Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Blaðsíða 29
DV Fókus FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 29 Nú eru miklar deilur uppi um það hvort eigi að gera styttu af borgar- skáldinu Tómasi Guðmundssyni eður ei. Steinunn Valdís Ósk- arsdóttir borgarstjóri hefur bent á að löngu tímabært sé konur fái fleiri styttur og hefur nefnt Bríeti Bjarnhéð- insdóttur sem dæmi um konu sem á styttu skilið. Fókus hef- ur sínar hugmyndir um konur sem ættu að fá þennan heiður. Allar eru þessar konur frum- kvöðlar á sínu sviði. Anna Kristjans- dóttir fyrir uten Sjómannaskolann Anna Kristjánsdóttir er fyrsta islenska kon- an sem fæddist ekki kona. Hún var upphaf- lega skýrð Kristján Kristjánsson en eftir að hún hafði látið fjar- lægja á sér besefan gat hún ekki borið það nafn lengur. Hún er kraftaverkakona sem þorir, ó já, þorir heldur betur. Hún hefur opnað dyrnar fyrir fleiri karl- menn sem vilja bregða sér af bæ og láta breyta sér í konur. Krafta- verka kona sem ætti að fá styttu af sér fyrir utan sjómannaskólann, enda úrvals vélstjóri. Leoncie f Sandgerði Icy Spicy Leoncie á skilið að fá styttu. Hún er fyrsta litaða konan á íslandi sem rís upp gegn rasisma með beinskeyttum hætti. Hún hefur þurft að líða fyrir lélegan tónlistarsmekk Islendmga en lætur ekkert buga sig, Nú er hun reyndar flutt af landi brott en minningin iuu- um Leoncie. Það væri frábært að hafa styttu af henni í Sandgerði þó svo að krakk- arnir i bænum myndu örugglega pissa á hana. Af hveiju fá þær ekki styttur? Hildur Vala í Vetrargarðinn Skilnaðarbarnið með spékoppinn þarf að fá styttu. Hún er fyrsta konan til þess að sigra Idol-stjörnuleit og skaut Kalla Bjarna ref fyrir rass og seldi plötuna sína í mörgþúsund eintökum, en ekki tvöþúsund eins og Kalli. Stytta af henni væri flott fyr- ir utan, ef ekki inn í Vetrar- garðinum í Smáralind. ■SSSsa sSSSZ ist frekar Skyldi Eyfjorð með harkollu. mm Siriy. fyrir utan Skfá 1 í Skipholtinu Sirrý á að fá styttu á þeim forsendum að hún er spjallþáttadrottning ís lands. Margir hafa reynt það sem Sirrý gerir viku lega en það er að fá fólk þáttinn til sín og létta gjörsamlega á hjarta sínu Fólk talar um kynlíf, þunglyndi, framhjáhald og ofvirkni og allt mögu- legt. Styttan á að vera fyr ir utan Skjá einn þar sem að hún er sennilega með eina innlenda þáttinn sem hægt er að selja auglýs- ingar í. Afbrotamenn ættu að kætast í dag Dr. Spock rokkar fyrir fangana á Hrauninu „Við ætlum að rokka aðeins upp hjá föngunum," segir Franz Gunnarsson gítarleikari hljóm- sveitarinnar Dr. Spock. Hljóm- sveitin hefur verið á ferð og flugi á Suðurlandi að boða fagnaðarer- indi rokkbiblíunnar. í dag ætla þeir að messa yfir föngum á Litla- Hrauni. „Við ætlum bara að mæta þarna með okkar hljóðkerfi og telja í,“ segir Franz en þetta atriði er á kostnað hljómsveitar- innar, EB Hljóðkerfa og Gold- finger. „Við höfðum samband viö fangelsisyfirvöld og báðum um að fá að spila þarna. Það var tekið vel í það. Ég held að þetta séu að- allega kórar sem eru að spila þarna þannig að þeir ættu að hafa gaman af því að fá smá rokk,“ segir Franz en fangarnir hafa hingað til aðeins fengið að rokka um einu sinni á ári. Það er þegar Bubbi Morthens mætir til þeirra á aðfangadag ásamt vel völdum listamönnum. Meðlimir hljómsveitar- innar þurfa að fara í gegn- um líkamsleit til þess að fá að spila á Hrauninu og segir Franz aö þeir séu búnir undir það versta. „Við tökum hanskann með ef þeir vilja eitt- hvað fara að skoða þetta betur.