Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Qupperneq 20
20 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005
Heimilið DV
Mummi þjöl leysir Steina sleggju afí bili sem þúsundþjalasmiður DV
og reddar málunum fyrir lesendur. Hann tekur á móti ábendingum og
svarar spurningum lesenda i gegnum netfangið heimili@dv.is.
Haltu kryddjurtunum ferskum
Kryddjurtir haldast ferskar við
stofuhita í upp undir viku með því
að skera sentimetra af stilkunum,
stinga þeim í vatnsglas og setja
glerkúpu yfir. Þetta sparar bæði ís-
skápapláss og er flott sem skraut.
Til þess að jurtirnar haldist út vik-
una verður að skipta um vatn í
glasinu á þriggja daga fresti.
Epal heldur upp á 30 ára afmæli sitt
um þessar mundir. í tilefni af því
var þremur hönnuðum og einum
myndlistarmanni boðið að sýna verk
sín í Epal. DV kíkti í Epal og tók
myndir af nokkrum fallegum hlut-
um sem þar eru til sýnis.
í þetta sinn er markmiðið ekki að smíða neitt, heldur létt kennslustund í notkun lóðbolta.
Fyrst er að byrja á að ákveða hvað á að lóða og finna lóðbolta sem hentar tfi verksins. Þeir lóðboltar sem
eru frá 10-25 w (vött) eru mest notaðir í rafmagnstæki og lóðningar á þeim. Þeir sem eru svona 100 w eru oft
notaðir í heimaföndur og þeir stærstu sem eru um 250 w eru notaðir í þakklæðningar eða stærra föndur.
Lóðboltar
Þessirþrlrerufrá
10-100 vött.
Bland [ poka
Þaöerhægt aö
nota lóðbolta á
ýmsa málma.
Element úr einhverri
græjunni Svona smá-
hlutireru lóöaðir.
Hitað vel Þaö er
árlöandi aö sýna
þolinmæöi.
Hlutirnir eru
festir saman
Tininuersvo
potaðlsáriö.
Góð vinnuað-
staðafiesferoð
hafa sem minnst
drasl á borðinu.
Galdurinn er að hita nógu vel
Lóðun gengur út á að festa saman tvo málma með tini og aðalgaldurinn er að hita efnið sem maður ætl-
ar að festa saman vel fyrst þannig að tinið bráðni þegar það kemur við málminn sem á að lóða. Ef tinið snert-
ir kaldan málm festist það ekki við hann. Boltinn er lagður þétt upp að efninu og svo er beðið og þolinmæð-
in verður að vera til staðar. Þetta þarf að gera við báða hluti, hvort sem það eru vírendar eða stærri stykki og
þegar báðir fletir eru orðnir heitir er hægt að leggja þá saman og pota tininu í sárið og þá bráðnar það sam-
an. Mummi þjöl ítrekar að nauðsynlegt er að hafa umhverfið sem lóða á í sem hættulausast. Ef notast er við
borð er best að hafa sem minnst á því og hafa góðan stað þar sem lóðboltinn er lagður á milli notkunar svo
ekki kvikni í kofanum.
Vatið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
Minnistöflur
&
FOSFOSER
MEMORY
Umboðs- og söluaðill
sími: 551 9239
Ertu með góða ábendingu?
Sendu okkur tölvubréfá heimiH@dv.is efþú
ert meö ábendingar um skemmtilegt
viöfangsefni á heimilisslöur DV.
1. Pottar og pönnur taka gjarnan mik-
ið pláss. Gott ráð er að hengja upp
flotta stöng i eldhúsið, setja á hana S-
laga króka og hengja upp pottana og
pönnurnar.
2. Til að halda blómunum ferskum er
sniðugt að bæta töflu afasperíni í
vatnið eða sitthvorri teskeiðinni afedik
og sykri.
3. Efþú átt von á gestum í heimsókn
og þú nennir ekki að hafa sjónvarpið
til sýnis, þá er gott ráð að eiga fallegt
heimili
skilrúm sem hægt er að setja fyrir
framan settið.
4. Efsófinn er Ijótur og slitinn og þú
hefur ekki efni á bólstrun þá er hægt
að kaupa sérstóran ferning afefni
sem þér þykir smart og þekja sófann
með því og hann er eins og nýr.
5. Efþú ert orðin/n leið/ur á gervi-
blómunum í vasanum ístofunni er
sniðugt að setja tölur eða hnappa i vas-
ann til að fríska upp á útlitið. Einnig er
hægt að nota glerkúlur, sand og fleira.