Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Síða 26
26 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 DV Laugardagur Mh- rfB'TWa Steve Samplíng í Qalleri humar og frægö vönÖC Hver man ekki eftir |a6ine Viltu með mér vaka með rapp- aranum Mezzias MC. Nú hefur Mezzi lagt hljóðnemann á hilluna og i framhaldi af því tók hann upp nafniö Steve Sampling. Hann er aö spila í fýrsta skipti í dag klukkan 17. Tón- list Steve er breakbeat-skotin hiphop-tónlist með house og alþjóðlegum áhrifum. Ókeypis inn. \ DJ Rampage á Vegó , * j&a Klúbbaskelfirinn sjálf- ur Robbi rapp þeytir skifum á Vegamótum i kvöld. Þessi maður lætur dansgólfiö aldrei afskiptalaust, hann er hin eini sanni glanni. Orginal. Uppáhaldskryddið hans er Season all. jL DJ Óll Dðrl á Kaffl 22 ' Dj Óli Dóri úr hljómsveit allra landsmanna 'J Weapons þeytir eitri á ■1(17 Kaffi 22 annaö kvöld. Þessi maður er alveg babaraður á kantinum, sælir kallinn, þessi egg verða spæld. Allir að dansa og krúsa með búsiö. . K Dj Qulli i Ósöma H Dj Gulli gæsabomba I Ósóma spilar á l Kaffi 22 í kvöld. Hann er svaðalegur nagli, jafnvel naggur. Fagri blakkur sjálfur ætlar aö mæta og hneggja í takt við tónlistina. Rcggi Rætur á Grand Rokkt , Lord have mercy! Halie b Salasse! Bumbaklad * Rudebwoy! Reggí djamm W á Grand Rokk. Hljómsveit- ' in Rætur sér um að koma öllum i Kingston fílinginn. J DJ Dóri á Vegamótum |£a V Dj Dóri sá mikli meistari spil- gjöyjs ar á Vegamótum annað kvöld. Dóri sem heitir vænt- ' Uf'f anlega réttu nafni Halldór er f Ik algiört æði. Stelpur kalla hann krútt en strákar kalla hann vöðvabúnt. Ekki missa af þessu. > ^ DJ Benni á Bar IX y j'X\ Dj Benni nennir alltaf að yj \ flexa. Kjallinn er að spjila ■Tj j á bjar jellefu i kjvöld. hja ^ jjW hel jég. Jéru jekki jallir jí yy juði. Mjúkir karlmenn og haröar konur mæta, öll meö- ferö á jógúrti er stranglega bönnuðj Baggalútur á Grand Rokk Baggalútsmenn stýra gleöinni á Grand Rokk í kvöld. Gleði líf mitt er. Þeir munu eflaust spila eitthvaö af sínum sjóöheitu kán- trislögurum. Fjöriö hefst klukkan 23. L FJoriö vlö ræsisrörlö B,:, I Franz og Kristó byrja kvöldiö í kvöld með f smá trúbadora stemningu af gamla skól- anum. Á eftir þeim kemur hinn eini sanni Dj Jói sem spilar nú eftir langt hlé. Broskall, broskall, punktur, punktur komdu í bíó. ZU ’j Dj Palli i Maus á Bar 11 it Dj Palli í Maus kaus að vera á / Bar 11 í kvöld. Hann er aö É þeyta skífum, en þær hafa í gegnum tíðina verið kallaöar skives. Palli er enginn tralli en einu sinni hélt ein- hver kúreki aö hann væri tjalli. Frá 24-6. Menn meö í tánni á Kringlukránnl Stórsveitin Dans á rós- um frá Vestmannaeyj- um veröur meö dans- leik á Kringlukránni um helgina. Fjöriö hefst klukkan 23 bæöi kvöld- in. Þaö er aö duga eöa drepastjáfengis-^ dauða). °1 Teddy > % Jæja nú veröa allir aö gett reddí fýrir \ Dj Teddý sem spilar á Prikinu á 1 laugardaginn. Dansgólfið verður J aldrei jafn líflegt og Jtegar Teddý Jti'y sér um þaö enda hefur hann gengið í gegnum langa og stranga þjálfun ^em plötusnúður, Ha, held ég. j . . Þrössl og Brynjar Már á Sólon Þaö veröur stemmari á Sólon . um helgina. Brynjar Már og fu.' Þrössi tres mil spila sina undur- ' fögru tóna og á meðan veröa tilboö á barnum. Á laugardaginn verða þeir bræður svo aftur mættir en þá veröur líka enski boltinn á breiötjaldi um daginn. Lautlnant