Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005
Sjónvarp DV
• ► Stöð 2 kl. 23.30
Billy
Madison
Mögnuð grínmynd með stórleikaranum Adam Sandler um
gaur sem á að erfa milljónir eftir pabba sinn en verður fyrst
að klára grunnskóla. Það er alveg hægt að mæla með
mynd fyrir alla sem halda upp á Sandler og líka hina sem
gekk illa I skóla.Meðal annara leikara eru Darren McGavln og
Bridgette Wilson.
irirk
► Sjónvarpið kl 20.10
Latibær
fþróttaálfurinn Maggi Scheving fer á kost-
um og kennir krökkum að borða hollan mat
og hreyfa sig meðan Glanni glæpur
reynir að spilla þeim með því að bjóða
upp á fílakarmellur og kók. Pottþétt
skemmtun fyrir alla fjölskylduna og
líka hollt. Mælum með að fólk
sleppi poppinu og kókinu og fái sér
gulrætur og sellerí meðan horft er á
Latabæ.
► Sýnkl 21.00
Leikmenn
ársins
Heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna
efndu til hátíðahalda í Lundúnum á
mánudagskvöld að viðstöddu fjölmenni.
Þar var verið að verðlauna fótbolta-
mennina sjálfa og það verður ekki lítið
um stjörnur í þessum þætti, t.d Wayne
Rooney, Arjen Robben, Robinho, Christi-
ano Ronaldo og Francesc Fabregas.
Enginn áhugamaður um fótbolta ætti að
missa af þessu.
næsta
föstudaguriim 23. september
0; SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.58 Island i bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland I bftið
6.00 The Pilot's Wife (Bönnuð börnum) 8.00
Tortilla Soup 10.00 Stealing Harvard
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Tobbi tvisvar (4:26)
18.30 Ungar ofurhetjur (18:26)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljósið
• 20.10 Latibær
Textað á slðu 888 í Textavarpi.
20.40 Fallegt fólk (Beautiful People) Bresk
gamanmynd frá 1999.
22.25 Lffið væri ljúft_(Leben wáre Schön)
Þýsk verðlaunamynd frá 2003. Þýsk
kona kemur f frl til Islands ásamt dótt-
ur sinni. Hún verður ástfangin af (s-
lenskum manni en skjótt skipast veður
I lofti. Leikstjóri er Kai Wessel og með-
al leikara eru Dagmar Manzel, Gabriela
Maria Schmeide, Filip Peeters, Amelie
Kiefer, Hans Korte, Hjálmar Hjálmars-
son og Benedikt Kristjánsson.
12.20 Neighbours 13.00 Perfect Strangers
(132:150) 13.25 60 Minutes II 2004 14.20
LAX (8:13) 15.05 Jag (21:24) (e) 16.00
Bamatfmi Stöðvar 2 (He Man, Shin Chan, Bey-
blade, Skúli og Skafti, Simpsons) 17.53 Neig-
hbours 18.18 Island f dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland f dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Arrested Development (7:22) (Tómir
asnar) Einn besti gamanþáttur sfðari
ára.
20.30 Two and a Half Men (21:24) (Tveir og
hálfur maður) Gamanmyndaflokkur
um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á
barnsaldri.
20.55 Entourage (4:8) (Viðhengi) Gaman-
þáttaröð.
21.20 Blue CollarTV (4:32) (Grfnsmiðjan)
Bráðskemmtilegir grfnþættir.
21.45 Cood Thief (Double Down) (Góði þjóf-
urinn) Dramatlsk glæpamynd. Leik-
stjóri: Neil Jordan. 2002. Bönnuð
börnum.
12.00 Death to Smoochy 14.00 Tortilla Soup
16.00 Stealing Harvard 18.00 Death to
Smoochy
20.00 The Pilot's Wife Dramatfsk kvikmynd.
Kathryn Lyons er f uppnámi. Hún er
nýbúin að fá þær fréttir að
eiginmaður hennar hafi látist
Maðurinn var flugmaður og það var
ókunnur starfsfélagi sem færði
Kathryn tfðindin. Þegar mesta áfallið
Ifður njá fer hún að geta hugsað
skýrar. Kathryn berast fljótlega nánari
upplýsingar og forvitni hennar er
vakin. Það sem hún hefur vitað um
eiginmanninn passar ekki við fram
komin gögn. Kathryn er við það að fá
nýtt áfall. Aðalhlutverk: Christine Lahti,
Campbell Scott, Alison Pill, John
Heard. Leikstjóri: Robert Markowitz.
22.00 A Shot at Glory Dramatfsk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Robert Duvall, Michael
Keaton, Ally McCoist Leikstjóri:
Michael Corrente.
23.55 Einelti (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e)
1.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
[• 23.30 Billy Madison
American Pimp 3.45 Fargo (Stranglega bönn-
uð börnum) 5.20 Fréttir og Island f dag 6.40
Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf
0.00 Bodywork (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 Bet Your Life (Bönnuð börnum) 4.00 A
Shot at Glory
Þáttur Jónasar Jónassonar Kvöldgestir
hefur veriö á dagskrá Ríkisútvarpsins í
langan tíma. í huga margra eru gestir
Jónasar órjúfanlegur hluti af föstudags-
kvöldum enda hafa þeir jafnan afar
áhugaverða sögu að segja. Það er því um
að gera að leggja við hlustir þegar þátt-
urinn byrjar kl. 23 í kvöld.
