Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Page 24
24 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005
r»v
♦
1 Papa Roach
Scars
2 Black Eyed Peas
Don't Lie
3 Kelly Clarkson
Because Of You
4 James Blunt
You’re Beautiful
5 Juanes
La Camisa Negra
6 Ricky Martin
I Don’t Care
7 McFly
l'll Be Ok
8 50 Cent / Mobb Deep
Outta Control
9 Howie Day
Colllde
10 Crossfade
Cold
11 Timo Maas
First Day
12 3 Doors
Down
13 Ryan Cabrera
Shine On
14 Green Day
Wake Me up When September ends
15 Gawin Degraw
Follow Through
16 Llfehouse
You And Me
17 Backstreet Boys
Just Want You to Know
18 Danlel Powder
Bad Day
19 Gwen Stefanl
Cool
20 Rob Thomas
This Is How a Heart Breaks
LISTIHH
97’TJ
ig'sMark Lanegan . ■ .WKM
Hlt The Clty________________
2 Coldplay I
Fix You
IfMMTWTffÍMgWniifrWMM
All Ablaze
4 Fullll Kallinn
Before 2000_________________
5 Gorillaz . i
Dare________________________
6 Númer Núll . '31
Hér á allt aö fá aö flæöa
7 311
Don’t Tread On Me___________
8 Green Day
Wake Me Up When September Ends
9 Jeff Who
The Golden Age______________
10 White Strlpes
My Doorbell_________________
11 Foo Fighters
DOA
Bullet-Proof Skin
13 Hard-Fi
Cash Machine________________
14 Trabarrt ■ f
Maria
15 Audioslave ... %
Doesn’t Remlnd Me___________
16 Bloodhound SaiBHBBHB
Foxtrot Uniform Charlie Kilo
■ ■■
Golng Mlsslng __________
18 System Of A ■■■■■■■
Old School Hollywood
19 MlnusBarðí .. . ■ i
Svartur Sauöur
20 Oepeche Mode |
Precious
Airwaveshátíðin í ár verður mjög vegleg. Hátíðin verður haldin frá 19.- q
23. október og er kominn mikill spenningur í liðið. Nú þegar er búið að
fá um 140 atriði á hátíðina og má búast við því að talan fari hækk- *
andi. Um 30 erlend atriði hafa verið skráð og eru mörg þeirra mjög at-D <
hyglisverð. Fókus tók til nokkur merkileg erlend bönd sem eru að spila.
hátíðin
., * b ^ flT
giæsileg
Glaumgosinn og villikötturinn Peter
Doherty kemur á Airwaves til að kynna
nýjustu plötu sveitarinnar Babys-
hambles. Hljómsveitin lék á Glaston-
bury, Wireless og Oxygen í sumar.
Hljómsveitin hefur sent frá sér tvo heita
smelli í sumar en það eru lögin
Killamangiro og Fuck forever. Peter er
kærasti kókaínfyrirsætunnar Kate Moss
en hann mun ekki komast með neitt
kókaín í gegnum tollinn hér á landi.
The Perceptionists er i ^---------------------
rapphljómsveit sem skipuð JHky m.
er af röppurunum Mr. Lif, 4/ áff-
Akrobatik og plötsnúðnum
Dj Faktz One. Þeir kom allir jX&T j> , JH
frá Boston og hafa verið
viðriðnir hiphop lengi. Þeir WRm CJES} j’'-
gáfu út plötuna Black Di-
alogue fyrr á árinu og fékk ■■ ,
hún afbragðsdóma. The
Perceptionist berjast á móti |H| j
glingur-rappinu. Þeir hafa ■*~, , , * i
engan áhuga á gullkeðjum, glæpum og hórum og
reyna frekar að gera tónlist sem fær fólk til þess
að hugsa og jafnvel dilla höfðinu með. Allir með-
limir hijómsveitarinnar áttu áður farsælan sóló
feril en í byrjun árs ákváðu þeir að taka höndum
saman. Rapparinn Akrobatik hefur áður spila á ís
landi og likaði honum það vel. Hann sagði meðal
annars í lagi, „I am the first n****a to bring rap
from Boston to Iceland.“
The Mitchell Brothers er fyrsta hljómsveitin
sem Mike Skinner söngvarinn í The Streets
gefur út á merki sínu The Beats. The Mitchell
Brothers heita réttu nafni Tony og Teddy, eru
24 ára og koma frá Bretlandi. Þeir fengu samn-
inginn þannig að einn þeira
laumaði demó-disk í vasa
Mike Skinner á meðan hann
sá ekki til. Þeir spila Uk Gara-
ge tónlist sem er merkilega
tónlistarstefna, nokkurskonar
sambland af hiphoppi og
, breakbeat. The Mitchell
>■ Brothers monta sig nú af því
að keyra á á Audi bifreið. Þeir
eru vist alveg rosalegir á tónleikum.
