Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Side 27
ÐV Bílar MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005 27 Peugeot 407 slær í gegn Listaverk á hjólum Meöal bíla sem vöktu athygli á alþjóðlegu bílasýningunni í Genffyrr á þessu ári var stll- blll (þýðing á concept car) frá Peugeot sem nefndist Prologue. Nýr 2ja dyra sportblll, Peugeot 407 Coupe, sem birtar hafa verið myndir afen verður ekki sýndur opinber- lega fyrr en á alþjóðlegu bílasýningunni I Frankfurt I seþtember, þykir sláandi llkur stll- bílnum Prologue. Peugeot fól Pininfarina útlitshönnun 2ja dyra 406 Coupe og þótti takast nokkuð vel. Nýi407sem I Pdigeot 407 Coupe Verk I munaðöll- | franskra hönnuða. um líkindum taka vi6 af406 Coupe á næsta ári er hins vegar sköpunarverk hönnunarteymis hjá Peugeot. Flestir eru sammála um að bíllinn sé einn fallegasti nýi sportbíllinn og að með honum hafi Frakkar sýnt að þeir eru enná meðal fremstu hönnuða heims og hafa engu gleymt frá þvl Citroén DS og CX voru og hétu. Fleimildir segja að 407 Coupe muni mega velja með 3 mismunandi vélum; 160 ha 2,2jalltra4rasílindra vél,2ll ha3jalltra V6- vél og 205 ha 2,7 lltra V6-dísilvél sem Ford og Indenor hafa þróað I sameiningu (Inden- or er dótturfyrirtæki PSA og stærsti framleið- andi dlsilvéla I heiminum). Einhverjum kann aðkoma það spánskt fyrir sjónir að sportbíll sé boðinn með dlsilvél en þeir sem fylgjast með þróuninni vita að sportbllar með nýj- ustu evrópskum dlsilvélum eru sneggri, öfl- ugri og sparneytnari en með benslnvélum með sama slagrými. Þessi Peugeot/Ford-dísilvél er reyndar þegar I notkun og þykir meiriháttar en húnerl nýja Land Rover Discovery III og I Jaguar S- Type en hún mun væntanleg I nýjum Citroén C6. Peugeot 407 Coupe verð- ur að öllum llkindum með 6 gíra kassa, hand- vikum eða sjálfvirkum eða blöndu afbáðum eins og nú tíðkast I mörg- um sportbllum (Tiptron- ic).Öryggis- búnaður verðurekki skorinn við nögl.staðal- búnaður verðurABS- Vel heppnaður 407 Coupe: Útlitshönnun er eitt -hönnun innréttingar er annað. Hvort tveggja telst vel heppnað hjá Peuqeot. læsivörn, ESP-hliðar- skriösvörn, gripstýring, 7 öryggispúðar, neyðarhemlakerfi o.s.frv. Fjöðrunin verður að öllum llkindum sú sama og 1407-fólks- bllnum;gormaturnaraö framan með efri og neðri klöfum og fjölliða-kerfi með gorm- um aö aftan. Nýjar gerðir Nýjar gerðir fjórhjóladrifinna Porsche 911 Carrera, meðal annars opinn bíll. Eigendur sjálfskiptra bíla frá Evrópu kvarta: Evrópsk sjálfskipting ávísun á hremmingar Eigendur sjálfskiptra evrópskra bfla hafa sumir lent í miklum hremmingum vegna bilaðra sjálf- skiptinga, jafnvel ítrekaðra bilana með 35-60 þús. km. millibili. í sum- um þessara tilfella hefur bilunin ver- ið bætt á grundvelli verksmiðjuá- byrgðar. Sé ábyrgðartíma lok- ið þarf eigandinn! að standa straum af viðgerðarkostn- aði. Dæmi eru um að viðkomandi bflaumboð hafi enga varahluti á boðstólum fyrir sjálfskiptingar en bjóði einungis