Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005
Fókus 0V
<
Bloggarar á íslandi skipta þúsundum. Misskemmtilegir, misgáfulegir, miskurteisir og ekki
síst misfallegir. Það virðist vera að fserast í aukana að íslenskar fegurðardrottningar deili
skoðunum sínum á netinu. Allavega þrjár, svo vitað sé um, úr keppninni um Ungfrú ísland
ár láta gamminn geysa í bloggheiminum og fleiri þokkadísir sem hafa tekið þátt í þeirri
ágætu keppni um árin láta ekki sitt pftjr liggja.
1. Fiölnir
4 og Linda
taka
„Neistann“
Fjölnir og Linda Pé samein
ast a sviöinu og taka samann Neistann
2. Gillzenegger og
Leoncie
ISna-
Gillzenegger og Le-
oncie sameinast i
Njálsbúö unt versiunarmanna-
helgina 2006 og syngja Sódóma.
3. Erpur og Þorarfmur
Þráins raula „Ffagð
undir fögru‘r
Erpur og Þorgrímur
» |T|1 hittast uppí
ffl Hreöavatnsskála
JWW og syngja berir að
ofan Flagó undir fögru.
4. Annþór ofbeldishrotti
og Friðrik Þór syngja
„Eltu mig uppi“
I
Anni hendir Frikka uppá
'k svið á Naza á
menningarnótt og
þeir syngja sam-
* ann Eltu mig uppi.
^^frrán^María^Ingadóttir tók þátt í keppninni um Ungfrú ísland í ár. Kolbrún er
keppn^r^«
Það er sum £ búið að biðja mig að fara út til Berlínar og keppa í Queen of the
World.“ Slóðin á síðu Kolbrúnar er blog.central.is/KOlla.
5.Arni þór oa Krist
ján ra taka samann
^ „Hvar er draum
urinn“
Árni þór og Krist-
ján ra fara á ball ,
á kaffi 59 i Grund- !
arfirði og syngja sam-
ann Hvar er draumurinn.
6.Vala matt og
k Arnar Gauti
syngja „Kanína
Vala Matt hittir Arn-
ar Gauta uppí Ikea
og þau skella sér i
samann á ball meö Sálini og I
syngja Kanína.
7.Hringur og Björaúlfur
syngja „Gefðu mer“
Hringur hittir Björgúlf
eldri á Bæjarins
bestu og dregur j
hannmeðsérá '
ball meö Sálinni og
þeir syngja samann i kór
Geföu mér.
^^InOTtn's^OTrp^'sitóttir varð í 2. sæti í Ungfrú ísland og hefur mikið verið á ferð-
inni í sumar í kjölfarið á því. Þaö vantar ekki húmorinn í hagahe^un tú-
búin fíflast aðeins. Hún segist vera mikiU nammigris og ”huk^ a Fr™
um. „Ég er algjör nammigrís! (*hóst host* Þora líka!),) [...] „ Sloðin á siöu lngunnar
er blog.central. is/ingunnpingunn.
I * S^SSóttur þarf vart að kynna en fyrir þá sem ekki vita þá er hún
KMnSósk Harðardóttir varð eitt sinn Ungfrú ísland (í kjól frá Mike Tyson) Hún seg-
, ir skoðanir sítiar ásvokölluðu hópbloggi sem hefur yfirskriftina kátar kuntur. Vimr Man-
ueÍeStaesfirog skemmtilegir og tilbúnir til þess að grfflst aðems i ^f**™*.
segir Manúela. slóðin á síðu Kátra kuntna er blog.cmtral.is/katarkuntur.
P
».< i Ungfrú Island . ár ,ru ainnigm. 5***
þær um það sem koma skal fyrir fegurðardrottnmgar og allt annað milli himins og jar .
EGILL GILLZENEGGER UPPDEITAÐUR WHITE TRASH HNAKKI
»
x
Jæja shit has hit the fan! Þið gæðavandamálinu sem þjóðin
munið þegar ég sagði ykkur mun- stendur frammi fyrir núna. NÝR
inn á köllunum.is og white trash white trash hnakki hefur litið
hnökkunum. Það var göngutúr í dagsins Ijós. Þeir eru búnir að þró-
garðinum við lúiðina á kapital ast frá hinum gamla góða klassíska
white trash hnakka yflr í nýjann
Ef að Eiður Smári
'er á kæjanum þá elta þeir hann og
fara að haga sér eins og lífverðir.
Segja yfirleitt setningar eins og:
„Blezzzzar er Sveppi ekki líka hérna,
hvar er litli Sveppalingurinn
og Auddi?
updeitaðann sem er ekki svo
auðvelt að greina strax.
Við vorum búnir að
ræða þetta strák-
amir, hvort það
myndi gerast ein-
hverntímann að
þeir myndu
kannski þróast og
taka á sig nýjar myndir.
