Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglyslngar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins i stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima og aöheiman
Eg er áhrifagjörn fram úr hófi.
Alltof oft hefur þaö gerst að
ég læt stjórnast af leiö-
indum, grámósku og
tuði annarra. Þetta
verðum viö Istööu-
lausa fólkið aö
foröast eins og
heitann eldinn ef við
ætlum ekki aö verða
fyrir skaölegum áhrifum
þess Ijóta og leiöinlega. Tll aö
mynda hef ég ákveðiö aöforöast
Kastljós eins og möguiegt er þvl
þótt Sigmundur og Eyrún séu
agalega myndugt fólk þá verkar
þessi gráa stemning þama inni
afar illa á mig. Dræpi þaö ein-
hvem aö færa svolítiö fleirí liti
þama inn?
Nýfrjálshyggja er Ifldega þaö eina
sem ég hef aldrei veriö snortin af,
jafrível þó ég hafi lagt mig fram
viö aö kynna mér þessa speki
meö opnu hugarfari. Mér finnst
ómögulegt aö sjá nokkra skyn-
semi I þessari leiöindaþvælu sem
viröist ganga út aö rækta þaö
versta (mannlegri
hegðun. Nú kipp-
ast ábyggilega
einhverjirtil, slá
(boröið og
segja „nei!
frjálshyggjan er
frelsiö (sinni tær-
ustu mynd, eflir
kraft dugandi fólks og
kemur (veg fyrir miöjumoð' Mig
langar til aö æla f hvert skipti sem
ég heyri þennan þvætting. Hvers
vegna (ósköpunum pirrar vel-
feröarkerfiö þetta ffjálsa fólk
svona mikiö? Ég held aö flestöll-
um sé nákvæmlega sama þó þeir
borgi einhverja þúsundkalla (
skatta til aö allir samfélagsþegn-
ar, sama hversu miklir ræflar þeir
eru, fái mannsæmandi þjónustu.
Nú er ég væntanlega komin út á
hálan fs og verð útnefnd kommi
af þeim frjálsu. Vafalaust vilja þeir
segja mér söguna um allt fólkið
sem svalt heilu hungri undiroki
öfgavinstristjóma. Þvf bendi ég á
aö þaö er mikill munur á velferö-
arsamfélagi og kommúnistaríki
þó sumir ætli seint aö átta sig á
þvf. Má þá ekki Ifka benda á þá
hungursneyö og ömurð sem við-
gengist heftir (rfkjum þar sem
„frelsiö' hefur veriö haft (hvað
mestum hávegum?
íll(«juflilftíktúr heillar mig aft-
ur á móti mikiö. Oft hef ég geng-
iö tugi kflómetra
með þann eina til-
gang aö viröa fyrir
mérfallegar
byggingarog
garöa. Margar
þjóöir hafa sýnt
mikla snilli viö aö
byggja nútlmaieg hús
sem passa þó vel inn (fyrra um-
hverfi. Þetta kunna (slendingar
ekki. Nú á aö fara aö klambra
saman enn einu fokdýru gleræxli
(borginni og maöur spyr hvort
þaö sé ómögulegt aö smlöa ann-
aö en Ijóta glerkumbalda hér á
landi?
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Réttost vœri ciö rífn alla þessa móðgun, slcóla, nýja kirlcju og hótel, og
hanna svceðið cið nýju með Snorralaug í miðju.
Reykholt er reginhneyksli
norralaug er merkasta mannvirki okk-
ar. Við eigum fomleifar á borð við Val-
kj þjófsstaðarhurð og Þórshamar, en
Snorralaug er eina heila mannvirkið, sem
er að minnsta kosti átta hundruð ára gam-
alt. Þótt hún hafi stundum verið endurhlað-
in, bendir allt til að stíllinn sé óbreyttur og
steinninn sá sami.
Mannvirki, sem ætti að vera í skjaldar-
merki okkar, húkir bak við afturgafl gamla
skólans í Reykholti, þar sem hávaðasamur
útblástur loftræstikerfis rýfur kyrrðina.
Skólinn var reistur þarna, af því að þar var
fjósgrunnur og hvorki arkitekt né ráðherra
þess tíma höfðu skilning á fomminjum.