upp á að selja nýja sjálf- skiptingu sem flcom- in kostar um 500 þúsund krónur. Eðlilegt er að bfleigendur spyrji hvað valdi þessum bilunum og hvort þetta geti talist viðunandi þjónusta, m.a. hafa nokkrir sent fyrirspurn á www.leoemm.com sem ég hef svar- að m.a. hér í DV-bflum. Til viðbótar þeim svörum segi ég hér mína skoð- un á þessu máli - ítreka að um er að ræða mína skoðun á sjálfskiptingum í sumum, en ekki öllum evrópskum bflum. Evrópsk sjálfskipting „Myndi hugsa mig tvisvar um áður en ég keypti evrópskan bíl með sjálfskipt- ingu". er um 80% af öllum seldum nýjum bflum af millistærð (svo sem Ford Focus, Renault Megane, Skoda Octa- via, VW Passat og Renault Laguna, svo dæmi séu nefnd) með beinskipt- an gírkassa. í Bandarflcjunum hefur þetta hiutfall verið öfugt í rösk 40 ár en þar eru meira en 80% af algengustu fólksbflum með sjálfskiptingu. Þetta hefur með ólflcar aðstæður, aksturs- lag, stærð markað- ar, verðmun á elds- neyti og hefðir að gera. Af þessu leiðir ð þegar sjálfskipt- ingar eíga í hlut er evrópski markaður- inn 35 árum á eftir þeim bandaríska. Sjálfskiptingar í japönskum bflum hafa yfirleitt reynst vel. Ástæðan er sú að stór hluti japanskra bfla hefur beinlínis verið hannaður fyrir bandaríska markaðinn. Þeir evr- ópsku bílar sem hafa sterka stöðu á bandaríska markaðnum, dýrari bflar á borð við Benz, BMW, Porsche, Audi, Volvo og Saab, eru með sjálf- skiptingar sem hafa yfirleitt reynst vel - enda em þær, eins og þær Á helstu markaðsvæðum Evrópu japönsku, hannaðar með tilliti til aksturslags bandaríska bflstjóra. Vandræðin sem orðið hafa með sjálfskiptingar í evrópskum bflum eiga það sameiginlegt, þó með nokkmm undantekningum, að vera í bflum sem ekki em seldir í teljandi mæli í Bandarflcjunum. Evrópskir bflaframleiðendur hafa verið að streða við að gera sjálfskiptingar þannig úr garði að þær henti „evrópsku aksturslagi". Þeir sem hafa farið um París í beinskiptum leigubíl (og haldið sér fast) vita hvað við er átt; rifið af stað, botnað í gírunum, skipt með rykkj- um, beygjur teknar á tveim hjólum, snarhemlað (sé hemlað á annað borð) og ekið með botngjöf, í loftinu, á beinum köflum þar til stöðvað er með ískri og reyk. 1 New York þarf að stinga 20 dollara seðli aukalega að bflstjóra sjálfskipts YellowCab-leigu- bfls til að hann fáist til að nota meira en hálfa inngjöfina - liggi mikið við. Sjálfskiptingar frá ZF og VW sem reynst hafa ágætlega á bandaríska markaðnum hafa hmnið á þeim evr- ópska vegna þess að beitt hefur verið alls konar fikti við tölvustýringu þeirra til að þær henti betur „evr- ópsku aksturslagi'' með tilheyrandi rykkjum og reykspólun. Porsche og fleiri leystu þetta mál hins vegar með því að búa sjálfskiptingar sínar, sem gerðar em fýrir bandaríska markað- inn, þannig að jafnframt mætti handskipta þeim (Tiptronic). Fyrir nokkmm ámm var talsvert selt af Chrysler fólksbflum í Evrópu en þeir bflar vom framleiddir í Graz í Austurríki. Sjálfskiptingar