Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Page 37
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 37 ► Animal planet kl 20 Mad Mike andMark Þessir tveir gaurar eiga sín uppáhaldsrándýr og í kvöld fáum við að fylgjast með þeim skoða Ijón og villta hunda. Skemmtilegt fyrir þá sem hafa brennandi áhuga á þessum tveim ólíku dýrum, en þessir menn eru þekktir fyrir að taka áhættur þegar þeir skoða vilit dýr. aldrei að drepa,“ segir hann alvar- legur í bragði. Upphafið á núver- andi mynd þáttarins segir Jónas hafa verið þegar hann fékk Áma Eg- ilsson, sem þá var bassaieikari í Hollywood-borg, og konu hans í heimsókn. „Við kölluðum þetta rabbþátt þá, við spjölluðum saman í tvo klukkutíma og að þeim tíma Uðnum sá ég að það væri mikið nær að bjóða hlustendum mínum upp á svona ljúft og failegt fólk heldur en að vera að röfla um eitthvað eins og veðrið og spila tónlist." Aldrei farið í sumarfrí Næstu gestir þáttarins voru svo Auður Eir, fyrsti kvenprestur lands- ins, og Gunnar Kvaran sellóleikari sem þá var að koma frá langri dvöl í Kaupmannahöfn. Kvöldgestir héldu svo göngu sinni áfram til árs- ins 1986 en þá tók Jónas sér frí í ár. Síðan þá hefirr þátturinn aldrei fall- ið niður þó að liðnir séu nær tveir áratugir. „Mér finnst það sjálfum athygl- isvert að ég hafi aldrei látið þátt falla niður í öll þessi ár. Það er kannski tími til kominn að ég fari í sumar- frí,“ segir Jónas en þegar hann hef- ur dvalið erlendis hefur hann ávallt útbúið þætti. „Ég hef farið í bæi er- lendis og séð aldraða konu skúra kirkjugólf, karla drekka rauðvín úr ómerktum flöskum og konumar þrífa stéttimar utan dyra af alúð," segir útvarpsmaðurinn en fáir hafa jafn mikla hæfileika tii að gera hversdagsleikann áhugaverðan og ævintýralegan og hann. Yndislegt fólk og áhugavert Þáttur hans var lengi tveggja tíma langur en hann segir ástæð- una fyrir því að hann stytti hann um klukkustund vera breytta stefnu útvarpsins. „Þegar útvarpið breytti um stíl og fór að spila fréttir á klukkutímafresti sagði ég stopp," segir Jónas sem hafði ekki áhuga að láta fréttaþuli sh'ta samtal sitt og gesta sinna í sundur heldur tók það ráð að stytta þáttinn frekar en að sætta sig við þessa ósvinnu. Það er ekki að undra þótt margir hafi spurt sig hvort Jónas hafi aldrei lent í vandræð- um með að finna hentuga viðmæl- L enduríþáttsinn. „Ég hef aldrei átt ívandameðþað. L Allir mínir gestir L hafa verið ynd- Lislegt fólk og .áhugavert. Ef J fólki finnst þátturinn góðurerþaðgest- unum að þakka.“ ► Stjarnan Með þetta saklausa andlit Sigurjon Kjartansson segir Moggann passa sig á því að almúginn fái ekki að vita meira en hon um er hollt. Pressan Stjarna kvöldsins er Laura Dern en hún leikur í kvikmyndinni Einelti eða Focus sem sýnd er í sjónvarpinu í kvöld kl. 23.55. Laura Dern er leikarabarn en foreldrar hennar eru leikararnir Bruce Dern og Diane Ladd. Laura hefur verið lengi að og hefur leikið í mörgum kvikmyndum, meðal annars í tveim myndum David Lynch en þær heita Blue Velvet og Wild at Heart þar sem hún lék eftirminnilega á móti Nicolas Cage. Sennilega er hún þó frægust fyrir að leika í Júragarðin- um eftir Spielberg. Laura hefur verið trúlofuð tveim frægum leikurum og eru það ekki minni menn en töffarinn Billy Bob Thornton og flugumaðurinn Jeff Gold-blum en í dag er hún gift tónlist- armanninum Ben Harper. Laura þykir hafa mjög sakleysislegt andlit og þykir því henta mjög vel í hlutverk mæðra eða amma. S „Fyrir Mogganum er Suðurgatan sögufræg fyrir þá v listamenn og einstaka kaupmenn sem þar hafa búið/ Snobb Moggans Morgunblaðið er á margan hátt ágætisblað. Oft má finna ýmislegt þar sem maður mundi ekki finna annars staðar, ekki síst