Skóli Guðjóns Samúelssonar kann að
vera gott mannvirki út af fyrir sig, en á þess-
um stað er hann fyrsta og versta ögmnin
við Snorralaug. Hann gefur forskrift að síð-
ari mannvirkjum, sem kunna einnig að
vera góð út af fyrir sig, en em ekki í neinu
samræmi við það, sem alltaf hefur verið á
staðnum.
Nú er gamla kirkjan í miðpunkti Reyk-
holts, rétt slapp við að vera rifin í æði nú-
tímans. Kringum hana em mannvirkin og
snúa öll rassi í laugina, skóli, ný kirkja og
hótel. Þessi mannvirki horfa hvert í sína átt-
ina, hvert í sínum stíl, hvert um sig í algeru
tillitsleysi við Snorra Sturluson.
Við skulum ekki tala um innihald hús-
anna. Ekki um furðulegt safnið í kjallara
kirkjunnar og enn síður um hótelsafiúð,
sem er eins konar blanda af Tolkien,
Freyjukynómm og ást Hitlers á meintri for-
tíð Germaníu. Það er pottur af mgli, sem
kemur hvorld við Konungasögum Snorra
né Eddu hans.
Til þess að finna minjar um Snorra og for-
tíð sagnamennsku íslendinga, þarf að ganga
bak við nýju Star Wars kirkjuna, ganga fram
með anddyri skólans, fara niður tröppur og
ganga meðfram langhliðinni unz komið er
að afturgaflinum, þar sem hávaðasöm loft-
ræsting fretar af fullum krafti í laugina.
Hjá siðuðu fólki væri Snorralaug miðja
svæðisins og önnur mannvirki mundu lúta
þeirri miðju. Hér hefur hins vegar orðið
svipað slys og á Landspítalalóðinni, að hver
arkitekt á fætur öðmm kom til skjalanna og
reisti minnisvarða um sjálfan sig án nokk-
urs tillits til sögulegra aðstæðna.
Réttast væri að rffa alla þessa móðgun;
skóla, nýja kirkju og hótel, og hanna svæðið
að nýju með Snorralaug í miðju, eina
mannvirkið á staðnum, sem skiptir þjóðina
nokkm máli.
Efnahagsbrotadeild virðist
dæmam
Hver verður
íslenski „
Bachelormn?
ÞEGAR GEFUR A BÁTINN hjá Ríkis-
lögreglustjóra - þegar Haraidur Jo-
hannessen og Jón H.B. Snorrason
eru í verulegu klandri - er Amar
Jensson aðstoðaryfirlögregluþjónn
kallaður til. Arnar kemur ákaflega
vel fyrir. Myndavélarnar elska
manninn. Arnar var bæði í Kastljós-
inu og íslandi í dag í gærkvöldi
(Reyndar umhugsunarinnar virði að
velta því fyrir sér hvort ríkislögreglu-
stjóri pantaði viðtalið eða sjón-
varpsmennirnir). Tilefnið vitanlega
Baugsmálið.
(ÍSLANDI í DAG (GÆR var komið inn
á hversu fljótir þeir hjá efnahags-
brotadeildinni vom að afgreiða
ákæmna eftir að rannsókn málsins
lauk. Arnar sagði að þetta væri hinn
mesti misskilningur. Menn hefðu
ekki setið við sveittir þá um nóttina
og sett saman ákæm. Neineinei...
ákæran hafi verið samin smátt og
smátt samhliða rannsókninni!
HV0RKISVANHILDUR HÓLM NÉ HAUK-
UR H0LM kveiktu á því þar og þá hvað
Amar var í raun og vem að segja. í
það minnsta spurðu þau ekki nánar
út í þessa alvarlegu yfirlýsingu Am-
ars. Sé þetta rétt, að ákæra sé tekin
saman samhliða rannsókn, er alveg
ljóst að efnahagsbrotadeild er á afar
sérkennilegu róli svo ekki sé meira
Skrifstofu-
stjóri í sjávar-
útvegsráðu-
neytinu?
'Æ
sagt. Þetta bendir til þess að emb-
ættið miði rannsókn sína alfarið við
það að þeir sem sæta rannsókn séu
sekir. Og rannsóknaraðilar leiti að-
eins þess sem leitt getur til sakfell-
ingar en hafi tilhneigingu til að líta
hjá því sem bent getur til sakleysis!
