Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Page 17
DV Sport FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 7 7 Þjálferanámskeiði um tveimur leikjum sem ég leik- greindi, sem voru gegn Búlgaríu heima og Ungveijalandi úti, á meðan andstæðingamir voru að spila á meira en 300 sendingum. ísland var aðeins 35% með bolt- annn sem gerir okkur auðvitað mjög erfitt fyrir að vinna þessi lið." Flestir knattspymuáhugamenn em sammála um að íslensk knatt- spyma hafi hjakkað í sama farinu undanfarin ár. Úttekt Agnars gefur sterkar vísbendingar um það. Knattspyrnuhallir og bætt aðstaða mim vonandi skila betri knatt- spymumönnum í framtíðinni en svo virðist sem hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað hjá íslenskum þjáifurum hvað varðar leikskipu- lag og leikstfl. Hér í opnunni má sjá brot af úttekt Agnars og hvemig íslensku deildinni ber saman við ensku úrvalsdeildina og Evrópukeppni landsliða. thorsteinngunn@dv.is sendingagetu íslenskra liða borið saman við ensk lið og landsliðin á EM 2004. í Landsbankadeildinni 2004 náðu íslensk félagslið að meðaltali 210 sendingum á milli sín borið saman við 263 sendingar í ensku úrvalsdeildinni og 366 á EM 2004. Athygli vekur að Grinda- vík er í sérflokld með sendingar innan liðsins eða 296 talsins. ís- landsmeistarar FH vom með 213 sendingar. Liðin sem féllu í fyrra, Vfkingur og KA, vom í tveimur neðstu sætunum og reyndar gekk KA afskaplega illa að halda boltan- um innan liðsins. „Það vekur athygli að í íslenska boltanum em það ekki bestu liðin sem halda boltanum best innan liðsins. í fyrra var áberandi t.d. með íslandsmeistara FH að þeir höfðu hraða vængmenn, sterka ríkjandi miðjumenn og fljótan fraínheija. Lið með þessa blöndu gerðu það gott og svipað er uppi á teningnum í ár,“ segir Agnar. fyrirgjafir í leik á móti 27 í ensku úrvalsdeildinni og 28,3 á EM. í þriðja lagi vom næstum því helmingi fleiri innköst í Lands- bankadeildinni eða 62 á móti 34 á EM 2004. Þama munar um 30 inn- köstum í leik og í leiktíma er bolt- inn því kannski 5 mínútum lengur út af vellinum í Landsbankadeild- inni. Að sögn Agnars vom Skaga- menn með flestar fyrirgjafir og reyndar einnig flest innköst af ís- lensku liðunum. Agnar undirstrik- ar þó að mismargir leikn bggi að baki hjá Uðunum og að það geti í einhveijum tilfellum haft talsverð áhrif á útkomuna. „Leikstfll flestra íslenskra liða einkennist af stuttum sendingalot- um og löngum spyrnum fram völl- inn frá ríkjandi spymumanni í vöm. Liðin þora ekki að taka mikla áhættu og þetta endurspeglast í fáum sendingum á samheija, fáum fyrirgjöfum og mörgum innköst- um," segir Agnar sem vill ekki skellaskuldinni á íslenska veðráttu. Hann segir jafnframt að hlaupageta og yfirferð íslenskra leikmanna sé yfirleitt töluvert minni en hjá atvinnumönnum og að það geti hugsanlega skýrt nið- urstöðumar að verulegu leyti. Agnar segir það áberandi þegar hann leikgreindi liðin í Lands- bankadeildinni að oftar en ekki náðu liðin 1-3 sendingum innan liðsins en misstu svo boltann. Hann taldi 22 sinnum sendinga- lotu með 10 sendingar eða meira innan liðs og þar af var Grindavík með 12 lotur. Nokkur lið, eins og t.d. KR, náðu ekki meira en 7 send- ingum innan liðsins í þeim leikjum sem Agnar leikgreindi. Agnar leikgreindi einnig tvo landsleiki íslands og þar var út- koman enn verri en hjá flestum Uðum Landsbankadeildarinnar. „íslenska landsliðið var með um 180 sendingar að meðaltali í þess- Um ensku úrvalsdeildina gegn- ir öðm máli en þar er sterk fylgni milli sendingagetu innan liðs og stöðu liðanna.Sem dæmi var Man. Utd. að meðaltali með 385 send- ingar innan liðsins árin 2000-2004. Arsenal og Chelsea komu þar skammt á eftir. Á stórmótum á borð við EM í Portúgal em fáir leikir hjá hveiju liði og því meiri möguleiki fyrir minni spámenn að láta ljós sitt skína. T.d. vom Evrópumeistarar Grikkja í næst neðsta sæti yfir sendingar innan liðs, meðaltalið var 261 sending. Frakkland, Dan- mörk og Þýskaland vom hins vegar í sérflokki með .um og yfir 450 sendingar en komust ekki í verð- launasæti. Hlaupageta mun minni hjá áhugamönnum í öðm lagi er sláandi munur á fyrirgjöfum. í Landsbankadeild- inni 2004 var meðaltal liða 16,5 Hann Segir jafnframt að hlaupageta og yfirferð íslenskra leikmannajsá, yfirleitt töluvert minni en hjá atvinnumörínum og <^ð það geti hugsanlega skýrfniðurstöðurnar aðrverulegu leyti.^ Innkíist Senflngar á samherja EM2004 ísland 2004 210 EM2004 England 2004 ísland 2004 Fyrlrgjafir í leik 171 149 150 200 iher/a í leik EM2004 England 2004 Ísland2004 Miuiur á áhuga og atvinnu- mensku »Ég fegna svona tölfræðilegum úttekt sk* ” s»” “«88 < imSry, qálfeogðu er töluverður munur á áhuea 33SS5ÍS555S!-* mröxnfótbohi. Ef skoðuð em síórmóTþá má nefiia sem dæmi að Evrópumeistarar aiSÍEM0?nn?eð r«ltann aðeins tím- þJÍSLÍk“ enllð eins °8Búlgaría 57% Btfsilfa varð heimsmeistari 2002 vai hðið aðerns 50% með boitann að meðaltLT Swpaðar tolur má nefiia úr meistaradeild- c:_h » h„nH c. „ r 1 ™glandi í fyrravetur. 2002 vnT1^ fa á að flest mÖrk á 1 2002 vom skomð eftir 1-2 send- mgarogsvo3-5 sendingar. Þeg- ** ar leikmenn liðs 4 hafa sent n 'éjfþ ^ sendingar á milli • sin eða meira em » nánast engar likur á því að skorað verði úr " sókninni. Svipað er uppi á teningnum í Lands- J bankadeildinni 2004, þar kom « nmilega helmingur markanna f „Þó okkur finníst gaman að sjá leik með mörgum sending- 2?* ffmhería Þá er sá fótbolti oft ekki sá áranguisrflc- ■stt segh Sieurður Racmar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.