hmndu unnvörpum í þessum bflum. Það reyndist ekkert vera að sjálfskipting- unni, því sú sama reyndist vel í Bandaríkjunum. Orsökin var sú að fyrir evrópska markaðinn vom þess- ar skiptingar með sérstaklega forrit- aðan stýribúnað sem átti að henta betur „evrópsku aksturslagi" og sá stýribúnaður eyðilagði skiptingam- ar. íslendingar em vanir sjálfskipt- ingum frá því á 6. áratug síðustu ald- ar þegar amerískir bflar vom hér í miklum mæli. Danir, svo dæmi sé tekið, em óvanir minni sjálfskiptum bflum og kaupa varla slíkan bfl nema þá vegna fötlunar. Hérlendis velja fleiri sjálfskipta bfla en gengur og gerist annars staðar í Evrópu - og í góðri trú. Sé um að ræða evrópskan bfl, nýj- an eða notaðan, sem ekki er jafii- framt seldur í Bandarflcjunum, myndi ég ekki kaupa hann með sjálf- skiptingu - því mín persónulega skoðun er sú að með því væri ég að kalla yfir mig vandræði auk þess að sitja uppi með illseljanlegan bfl. MP3 spilari - sjálfvírk sfyrkstilling Bíltækin frá Blaupunkt, sem er hluti af Bosch-samsteypunni, þykja vel hönn- uð og vel gerð miðaö við verð. Mót- taka er öflug og hljómgæöi, meðgóð- um hátöiurum, eru trygg.Á þessu ári kom á markaðinn ný lina frá Blaupunkt þar sem lögð er sérstök áhersla á notendavænt viðmót, eins og það heitir nú til dags. Árangurinn er m.a. bíltæki með greini- legri merkingum sem einfalda og auð- velda fólki að ná því besta út úr tækj- unum. Eittþessara nýju tækja er ÆwiMJSMmMISixmílaSM. tæknilega vel útfært bíltæki með aftakanlega framhlið - en slík þjófa- vörn er nánast orðin skilyrði þegar betri búnaður á I hlut. Brighton MP35 er í meðalveröflokki. Stærri upplýs- ingaskjár með Ijósbláum baklitgerir MP3-afspilun auðveldari.Aukþess sem skjárinn sýnir heiti skráa sýnir hann einnig heiti skráasafns (möppu) með allt að 64 táknum. Tækið er með 1AUX inntak, 4ra rása úttak (2V). Út- taksafl er mest 4x45 W. Brighton MP35 spilar MP3-skrár með mismunandi tlöni, 32-320 kbit/sek. I tækinu er öflugt hreyfi- og hnjaskminni sem gerir það að verkum að spila má MP3-skrár og diska án þess að högg og titringuri akstri á ójöfnum vegi hafi áhrifá hljóm- og tónskil. Blaupunkt Brighton MP35 er samhæft Apple iPod um sér- stakt tengi. Isumum bílum vex bílhljóð meira með auknum hraða en í öðrum. Tækni- menn Blaupunkt hafa fundið leið til að draga úrþessum utanaðkomandi áhrifum með því að búa bíltækið sjálfvirkum styrkstilli - tölvubúnaði sem eykur styrkinn sjálfkrafa eftirþví sem bílhljóðið vex. Upplýsingar 1 •ima 580 2525 Textavarp: Stöö 2 • 150-153 núv • 281,283 0*284 Vinningstölur 27.08. 2005 «Oa 2 ) 6 ) 9 ) 19) 24) 'w/ s^/ V—/ 'v kunnar NHsFTTl Fjórfaldur 1. vinningur nk. laugardag. JÓkertölur vikunnar Jóker Fyrsti vinningur gekk ekki út. LVTTV Vinningstölur miðvlkudaginnl 24.08. 2005 Aðaltölur I1 Bonustólur 31 46 . A Ofurtala & IflF lókertölur vikunnar Dk4—AA——iMtmMh. með fyrVw • um prantvtlur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.