Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Page 31
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 31
Úr bloggheimum
LOST
„í kvöld byrjaði 2. serían af
LOST. Þetta var magn-
þrungið. Ég hélt f mér and-
anum, kreisti saman hönd-
unum, neri saman höndun-
um, beit mig, kipptist við, efaðist
um sjálfan mig og Jesúm og bara allt.
Svo margar spurningar, svo fá svör. Ég
get ekki bítt eftir að sjá meira. Eiginlega
langar mig að vita allt núna. Ég þoli ekki
að vita ekki neitt, það er svo skringilega
óþægilegt. Grimmu snillingar sem eiga
sannteikann!"
Haraldur Agnar Civelek - icomefrom-
reykjavik.com/halli
Tilvonandi hönnuður
„I hönnun ermjög auðveltað fokka upp í
Islenskri innanhúsdekorasjon, eins og sjá
má oft og iðulega I Innlit/útlit og svoleið-
is dóti. Það er eins og fólk vilji endilega
breyta hlbýlum sfnum I frystihús
og kalla það svo ógeðslega
smart og brilljant lausn. Sem
mér finnst ekki. Sem tilvon-
andi hönnnuður vil ég
breyta þessu. “
Solla - blog.central.is/han-
gerladies
Grátið afþrá
„Ég var (MJÖG) stoltur meðlimur I aðdá-
endaklúbbi The Boys hér á yngri árum.
Ég var svo yfir mig ástfangin, afþeim
báðum, að ég gat farið að gráta afþvf að
hugsa um þá. Eg átti sko diskinn, og
hlustaði ekki á neitt annað, stofn-
aði m.a.s The Girls, og tróð-
um við upp fyrir allan skól-
ann. P.S. ENGIN okkargat
sungið!!„Bye bye love, bye
bye happiness..Hello lon-
eliness..!"Já, ég táraðistyfir
þessu lagi, hugsandi um þessa„töffara“, f
rauðum satfnskyrtum og hvftum, útvfð-
um buxum. Ja hérna!"
Regina - regina.blogdrive.com/
Tyrkneski piparinn
„Fáðu þér smók og sopa afkók, sjúgðíðig
kosmíska krafta. Já burt séð frá kosmfsk-
um kröftum þá gæti ég vel hugsað mér
eina helfeita rettu og eina löðrandi kóla.
Ég verð að láta mér tyrkneska piparinn
duga. Hann ffla ég mjög. Þetta eru bestu
brjóstsykrarnir. Ég sakna piparstang-
anna. Þær voru svo dásamlegar. Hættu-
legar voru þær. Efþú saugst lengi á slfkri
stöng þá varð hún að oddhvössu spjóti
sem gat stungist i gegnum stinnt hold
tungunnar."
Lóa - naridill.blogspot.com
„ Eigi skal höggva"
Snorri Sturluson fæddist í
Hvammi í Dölum árið 1178 að því er
talið er. Hann var yngstur þriggja
bræðra, sá elsti hét Þórður en sá
næstelsti Sighvatur. Þegar Snorri var
þriggja ára gamall var hann sendur í
fóstur í Odda hjá stórhöfðingjanum
lóni Loftssyni. Snorri stundaði því
nám í Odda á uppvaxtarárum sínum
en þá var Oddi stærsta menntasetur
landsins.
Snorri kom mjög við sögu valda-
baráttu í landinu og jók veldi sitt
meðal annars með eigin kvonfangi
og giftingum dætra sinna. Meðal
tengdasona hans voru
Gissur Þorvaldsson, Kol-
beinn ungi og Þorvaldur
Vatnsfirðingur. Hann bjó
á Mýrum frá 1201 og í
Reyldiolti frá 1206. Hann
var goðorðsmaður og
lögsögumaður á Alþingi
1215-1218 og aftur 1222-
1231. Hann er þar að
auki einn þekktastur ís-
lenskra rithöfunda og
skrifaði meðal annars
svo vitað sé Snorra-Eddu
og Heimskringlu. Sumir
Eigi skal höggva Vorusíð■
ustu orð Snorra Sturlusonar.
Stytta var reist afSnorra við
Reykholt árið 1947.
telja hann einnig hafa
skrifað Egils sögu.
Snorri bland-
aðist inn í mis-
heppnaða upp-
reisn gegn Hákoni
Noregskonungi
og var að þeim
sökum stimplaður
sem landráða-
maður. Hákon
konungur fékk
Gissur Þor-
valdsson til að
drepa Snorra.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi-stundar.