Fyrst og fremst
RAGNAR AÐALSTEINSSON, VERJANDI (
STÓRA MÁLVERKAFÖLSUNARMÁLINU,
vakti á því athygli í Hæstarétti að við
rannsókn málsins virðist sem litið
hafi verið hjá ýmsu því sem bent
gæti til sakleysis sakborninga. Til
dæmis var hverjum steini snúið í
bókhaldi Péturs Þórs Gunnarssonar
sakbornings, sem samkvæmt Ólafi
Inga Jónssyni, helsta kærandanum,
átti að hafa falsað 900 málverk. Ekki
er óvarlegt að ætla að það hefði gef-
Dyravörður
frá Akureyri?
r.
10 milljónir á mánuði í orkureikning
Nýja tónlistarhúsið verður
23.000 fermetrar. Gífúrlegur
rekstrarkostnaður fylgir svona húsi,
allt á kostnað skattborgara. Hjá
Orkuveitunni er hægt að nálgast
upplýsingar um hvað hiti og raf-
magn kostar á ársgrundvelli. Þar á
bæ hafa menn ekki reiknað út
kostnaðinn við nýju tónlistarhöll-
ina. Með einföldum reikningi má
samt finna út að 230 fermetra veit-
ingahús eyðir 808 þúsund krónum
á ári f rafmagn, 156 þúsundum í
heitt vatn, 48 þúsundum í kalt vatn
og 53 þúsund krónum í gagnaflutn-
ing erlendis frá. Allar þessar krónur
eru greiddar til Orkuveitunnar.
Rafrnagnsreikningur tónlistar-
hússins yrði því um 80 milljónir ári.
Nýja tónlistarhúsið er úr gleri og því
má reikna með að kyndingarkostn-
Rándýrt hús Kostar milljarða í byggingu
og þó erreksturinn eftir.
aður sé 40% hærri en á veitingahús-
inu. Hitaveitureikningurinn yrði
því nærri 22 milfjónum á ári, í það
minnsta. Kalda vatnið myndi enda í
15 milljónum og gagnaflutningur
erlendis frá næmi 5 milljónum.
í heildina mun Orkuveitan
græða 122 milljónir á ári, í það
minnsta. Sem eru litlar 10 milljónir
á mánuði.
Ritstjóri
Þorvaldsson?
ið honum 270 milijónir í aðra hönd.
Pétur Þór var gjaldþrota maður. Hjá
þessu grundvallaratriði horfði Amar
einfaldlega. Líkt og hann væri búinn
að ákveða að þarna færi sekur mað-
ur en ekki hugsanlega saklaus.
SKAL ENGAN UNDRA AÐ EMBÆTTIÐ SÉ
K0MIÐ Á HÁLAN (S sé starfað á þeim
grunni að menn séu fyrirfram
dæmdir sekir. Að orð allra þeirra
sem kæra séu heilagur sannleikur.
Samkvæmt lögum um meðferð op-
inberra mála skal ekki keyra mál fyr-
ir rétt nema verulegar lfkur séu á
sakfellingu. Á grundvelli þess hefur
DV sent efnahagsbrotadeild form-
lega fyrirspurn um sundurliðun á
sýknudómum sem fallið hafa und-
anfarin fimm ár, yfirlit yfir mál sem
vísað hefur verið frá og kostnað
þeim tengdum.
jakob@dv.is
12% fúl yfir brott-
hvarfi Davíðs
Gallup gerði á dögunum könnun þar sem
spurt var að því hvemig fólk tæki fréttum af
brotthvarfi Davíðs Oddssonar af vettvangi 11
stjómmálanna. 43% vom mjög sátt við að
losna við leiðtogann, 29% frekar sátt, 7%
frekar ósátt og rétt tæp 5% mjög ósátt.
Meirihluti sjálfstæðismanna er meira að
segja sáttur við að vera laus við Davíð.
■ 7 ■ %
Já, það er sannköUuð þjóðarsátt að vera
laus við Davíð Oddsson. Þessi maður sem
umturnaði íslandi til betri vegar á fyrstu árum
sínum hefur misst allan sjarma. Undanfarin ár hefur
hann hagað sér eins ogilla upp-
alinn krakki. Frekjan hefur verið ------------------
yfirgengileg. Þess vegna erum DavíðOddsson
við allflest dauðfegin að vera tlestir sáttirvið að vera |
laus við kauða. lausrrvrðlerðtogann.
Knatt-
spyrnu-
maður í KR?
w
Þingmaður
Sjálfstæðis-
flokksins?