Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Fimmtugur í
hnappheld-
una
Jóhannes Kristjánsson
eftirherma hélt upp á fimm-
tugsafinæli sitt á Núpi í
Dýrafirði á laugardag. Fyrr
um daginn höfðu hann og
unnusta hans Halldóra S.
Sigurðardóttir gengið að
eiga hvort annað á Brekku á
Ingjaldssandi en fáir vissu
að það stæði til. Um kvöldið
var haldin afinælis- og brúð-
kaupsveisla og meðal þeirra
sem stigu á stokk og héldu
ræðu var Guðni Ágústsson
landbúnaðarráðherra en Jó-
hannes er hvað þekktastur
fyrir að herma eftir Guðna.
Þetta vakti milda lukku og
að borðhaldi loknu var
dansað fram á nótt.
Bólan er
sprungin!
Arnór Sighvatsson, aðal-
hagfræðingur
Seðlabankans,
sagði á morg-
unverðarfundi
Viðskiptaráðs
íslands á Hótel
Sögu í gær-
morgun að vextir í heimin-
um væru í 100 ára lágmarki.
Óeðlilegt væri að búast við
að það ástand myndi vara
að eilífu. Fundarmenn voru
almennt sammála um að
ástandið í hagkerfinu væri
neikvætt, sveiflan komin í
topp. Auka bæri því sparn-
að og minnka neyslu al-
mennings með öllum til-
tækum ráðum.
Lagí
Júróvisjón?
Karl Olgeirsson
tónlistarmaöur.
Nei, ég held ekki. Ég sendi inn
tvö lög síðast þegar það var
undankeppni og tapaði þá
mjög illa. Ég treysti mér eigin-
lega ekki til að taka þátt aftur.
Annars elska ég Júróvisjón og
keppnin er ein afástæðunum
fyrir því að ég gerðist tónlist-
armaður.
Hann segir / Hún segir
Nei, ekki séns. Það er ekki fyrir
mig. Ég elska samt Júróvisjón,
en bara upp að vissu marki. Ef
ég mundi taka þáttþá mundi
ég vilja syngja frumsamið lag
eftir sjálfa mig. Ekki eftir ein-
hvern annan.
Anna Katrfn Guðbrandsdóttir
söngkona.
Dómendur í Baugsmálinu taka ákvörðun fyrir 20. september um hvort hluta þess,
eða jafnvel öllu málinu verði vísað frá dómi. Aukaþinghald var í Baugsmálinu í
gær og voru þá ræddir þeir annmarkar sem dómendur hafa bent á í bréfi sem þeir
sendu til málsaðila.
Jón H.B. Snorra-
| son Umkringdur
fréttamönnum í lok
þinghaldsins.
Jón H.B. Snorrason ríkissaksóknari freistaði þess í héraðsdómi í
gær að sannfæra dómendur í Baugsmálinu um að vísa málinu
ekki frá dómi. Aukaþinghald var í Baugsmálinu í gær vegna bréfs
sem dómendur sendu málsaðilum en þar er lýst áhyggjum yfir
að annmarkar séu á ákærunum. Jón sjálfur og Baugsákærumar í
heild sinni vom um leið harðlega gagnrýndar af höfuðpaur verj-
enda Baugsmanna, Gesti Jónssyni.
Baugsverjend-
ur Hristu hausinn
yfir málflutningi
saksóknara í gær. I
„Rökrétt niðurstaða dómsins er
að vísa öllu málinu frá," sagði Gest-
ur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jó-
hannessonar, í gríðarlega mikilvægu
aukaþinghaldi Baugsmálsins í gær.
Hann sagði ákærur ríkissaksóknara
á hendur Baugsmönnum einkenn-
ast af fljótfærni og óvandvirkni. Það
sé afrek miðað við að rannsókn
málsins hafi tekið þrjú ár. Gestur
segir að ómögulegt sé fyrir verjendur
að taka til varna í málinu þar sem
ekki sé skýrt nægilega vel hvað það
er sem sakborningar hafi gert af sér
í bréfi Péturs Guðgeirssonar til
málsaðila koma fram áhyggjur yfir
að saknæmum verknaði sé ekki íýst
nægilega vel í ákærum á hendur
Baugsmönnum sem þingfestar voru
17. ágúst síðastliðinn.