Niðurlæging á kvenímyndinni
GuöríðurB. Helgadóttir skrííar.
Finnst ykkur ekki að þama ætti að
vera KARLMAÐUR í svona stelling-
um? Það er jú verið að höfða til karla
með þessum auglýsingum frá
Goldfinger! Hvemig haldið þið að
þeir tækju því?
Ég var að fikta við að teikna skegg
á uppstillinguna og önnur karl-
mennskutákn og þetta tók sig bara vel
út!
En í alvöru að tala, þá er þessi aug-
lýsing svo fýrir neðan allar hellur, að
það er ekki einu sinni hægt að hafa
hana í flimtingum. Því auk niðurlæg-
ingar á kvenímyndinni, þá er þama
líka auglýst áfengi sem er bannað
með lögum, það ég best veit.
En svo ég snúi mér aftur að jafn-
réttismálunum, þá er ég alltaf jafn
undrandi og reið þegar ég sé þessi
tákn h'tilsvirðingar og viðbjóðs í ldám-
auglýsingum nútímans. Maður hélt
þó að kominn væri tími til og öllum
væri alvara með að kveða niður þann
draug, samt verður mönnum enn og
aftur á að nota kvenímyndina á þenn-
an niðrandi hátt. Em konur ekki í óða
önn að reyna að afla sér virðingar og
metorða, menntunar og þroska til
þátttöku á opinberum vettvangi til að
bæta heiminn?
Og karlmenn famir að sjá og skilja
að það er líka þeirra hagur.?
Hvemig stendur á þessum seina-
gangi í jafnréttismálum yfirieitt,
þegar allir virðast sjá og skilja að
jafhrétti er eina færa leiðin til bættra
lífskjara og hamingjusams lífs? Hvað
er að?
Er það kannski siðblinda nútím-
ans í kynferðismálum yfirleitt og
dýrsleg hegðun í fyrirmyndum kvik-
myndaiðnaðarins, sem þröngvað er
inn í stofur manns dag hvem og
kvöld, þegar opnað er sjónvarp og
skilaboðin sem þar blasa við augum
bama og unglinga jafnt og annarra.
Eða gefa stúlkur sjálfar þennan högg-
stað á sér með auglýsingum eins og
þeim sem birtast í iEróú'sku línunnii
daglega með myndum og tilgerð.? Er
ekki kominn ú'mi til að moka út úr
þeirri svínasú'u.?
Fimm mínútur á þrjúþúsund kall
JóhannhringdL-
Fyrir um mánuði sfðan fékk ég
stöðumælasekt. Var rukkaður um
einhvem fimmtán hundmð kall fyrir
Lesendur
að koma fimm mínútum eftir að tím-
inn minn rann út. Stöðumælavörður-
inn var ennþá á svæðinu og ég reyndi
að tala við hann, en allt kom fýrir ekki
- sektin stóð. Ég settist upp í bfl, henti
sektinni í hanskahólfið og keyrði
áfram. Síðan var það ekki fyrr en á
mánudag að ég opnaði hanskahólfið
aftur. Og þá blasú við mér stöðu-
mælasektin, ég hafði bara stein-
gleymt henni. Fór í bankann og ætl-
aði að borga fimmtán hundmð kall-
inn. En nei, þá hafði sektin hækkað
um hvorki meira né minna en annan
fimmtán hundmð kall. Samtals
greiddi ég því þijúþúsund kall fyrir að
vera fimm mínútum of
lengi í bílastæði. Ansi
dýrt það. En hver er ár-
angurinn af þessu sekt-
arbulli hjá borginni? Iú,
næst versla
ég í Kringl-
unni eða
Smáralind.
Aldrei aftur á
Tími útrunninn Og
sektin ? Þrjúþúsund kall
fyrir að koma fimm
mfnútum ofseint.
Laugaveginum.
í dag
áriö 1943 var Alþingi af-
hent áskorun frá 270 kjós-
endum um að ganga ekki
frá formlegum samhands-
slitum viö Danmörku. Ekki
var orðið við þeim óskum.
Gissur kom í Reykholt að nóttu til
með sjö tugi manna. Snorri flúði
ofan í kjallara en þar fannst hann og
var hann veginn af Áma beisk. Síð-
ustu orð Snorra vom: „Eigi skal
höggva."
Stytta af Snorra Sturlusyni eftir
hinn norska myndhöggvara Gustav
Vigeland var reist við Reykholt árið
1947.