í helgarútgáfunni. Þar liggur styrkur Moggans. Sá til dæmis tvær opnur í síðasta sunnudagsblaði þar sem sögð er saga noklcurra gamalla húsa við Suður- götuna. Þar eru taldir upp all- ir þeir listamenn sem búið hafa í þessum fallegu húsum, þar á meðal Ólafur Júhann Sigurðs- son sem bjú á Suður- götu 13. Þar mun Olafur Júhann Ólafs- son, sonur hans hafa alist upp. Ólafur er í dag búsettur í New York, sem kunnugt er og dælir þar út skáld- sögum sem áætíaðar eru til kvikmyndunar í Hollywood. Mogginn veltir mikið fyrir sér í þess- f ari grein hvort eitthvað í skáld sögum Ólafs kunniað Lost-parið dular fullt í háttu Breski leikarinn Dominic Monaghan, sem íslendingum er að góðu kunnur fyrir hlutverk sitt í Hringadóttinssögu og í þáttunum Lost, vill ekkert láta uppi um sam- band sitt við Evangeline Lilly, mót- leikkonu sína í Lost-þáttaröðinni. Hann lofar samt ljósmyndurum að þeir eigi aldrei eftir að ná myndum af þeim tveimur saman aftur á nokkmrn atburði. Monaghan segir samband sitt við leikkonuna „ein- stakt" en vill ekki ganga svo langt að kaUa hana kæmstu sína. „Við skilj- um hvort annað og vitum hvert við stefrium, við emm góðir vinir og mér finnst hún mjög falleg stúlka," segir litli leikarinn dularfullur í l©l RÁS 1 730 Morgunvaktin 830 Arla dags 9.05 Óskastundin 930 Morgunleikfimi 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaþættir 11.03 Sam- félagið f nærmynd 12.03 Hádegisútvarp 1230 Hádegisfréttir 1237 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Blúsmaður frá Belfast: Van Morrison 1433 Útvarpssagan: Ég er ekki hræddur 1430 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Dixiland, blús og sving 17.03 Vlðsjá 1835 Spegillinn 19.00 Lög unga f. 1930 Út- rás 2030 Kvöldtónar 21.00 Sönglagasafn RÁS 2 \M bragði. „Allir spyrja okkur hvort við séum saman en ég get ekki svarað því. Við eigum samleið vegna þess við erum á svipuðum aldri og með keimlík áhugamál. Ég fullyrði samt að þið eigið aldrei eftir að ná| myndum af okkur: aftur." 6.00 Fréttir 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöld- fréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ungmenna- félagið 22.00 Fréttir 2.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir BYLGJAN 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 (sland í Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19J0 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhornið 12J5 Meinhomið 13.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15Æ0 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 2a00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjart- an G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gúst- af Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsd. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólartíringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólartYinginn. FOXNEWS Réttir allan sólartiringinn Peru1420Foot- Suðurgata 8 er einnig tekin fyrir. Þar munu hafa búið böm séra Júhanns Þorkels- sonar sem var fyrirmynd í Brekkukotsannál. Þama er um parhús að ræða og tekið fram að fúlkið við hliðina (Suðurgötu 8a) hefðu nágrannar ekki þekkt og ekkert meira farið út f þá sálma. Það vekur lúns vegar athygli mína, því í mörgum öðrum fjölmiðlum hefur það komið fram að í þessu húsi hafi sjálfur glæpaforkúlfurinn Frank- lin Steiner slitið bamsskúnum. Þetta vill Mogginn hvorki skrifa um né vita, vegna þess að Mogginn er vandur að virðingu sinni. Mogg- ixm er snobbaður. Mogginn vill ekki að Suðurgatan sé staður þar sem glæpamenn alast upp. Fyrir Mogganum er Suðurgatan sögufræg fyrir þá lista- menn og einstaka kaupmenn sem þar hafa búið. Punktur og basta. Það er ekki hollt fyrir