Jóni H.B. Snorra-
syni var gef-
inn kostur
„Rökrétt niðurstaða
dómsins er að vísa
öllu málinu frá."
Jón er harður á sínu
Jón minnti dómendur á mál þar
sem komist hefði verið að þeirri nið-
urstöðu að verknaðarlýsing í ákær-
um hafi ekld verið nógu skýr án þess
að málinu hafi verið vísað frá dómi.
Sagði hann að nóg sé að ákærðu sé
ljóst hvað ákært sé fýrir.
„Málsvöminni þarf að vera áfátt
vegna annmarkanna til að ákæmm
sé vísað frá dómi,“ sagði Jón og bætti
við að svo væri ekki í þessu máii.
Sakborningum sé fulljóst hvert sak-
arefnið sé og þeir hafi þegar lýst hug
sínum til þess, en allir sakborning-
amir kváðust saklausir af ákæmm
og sögðu þær rangar við þingfest-
ingu málsins í ágúst.
Stefán einn
mættur
Að svo búnu
laukjón Snorra-
son máli sínu. Á
þeim klukku-
tíma sem mál-
flutningur hans
tók mátti
nokkrum
sinnum sjá
, a að tja
[ sig um
H þetta í
ik auka-
r Þins-
haldinu í
gær.
Jón Asgeir Hafði
öðrum hnöppum
að hneppa I gær.
Jóhannes i Bónus
Hefur sagtmáliö
verajortúr".
Tryggvi Jónsson
Sagðist saklaus I
þingfestingunni eins
og allirhinir.
Kristín Jóhannesdóttir
Er framkvæmdastjóri í
fjölskyldufyrirtækinu Gaumi.
verjendur sakborninga hrista haus-
inn eða glotta við tönn. Svipaða
sögu er að segja af Stefáni Hilmars-
syni, erjdurskoðanda Baugs og eina
sakbomingnum sem var viðstaddur
aukaþinghaldið í gær en hann sat
við hlið Söm Daggar Jónsdóttur,
upplýsingafulltrúa Baugs, í
dómsalnum.
Pínlegar villur
Gestur Jónsson steig þá í pontu
og benti á að annmarkarnir í ákær-
um saksóknara væm mun fleiri en
þeir sem dómendur benda á í bréfi
sínu. Til dæmis er kennitala Gaums,
sem er fyrirtæki í eigu Bónusfjöl-
skyldunnar, röng í ákæmnum.
Einnig vakti hann athygli á þeirri
pínlegu staðreynd að þótt ákærum-
ar eigi, samkvæmt skjölum málsins,
að vera nfu talsins vanti ákærukafla
númer sjö. „Slíkar fljótfæmisvillur er
auðvelt að lagfæra," sagði Gestur en
bætti við að það væri hins vegar ekki
hægt í öðrum og stærri göllum líkt
og þeim sem dóm-
endur hafa þegar
bent á.
Undarleg
fljótfærni
Gestur sagði
að ákærurnar
bæm þess
merki að
vem-
Gestur Jónsson VerjandiJóns Ásgeirs
gagnrýndi ákærurnar harðlega I gær.
lega hafi skort á vandvirkni við gerð
þeirra og bætti við að svo virtist sem
ákæruvaJdið hafi beinlínis ekki gefið
sér tíma fýrir vandvirkni. Dæmi um
þetta segir Gestur vera að síðasta
skýrslutaka við rannsókn málsins
hafi farið frarn klukkan 16.45 daginn
áður en ákæran var birt Jóni Ásgeiri
og félögum. Þetta segir Gestur vera
undarlega fljótfærni, sérstaklega í
ljósi þess að ákæran er í 40 liðum og
byggir á þriggja ára rannsóknar-
vinnu.
Þrír valkostir Péturs
Niðurstöðu Péturs Guðgeirsson-
ar dómara er beðið í ofvæni en hann
stendur frammi fyrir þremur val-
kostum; að fallast á útskýringar Jóns
H.B. Snorrasonar og fara með málið
í aðalmeðferð; að vísa hluta ákær-
anna frá og halda áfram með rest-
ina; eða þeim sem Gestur Jónsson
krafðist, að málinu í heild sinni verði
vísað frá.
Niðurstöðu er að vænta 20. sept-
ember.
andri@dv.is