móts-
ins enda er á engan hallað að segja
að hún sé besti leikmaður íslenska
landsliðsins. Hún lék sinn 50. lands-
leik er ísland hóf keppni á mótínu og
María Ben Erlingsdóttír náði þeim
áfanga einnig í leikmnn gegn
Englandi á laugardaginn. Sá leikur
tapaðist einnig, 70-54. Helena
Sverrisdóttir var einnig stígahæst í
þeim leik með 18 stíg. Ragnheiður
Theodórsdóttir og María Ben skor-
uðu tólf stíg hver.
Árangur liðsins er engu að síður
mjög góður enda kepptí liðið við
margar sterkar þjóðir. Alls tóku sext-
án lið þátt og meðal þeirra þjóða
sem lentu í neðri sætum en ísland
má nefna Bosníu, Úkraínu og Hol-
land sem allt eru sterkar körfubolta-
þjóðir.
eirikurst@dv.is
Árangur liðsins er
mjög góður enda var
liðið að keppa við
margar sterkar þjóðir.
T. Biörn Lvkur hér keppni á laugardag og
JagZþvfíðZfa lokið hringnum á 63 höggum,
sem erjöfnun á stórmótsmeti. ^ photos/Getty
Húsbréf
Fimmtugasti útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1992
InnLausnardagur 15. október 2005
ssa
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92220034
92220212
92220272
92220308
92220320
92220325
92220346
92220351
92220361
92220379
92220398
92220516
92220522
92220554
92220561
92220582
92220591
92220609
92220634
92220641
92220784
92220786
92220789
92220896
100.000 kr. bréf
92250019
92250091
92250171
92250347
92250369
92250498
92250614
92250785
92250859
92250890
92250954
92251006
92251274
92251294
92251506
92251635
92251674
92251702
92251774
92251782
92251791
92252100
92252171
92252360
92252518
92252715
92252784
92252821
92253053
92253076
92253338
92253625
92220905
92220906
92220978
92220993
92221005
92221006
92253645
92254266
92254461
92254466
92254765
92254844
92254904
92254913
92221116
92221117
92221313
92221329
92221332
92221438
92254990
92255523
92255567
92255608
92255705
92255879
92255934
92255980
92221471
92221550
92221696
92221699
92221746
92221752
92256290
92256392
92256478
92256532
92256551
92256653
92256666
92256695
92221795
92221842
92221857
92221898
92221933
92221936
92256860
92256898
92256899
92256914
92256952
92257043
92257147
92257273
92222002
92222034
92222321
92222405
92222439
92222514
92257308
92257373
92257646
92257690
92257772
92257784
92257818
92258030
92222515
92222544
92222564
92222582
92222665
92222672
92258064
92258071
92258188
92258214
92258259
92258293
92258408
92258425
92222706 92223253
92222724 92223326
92222984 92223329
92223048 92223338
92223158
92223180
92258479
92258556
92258589
92258749
92258862
92258915
92258961
10.000 kr. bréf
92270307
92270646
92270852
92271573
92271574
92271861
92272011
92272016
92272387
92272407
92272683
92272686
92272690
92272804
92272824
92273200
92273251
92273323
92273374
92273395
92273457
92273586
92273625
92274075
92274206 92274847 92275176
92274528 92274851 92275230
92274679 92274946 92275494
92274716 92275064 92275510
92274803 92275098 92275593
92274835 92275124 92275945
92275956 92276921 92277678
92276001 92277152 92277946
92276104 92277169 92278061
92276253 92277185 92278098
92276751 92277325 92278288
92276915 92277602 92278351
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/07 1993)
1 100.000 kr. Innlausnarverö 110.312,-
92257834
(5. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. | Innlausnarverð 11.964,-
92277882
(9. útdráttur, 15/07 1995)
10.000 kr. | Innlausnarverð 12.848,-
92276604
(10. útdráttur, 15/10 1995)
10.000 kr. í Innlausnarverð 13.174,-
92276606
(11. útdráttur, 15/01 1996)
10.000 kr. Innlausnarverð 13.375,-
92276601
(14. útdráttur, 15/10 1996)
10.000 kr. Innlausnarverö 14.310,-
92270753 92277885
(16. útdráttur, 15/04 1997)
10.000 kr. Innlausnarverð 14.733,-
92276602
(21. útdráttur, 15/07 1998)
10.000 kr. Innlausnarverð 16.341,-
92272645
(24. útdráttur, 15/04 1999)
1 10.000 kr. Innlausnarverð 17.202,-
(26. útdráttur, 15/10 1999)
Innlausnarverð 18.321,-
92276509
(30. útdráttur, 15/10 2000)
10.000 kr. Innlausnarverð 20.199,-
92276508
(31. útdráttur, 15/01 2001)
10.000 kr. Innlausnarverö 20.761,- 92271010 92274586
(33. útdráttur, 15/07 2001)
10.000 kr.j Innlausnarverð 22.489,-
92270308
(38. útdráttur, 15/10 2002)
10.000 kr. Innlausnarverð 25.358,-
92270310 92273521
(39. útdráttur, 15/01 2003)
10.000 kr. Innlausnarverð 25.847,-
92276507
(46. útdráttur, 15/10 2004)
1 100.000 kr. Innlausnarverð 301.171,-
92255188
10.000 kr. Innlausnarverð 30.117,-
92275304
(47. útdráttur, 15/01 2005)
Innlausnarverð 309.991,-
92251149 92252237
92251150 92255770
Innlausnarverö 30.999,-
92271931 92275937 92276605
92275934 92276603 92277995
(48. útdráttur, 15/04 2005)
Innlausnarvorð 317.806,-
92256580 92258659
Innlausnarverö 31.781,-
92270935 92275935 92275936
5.000.000 kr.
1.000.000 kr.
'yY1'
íbúðalánasjóður
(49. útdráttur, 15/07 2005)
Innlau8narverð 16.184.356,-
92210027
Innlausnarverð 3.236.871,-
92220974 92221203 92222912
Innlausnarverð 323.687,-
92250638 92253056 92257448
92251226 92254900
Innlausnarverð 32.369,-
92270438 92273245 92277839
92270934 92276919
92272368 92276922
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki
vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi
er áriðandi fyrir eigendur þeirra að
innleysa þau nú þegar og koma andvirði
þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru
innleyst i öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
Birt með fyrirvara um prentvillur.
Borgatúni 21 I 105 Reykjavik Sími 569 6900 Fax 569 6800