Hljómsveitin The Zutons er mjög stór
í Bretlandi. Hijómsveitin byrjaði árið
2002 en árið 2004 gáfu þeir út sína
fyrstu plötu, sem bar heitið Who Killed
The Zutons. The Zutons segjast spila
jassskotið fönk og kántrí í bland við
soul. Þeir eru hressir og þykja einstak-
lega liflegir á sviði. í hljómsveitinni
ólíkt öðrum rokkböndum eru saxafón-
leikari og gæðir hann bandið einstöku
lífi. The Zutons eru mjög athyglisverð
hljómsveit sem á eflaust eftir að gera
stóra hluti 1 framtíðinni.
The Fiery Furnaces W/
koma frá Bandaríkjunum.
Þau spila afar melódískt _______
tölvupopp og eru mjög
flink í þvi.Þau eru nýbúin
að gefa út pltöu undir nafninu
EP. Platan er samt í fullri lengd þrátt fyrir villandi nafn,
The Fiery Furnaces er band á uppleið sem allir ættu að sjá. y
gTT’ r» i » ■
• v, M [ 1 1 - 1
Hugmyndaríkt nútímapopp
Sleepwork er onnur Hermigervlls, en sú
fyrri Lnusnin kom ut í mjög takmörkuöu upp-
lagi áriö 2003. Hermigervill er listamonns-
nafn Sveinbjörns Thorarensen, en hann á
heiöurinn af allri tonlist á Sleepwork ef frá er
taliö lagíö Glimpse sem hann semur og flytur
ásamt söngkonunni Hrund Ósk Árnadóttur.
Tönlistin er aö mestu byggÖ upp á hljóöbrot-
um sem eru tekin af gömlum vínylplötum. en
þarna eru lika brot úr útvarpsþætti og kvik-
mynd og svo spilar Sveinbjörn á hljómborö.
gítar og vekjaraklukku og skratsar.
Tónlistin á plötunni er i grunninn instrú-
mental hip-hop. en Hermigervillinn fer meö
hana út um viöan völl. Platan er öll grúví og
hugmyndarik, en þess fyrir utan mjog fjöl-
breytt. Djass og fönkáhrif eru auöheyranleg,
en hka áhrif frá poppi, rokki, 80 s töivupoppi
og raftonlist.
Hermigervill notar ekki ósvipaöar aöferöir
og snillingar eins og DJ Shadow og Kid
Koala, en hann kann líka aö búa til hrein
popplög meö samplernum sínum eins og
Ástralarnir í The Avalanches og hínn franski
Rubin Steiner. Peir sem eru góöir í þessari
tegund tónlistar eiga þaö fiestir sameigin-
legt aö hafa mjög auöugt ímyndunarafl.
húmor og hárfína tilfinningu fyrir tímasetn-
Ingu. Húmorinn er ekki langt undan hjá
Hermigervli. Hann er dugiegur viö aö skjóta
inn skemmtilegum setningum héöan og þaö-
an á réttum augnablikum. í fyrsta laginu
heyrist t.d. rodd sem minnir mikíö á Róbert
Arnfinnsson segja: iEkki fæ eg aö syngja eitt
einasta lag a þessari plótu. Ekki einu sinni
uppáhalds lagiö mítti... Textinn í hinu 80’s
og Kraftwerk-skotna meistaraverki Sleazy er
annaö dæmi.
Paö eru 16 lög á Sleepwork og langflest
þeirra eru frábær. Platan er mun þróaöri og
heilsteyptari heidur en Lausnin. Á Lausninni
var Hermigervill efníiegur, en meö Sleepwork
er hann kominn í framvaröasveltina.
Sleepwork er ein af bestu plötum ársins
2005 og nú er bara aö sjá hvernig strakurinn
spjarar sig á Airwaves.
Trausti Júliusson.