Geir Ágústsson
ræðir um framboð í
öryggisráðið
Frjálshyggjumaðurinn segir
Utanríkis-
þjónusta
sósíalistanna
Umræðan um ffamboð íslands
til öryggisráðs Sameinuðu þjóð-
anna er brandari. Hefur einhver
spurt sig að því hvaða hlutverki ís-
lensk utanríkisþjónustan á að
gegna? Fáir mótmæltu þegar
embætti umboðsmanns íslenska
hestsins var stofnað. Fáar mótbár-
ur hreyfast þegar enn eitt rándýrt
sendiráðið er opnað í einhverju
útnáranu. Skemmtireisur hans
hátignar forseta íslands um heim-
inn tmfla fáa. Þátttaka íslenska
ríkisins á heimssýningum og lista-
viðburðum um allan heim birúst
íslendingum ekki sem bullandi
sóun á peningum. íslendingar
vilja bmðla á alþjóðavettvangi og
þykir það fínt. Það er að segja, á
meðan þeir fá ekki sendan gfró-
seðil vegna útgjaldanna. íslend-
ingar eiga ekkert erindi í öryggis-
ráðið, óháð því hvað framboð til
þess kostar. Utanríkisþjónustan
þarf á niðurskurði að halda. ís-
lenskir embættismenn á ferðalög-
um um heiminn eiga að einbeita
sér að því að opna landamæri,
tryggja að vörur íslendinga geti
selst sem víðast, tryggja að Islend-
inga geú keypt sínar vömr frá sem
flestum löndum, og þar við situr.
Fríverslun tryggir frið og stöðug-
leika bemr en tutmgu ályktanir
frá öryggisráðinu. Frjáls, kapítal-
ísk rfki sem smnda viðskipti sín á
milli fara ekki í stríð. Við getum
haldið út okkar eigin öryggisráði
sem kostar brotabrot af því sem
skriffinnarnir berjast fyrir og er
margfalt áhrifaríkara - öryggisráði
fríverslunar.
VIII að konur sameinist og hafi hátt
Kona dagsins
„Ég ætía að hætta að vinna
klukkan átta mínútur yfir tvö þann
24. október. Þá em liðin 30 ár frá
kvennafríinu 1975," segir Edda
lónsdóttir, verkefnisstjóri Magn-
aðrar miðborgar.
„Síðan geng ég í fararbroddi
krömgöngu sem ber yfirskriftina
„Konur hömm hátt." Þetta var
byltingardagur og vakti heimsat-
hygli á þeim tíma en þrír áratugir
em of langur tími fyrir of litlar
breytingar. Konur em helmingur af
vinnuafli á íslandi, en samkvæmt
skattskýrslum em þær með ekki
nema rúm 64% af tekjum karla. Við
viljum að vinnuframlag kvenna sé
metið til jams á við karla og hvetj-
um því allar konur til að fara fram á
launahækkun," segir Edda.
Eddu finnst þetta ekki vera skref
aftur á bak í þeirri viðleitni aðila
vinnumarkaðarins að halda aftur
af launaskriði? „Nei, alls ekki. Ætti
„Ætti þá ekki bara að
lækka karla í launum
til þess að stemma
stigu við því?"
þá ekki bara að lækka karla í laun-
um til þess að stemma stigu við
því? Það em allir sammála um það
að launamunur milli kynja er
órétúátur en það virðast engir hafa
tök á að gera eitthvað í málinu. 24,-
október verður til að vekja ráða-
menn og atvinnurekendur til vit-
undar á þessum mun," segir Edda
og vill árétta að það sé ekki sjálf-
sagt að konur veljist til umönnun-
arstarfa eins og í skólum og öldr-
unarheimilum bara vegna þess að
þær em konur og sætú sig við lægri
laun. „Hvers vegna em þessi störf
kölluð láglaunastörf?" spyr Edda.
„Það er einfaldlega vegna þess að
það er óskrifuð regla í þjóðfélaginu
að vinna kvenna kosti minna."
Edda Jónsdóttir sagðist undir
engum kringumstæðum vilja vera
„Maður dagsins" og því umbreyt-
um við þessum dálk í „Kona dags-
ins".
sSseSSSSSHSeSSS
ídi. Hún hefur BA próf (fjölmiðlafræði. _
Edda Jónsdóttir
Verkefnisstjóri Magn-
aðrar miðborgar.