Við héldum nú að það væru
allaveganna nokkur ár í það. En
nei það er oröin staðreynd strax i
dag. Þeir eru búnir að snúa baki
við Nellaranum og þessum stöðum
og eru famir að dulbúa sig til að
komast inn á staði með fína og
fræga fólkinu
Ég er ekki að flla þessa nýju up-
deituðu útgáfu af honum. í dag
sakna ég gamla white trash hnakk-
ans. Þið munið eftir honum. Hann
kallaði rakspírann sinn veiðivatn-
iö og sagði hluti eins og „Lífið er
bara húmor maður.“ Fannst Bjami
Töframaður geðveikt sniðugur,
vann sem sem öryggisvörður og
átti lágmark eina trúlofun að baki.
Hann var ekkert að reyna að fela
þaö að hann væri hvítt hyski.
Hann stundaði NeDarann grimmt
og keyrði um á Suzuki Swift GTI
Turbo með rauðu filmunum. Ég
bar virðingu fyrir honum, en þess-
ir nýju svifast einskis og nota öll
trick í bókinni til að fela raslið í
sjálfum sér. En þið vitið hvað það
er sagt: Þú getur tekið hnakkann
úr hjólhýsinu, en þú tekur ekki
hjólhýsið úr hnakkanum. Þannig
það er möguleiki að þekkja þá og
ég ætla að sjálfsögðu að aðstoða
ykkur við það.
Hvernig getur maður þekkt
hinn nýja white trash hnakka?
Hann á það til að klæða sig ná-
kvæmlega eins og PartýHjenz,
Hjöbbi Ká og Gillzeneggerinn. Ekki
nóg með það þá stundar hann sömu
skemmtistaðina. Era líka flestallir
búnir aö opna hópblogg síður í anda
kallana.is. Þeir era famir að stúdera
okkur það mikið að þeir era meira
að segja famir að mæta í stærri hóp-
um í bíó á sunnudögum.
Ef að Eiður Smári er á kæjanum
þá elta þeir hann og fara að haga sér
eins og lífverðir. Segja yfirleitt setn-
ingar eins og: „Blezzzzar er Sveppi
ekki líka héma, hvar er litli
Sveppalingurinn og Auddi? Ég þekki
Audda, jájá hvað heldurðu, félagi
minn var með gellu sem var í bekk
með Audda á Króknum, ekkert vera
aö fara með það neitt lengra en hann
var að branda yfir hana maður."
Þeir eiga bara eitt white trash
belti og nota það við öll föt. Hvort
sem það séu jakkafótin, gallabux-
urnar eða vinnugallinn.
Maður sér það oft á hálsinum á
þeim, þeir spara alltaf 300 krónur
og kaupa ódýrari gerðina af
brúnkukremi og þess vegna verður
alltaf hálsinn appelsínugulur.
Þeir slumma kellingamar alltaf
á skemmtistöðunum. Þaö er fátt
meira white trash en að slmnma
kellingar á kæjanum. Alvöra karl-
menn, bíða méð allt svoleiðis þang-
að til komið er á skeiðvöllinn.
Þeir tala alltaf um hvað það sé
glatað að ránka sér. Segja oft híuti
eins og: „Bíddu ránkara þér ennþá
maður? Ég er nú bara með fólk í
vinnu við að gera svoleiðis fyrir
mig.“
Ef þú varst að versla þér nýjan
bíl þá segja þeir undantekninga-
laust hluti eins og: „Bíddu nú við,
hvað er þettá, Glitnir.is eða Lys-
ing.is? Hehe.“
Ef að siminn þinn hringir þá
segja þeir elsta og þreyttasta
brandarann í bókinni: „Hey, félagi
mamma þín er að hringja hehe, bið
að heilsa henni og segðu henni að
ég skemmti mér frábærlega í gær!“
Þegar þeir þurfa að hægja sér þá
segjast þeir þurfa að fara að dralla
eða hrauna. Þeir segjast ekki þurfa
að fara á salemið. Þeim er skít-
sama þó þeir séu í matarboði með
fjöldskyldunni.
Þeim fmnst OfurHugi geeeeeð-
veikt flippaöur og sniðugur.
Þeir taka myndir og vidjóklipp-
ur af stelpum sem þeir fara heim
með á simana sína og senda öllum
hinum white trash vinum sínum,
og skýra myndirnar oftast: „Ein
heppin sem ég brandaði yfir í gær,
fékk meistarann."
Þeir hafa líka oft ofurtrá á eigin
getu á skeiðvellinum. „Án gríns ég
gæti tekið þátt í Ólympíuleikunum í
ríöingum, ég er að segja þér það að
þessi pjalla í gær vissi ekki hvort
hún væri að koma eða fara þegar
hún fékk smá bita af meistaranum."
Þetta var bara smá upptalning;
þið verðið að vera vakandi fyrir
þessu og hafa augun opin. Munið
bara að fara varlega í þessu, sér-
staklega þið dömurnar. Og þið líka
rjómar. Þið viljið ekki lenda í því
að draga einn svona gæja heim og
siðan daginn eftir er komið vídjó af
ykkur á netið sem heitir „One
lucky lady sem ég brandaði yfir!“
Það er leiðindamál, farið varlega!