“ Það er ekki einungis ________ fangar á Litla-Hrauni fá sinn skammt af rokki um helgina því á laugardaginn fara strákarn- ir í Dr. Spock til Vestmannaeyja þar sem þeir ætla aö gera allt vit- laust ásamt hljómsveitunum Ens- mfggme* Dr. Spock Rokkar a Hrauninu. * 0 ii ími, Hoffman, Analog, Armæða og Vaginas. „Það verður góð stemning í bænum. Mér skilst að það sé eitthvað lokahóf hjá ÍBV um helgina þannig að það verður almennilegt rokk.“ soli&dv.is Bragi Guðbrandsson er 52 ára (dag. „Þegar hann sannarlega finnur fyrir þeirri löngun að bragða á allsnægtum heimsins og þiggja þær með opnu hjarta óttalaust, þá veitist honum einfaldlega allt en • þaðjafngildiralls ekki því að svipta aðra einhverju og það veit hann," segir (stjörnu- spá hans. Bragi Guðbrandsson Vatnsberinn (20.jan.-w. febr.) Þú ert þannig gerð/ur að þú verður aldrei ánægð/ur með að láta reka á reiðanum gegnum lífið eins og skip án stýris sem hrekst undan vindi og því skaltu ákveða hvert skal haldið. t\Skm\l (19.febr.-20.mars) Fjölskylda þín og vinir munu styðja þig af alhug ef þú aðeins leyfir þeim að komast nær hjarta þínu kæri fiskur. Hrúturinn (21.mars-19.aprn) Þú virðist standa á vegamót- um ef marka má stjörnu hrútsins á þessum árstíma og ert eflaust á þessari stundu að gera upp hug þinn. Nautið (20. april-20. maí) Ekki hika við að sýna um- hyggju þína (verki næstu misseri.Þú gætir átt erfitt með að tjá tilfinningar þinar líkt og þú værir hrædd(ur) um að þær tækju af þér völdin. Tvíburarnir /2;. mai-21.júni) Ef þú ert veik/ur fýrir vinand- anum á einhvern máta ættir þú að breyta áherslum lífs þíns til hins betra því tíminn framundan ýtir undir allar tilfinningar þínar bæði góðar og slæm- ar.Stundum áttu það til að fara yfir strikið þegar kemur að skemmtanahaldi miðað við stjörnu þina. Hugaðu vel að því yfir helgina. Y.\M'm (22. júní-22.júli-) Vinir þlnir munu standa þétt- ingsfast við bak þitt ef þú leitar aðstoð- ar f tengslum við metnaðarfullt starf þitt eða jafnvel nám.Hugaðu vel að þeim sem skipta þig máli. LjÓníð (23.júlí- 22. ágústj Ef þú finnur fyrir álagi (vinn- unni(eða nám)ættir þú að anda að þér fersku loft og ganga jafnvel stuttan spöl endrum og eins.Láttu vinnutim- ann aldrei ráða ferðinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Fylgdu þinni innri rödd sem knýr þig stöðugt til dáða.Vertu að sama skapi góð/ur við sjálfa/n þig. |||% Vogin (23. sept.-23. okt.) Áttaðu þig á þeirri stað- reynd að þú ein/n ákveður hvernig lif þitt verður.Enginn getur ákveðið það fýrir þig. Sporðdrekinn (24.okt.-2uM Hættu aö dvelja i hug- myndafræðinni (fræðilegar stað- reyndir) og láttu verða af því að koma öllu sem þú veist f framkvæmd.Þú ert fær um að upplifa dásemdirnar djúpt innra með þér. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj Nú er það tími tækifæranna sem bíður þln handan við hornið þegar stjarna bogmanns er könnuð.Þú ert sannur fyrirliði þegar kemur að starfi þfnu. Steingeitin (22. des.-19.jan.) Nú er komið að þér að losa þig við gamlar venjur og einfalda til- veru þina.Einbeittu þér að því sem skiptirþig máli. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.