Atll og vlka- pilturinn Ákl á Pravda Atli skemmtanavíkingur og Áki Pain spila á Pravda báöa daga helgarinnar. Áki og Atli eru partívillidýr og þeim hefur veriö hleypt út úr búrinu. Stærsta sveitaball áis- ins á Sauöarkróki 5 Þaö er alveg klárt X B| mál aö stærsta ÆÆjgjjQí og veglegasta sveitaball ársins veröu í Reiðhöllinni á Sauðarkróki á laug- ardaginn. Þaö er Lauf- skálarréttir og þeim fylgir alltaf svakalegt ball. Þaö er hljómsveit- in Brimkló með Bo Halldórs í farabroddi sem sér um fjöriö en heimamennirnir í Von verða líka á sínum staö. J B Fönn á Qauknum I Stuöbandiö Fönn kemur fram á Gauk á stöng I köld. Þaö verður fönn fönn fönn, ' kannski smá mönn mönn mönn. En alls ekki engin skömm, skömm.skömm. DJ Jón Gestur á Kaffi Vlctor 'v Dj Jón Gestur fleisar þetta keis \ á Kaffi Victor um helgina. Dj ] Jón Gestur eins og flóöhestur. ■ y Þessi maöur hefur lært aö y þeyta af þeim bestu I bransan- —um. Hann er með svarta beltiö í hinni fornu list: Plöh tuh Snatz. Kung Fú með stórdans- leik á Reiöarfiröl Á laugardaginn verö- A.> , ur þrusudansleikur í / Valhöll á Reiöarfiröi. dBL ** Það er stuðboltarnir \W og bardagamennirnir €1 í Kung Fú sem sjá um fjöriö. Kung Fú er ein van- metnasta ballhljómsveit Islands. t-N, Hip Hop djamm á Gauknum V Rosalega stórt hip hop djamm. f\ Fram koma NBC, 7berg, Brján- ■ L i si, Striðsmenn, Textavarp, Ram- ' ses, Jas, Dj Disorder, Dj Stef og Spaceman. Einnig verður tískusýning í boöi verslurjarinnar Exodus.og stanslaust stuö. Kvöldiö hefst ^nemma og stendur fram undir morgunm/ I svörtum fötum I Hvíta húsln Ójá elskan sögusagnirnar eru sannar. Mennirnir sem klæöast aöeins svörtu ? spila I Hvíta húsinu á Sel- 1 fossi á laugardaginn. Allir " út áf gólf og setjiö vonda skapið í bankahólf á meðan. Rokkveisla í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar verða teknar trausta- taki og rokkaöar upp á laugardaginn. , Það veröur heljarinnar rokkveisla og £ koma hljómsveitirnar Ensími, Dr. Spock, Hoffman, Analog, Armæöa og i Vaginas fram. Haldnir verða tvennir ' tónleikar, einir fyrir unglinga og hinir fýrir fullorðna. Veislan veröur á Prófastinum. Brjálað hiphop djamm og tískusýriing Þorgeir Ástvaldsson | Kristófer Helgason | Ásgeir Páll Ágústsson Allt það ferskasta og heitasta á Gauknum á laugardaginn „Það verður tískusýning í gangi þarna,“ segir Sigurður Grétar Sigurjónsson. Sigurður sem er betur þekktur und- ir nafninu Siggi G er að skipuleggja í samstarfi við versl- unina Exodus mikla gleði á Gauk á Stöng annað kvöld. „Þetta er aðallega hugsað til þess að sýna þessi hiphop- fót sem fallið hafa í skuggann hér á landi,“ en í Banda- ríkjtmum er hiphoptískan er víst töluvert frábrugðin ís- lensku tískunni. Samhliða tískusýningunni verða svo haldnir allsherjar tónleikar. „Allt það heitasta í íslensku hip hoppi,“ segir Siggi digurbarkalegur. Hljómsveitirnar NBC, 7berg, Stríðsmenn, Textavarp, Brjánsi, Ramses koma fram og að auki kemur hljómsveit Sigga Jas fram ásamt Spacemen og Cheese en í henni eru Bandaríkja- menn. Jas sigraði í rímnaflæðikeppni Miðbergs á síðasta ári og hafa sífellt verið að bæta sig síðan. Það verður því gaman að sjá þessa allsherjar hip hop samkomu. Gleðin stendur fram eftir allri nóttu en eftir tónleikana tekur við Dj Stef og lætur dansgólfið dúa. Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.