Yndlslegi lólk
ob álmgavert
í Kvöldgestum
0 SKJÁREINN
si=m
7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Ollssport
8.30 Olfssport 10.35 Motorworld 11.00 Pres-
idents Cup
17.35 Cheers 18.00 Upphitun 15.00 Ollssport 15.30 Gillette-sportpakkinn
16.00 Presidents Cup
18.30 Leitin að islenska bachelornum (e) Leit-
in að fslenska bachelornum og
draumastúlkunum hans hefur borið
árangur.
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Ripleýs Believe ft or not!
20.45 Complete Savages Nick kemst að þvf
að einn strákanna er að fikta við að
reykja.
21.15 The Jamie Kennedy Experiment Grfnar-
inn Jamie K veiðir fólk f gildru og kvik-
myndar með falinni myndavél.
21.45 Sledgehammer - lokaþáttur
22.15 Tremors - lokaþáttur Ormurinn hvfti,
hinn 10 metra langi þorpsormur
rumskar af værum svefni og þarf að fá
sér að borða.
23.00 Battlestar Galactica 23.50 Leitin að fs-
lenska bachelornum (e) 0.45 Dead Like Me
(e) 1.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.00 Óstöðv-
andi tónlist
• 21.00 Leikmenn ársins
(FIFPRO World XI Player Awards 200)
Heimssamtök atvinnuknattspyrnu-
manna efndu til hátlðahalda I Lund-
únum á mánudagskvöld að viðstöddu
fjölmenni. Knattspyrnustjörnurnar
sjálfar voru auðvitað f hópi gesta en
veittar voru viðurkenningar ti! leik-
manna sem hafa skarað fram úr.
22.15 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum I Meistaradeild
Evrópu.
22.40 Mótorsport 2005 Itarleg umfjöllun um
fslenskar akstursfþróttir. Umsjónar-
maður er Birgir Þór Bragason.
23.10 World Supercross
0.05 K-1
„Þessi þáttur er búinn að vera hér
um bii stanslaust frá árinu 1981 þótt
hann hafi tekið breytingum með tím-
anum," segir Jónas Jónassonútvarps-
maður á Rás eitt. Jónas er íslensku
þjóðinni að góðu kunnur fyrir þátt
sinn Kvöldgesti sem ávallt nýtur mik-
illar hylli enda em gestir hans und-
antekingarlaust áhugavert fólk með
sérstæða sögu að baki.
Tímann á aldrei að drepa
Jónas segir þátt sinn í upphafi
hafa verið þannig að hann spilaði
tónlist og hafði uppi venjulegt dæg-
urhjal inn á milli. „Ég vann við að
drepa tímann en það er ægilegt
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (16:24)
19.30 Islenski listinn Hinn eini sanni Jónsi I
Svörtum Fötum fer með okkur I gegn-
um vinsælustu lög vikunnar.
20.00 Seinfeld (19:24)
20.30 Fnends 3 (12:25)
21.00 Bush's Brain Frábær heimildamynd
sem hefur fengið verðskuldaða athygli
og vakið upp ýmsar spurningar um
stjórnarfar Bush. I myndinni er farið
ofan f saumana á stjóm Bush og ým-
islegt kemur þar upp úr krafsinu. Hver
er það sem stjórnar Bandarfkjunum f
raun? Leikstjórar: Joseph Mealey og
Michael Shoob.2004.
22.30 Kvöldþátturinn (Brot af þvf besta)
23.10 Hell's Kitchen (4:10) 0.00 David Lett-
erman 0.50 David Letterman
gfy OMEGA
8.00 Sherwood Craig 830 Um trúna og tih/eruna
9.00 Maríusystur 930 Blandað efni 10.00 Joyce
Meyer 1030 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00
Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 1330 Bland-
að efni 1430 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00
Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David
Cho 1730 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 1830
Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku
20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Ffladelfía 21.00
Mack Lyon I leit að vegi Drottins 2130 Acts Full
Gospel 22.00 Joyce Meyer 2230 Blandað efni
qijiHÍ^ enski bolyinn
14.00 Aston Villa - Tottenham frá 17.09
16.00 Charlton - Chelsea frá 18.09 1 8.00 Að
leikslokum (e) 19.00 Upphitun
19.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e)
20.30 Upphitun (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e)
23.00 Dagskrárlok
^AndreaogJimmyeatWorld ^
Andrea Jónsdóttir spiiar hljóðritun frá Hróar-
skelduhátíðinni frá nýliðnu sumri kl. 21 í
kvöld. Hún kynnir bandarísku hljómsveit-
ina Jimmy eat World sem vakið hefur verð-
skuldaða athygli vestanhafs. Eins og venju-
lega mun hún fræða og skemmta hlust-
endum af sinni alkunnu snilli.
TALSTÖÐIN
FM 90,9
7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með
Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Há-
degisútvarpið - Fréttatengt efni. 13.01
Hrafnaþing 14.03 Birta. 15413 Allt og sumt
17.59 A kassanum. Illugi Jökulsson. 1830
Fréttir Stöðvar 2 19.00 Únral úr Morgunút-
varpi e. 20.00 Margrætt með Ragnheiði
Gyðu Jónsdóttur e. 21.00 A kassanum e.
2130 Hádegisútvarpið e. 22.00 Únral úr Allt
& sumt e. 23.00 Hrafnaþing e. 0.00 Birta e.
I