olckur al- múgann að vita meira. TNAWresítig: Usa 1830 TMAWiBStling: Usa 19.00 TOMÍ Usa 19.30 TNA WresUng: Usa 20.00 Footbaí Top 24 dubs 2 Football: Flft Unda--17 Wbdd ChaipónsHp Pau 22.15 News: Eurospcttnews Flepcrt 22J3Q Xtreme Sporta' Xfreme BBC PRIME 12.00 Baliykissangel 13.00 Teletubbies 1325 Tweenies 13.45 Fnbles 14.05 Tikkabila 14.35 5CÆ0 15.00 Location, Location, Location 15.30 Ready Steaáy Cook 16.15 Tbe V\feakest Link 17.00 The Best 17.30 Mereey Beat 18.30 Wfldlrfe 19.00 Blækadder the Third 1920 3 Non-Blondes 20.00 l’m Alan Partridge 20.30 Smere 22.00 Edge of Darkness Ö.00 A Histay crf Briöin NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Honey Badger. Meanest Animal in the VÍbrid? 13.00 When Ex- pedíionsGo Wong: CsiOn Everest 14.00 Meaadties: London 15.00 Megadties: Fkxig Kong 16.00 BattJefront Battle of Ánzio 16/30 Baádront Battle On Kwajaten 17.00 Storm Stories: Los Alamos Fiestorm 17^0 Storm Stortes: After School Twister 18.00 Honey Bad- ger Meanest Animal h the Warld? 19.00 When Expedttans Go Wrong: Lost h Space 20.00 When Expedföons Go Wong: Csi On Ev- erest 21.00 Boy Who Plays On the Buddhas of Bamwan 23.00 Un- bckhg Da Vhcfs Code 0.00 LeonarcJo - the Man Behnd the Shroud ANIMAL PLANET SofTrnbuktu 14.00 leSOS 16.00 Amazhg Animal Vóeos 1620 Big Cat Díary 17.00 Meerkat Manor 17/30 Gelada Baboons - The Battle of Braveheart 18.00 Miami Animal Pofce 19.00 Kiler Whales 20.00 Mad Mike and Mari< 21.00 \fenom ER 22.00 Meerkat Manor 22.30 Gelada Babocrts - The Battle of Braveheart 23.00 Pet Rescue 23J30 WBdlife SOS 0.00 Wller Whales DISCOVERY 12.30 Jungle Hooks 1^00 Extteme Encfceering 14.00 Extreme Machhes Spedal 15.00 Jinkyard Mega-Wars 16.00 Thunder Races 17.00 American Chopper 18.00 Mvthbusters 19.00 Ray Mears' Extreme Suvival 20.00 Murder Trail 21.00 Spy 22.00 Mythbusters 23.00 Forensic Detectrves 0.00 Europe's Secret Armies 12.00 Kiling fora Lrvhg 13.00 fhe Lost Animal Precnct 15.00 Pet Rescue 15.30 MTV 12.00 Dteyof 1220 Diay of 13.00 WehBst 14.00 TRL 15.00 Dis- mtssed 1520 Just See MTV 16.30 MTVnew 17.00 Dance Ftoa Chart 18.00 Puriýd 18/30 Mva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 The Osbotrnes 20.00 Top 10 at Ten 21.001 Want a Famous Face 2120 Wbnder Showzen 22.00 PartyZbne 23.00 JustSeeMTV VH1 1Z00 VHl Hrts 14.00 VH1 WbeWyAJbunChart 15.00 So80s 16.00 VH1 Vfeweris Jukebox 17.00 Smeb Uke the 90's 1^00 VH1 Oassic 18.30 MTVattheMwiesl 9.00 hstíeOut20.00 MtvLwe 20^0 Mtv Live Metallica 21.00 Fnday Rock Vicleos 2320 Fípstie 0.00 Chfll CXrt ^ CLUB 12.35 Awesome Interiors 13.00 Crimes of Fashion 13.30 Hoílywood CtoeonOie 14.00 G-Giris 1425 City Hospital 15.10 The Roseame 21.10 Sex and the Settee 21.35 My Messy BecJroom 22.00 Sextacy 23.00 Ex-Rated 23.30 More Sex TÍps for Girls CARTOON NETWORK 13.00 Codename: Kids Next Doa 1320 The Powerpuff Giris 14.00 Sabrina, The Animated Series 1420 Atomic Betty 15.00 Teenage Mutant Nhja Turtles 15.30 B-Daman 16.00 Codename: Kids Next Door 1620 Fosterts Home for Imaghary Friends 17.00 CXjck Dodgere h the 2412 Centuy 1720 Charfe Brown Spedris 1 a00 What's New Scooby-Doo? 1820TomandJeny 19.00 TheFintstones 1920 Loo- ney Tines 20.00 Dastardy & Mutttey h Their Flyhg Machhes 2020 Sœoby-Doo 21.00 Tom and Jerry 22.00 Dexteris Laboratory 2220 The Pwrerpuff Ghs 2100 Joriny Bravo 2320 Ed, Edd n Eddy 0.00 Skfcper&Skeeto 1.00 SpaædOut 120 SpecedOut 11.50 So Little Tme 1220 Goosebunps 1220 Biack Hoie Hch - 1^15 Spider-Man 1140 Movile Mysteries 14.05 Digimon I114.30 TotaBy Spies 15.00 W.I.T.C.H. 1520 Sonic X 11.55 Love 6001325 Lady h White 1520 Mechanic 17.00 Take My Daucjrters, Please 1825 Fanfare for a Death Scene 19.50 Keaton's Cop 2125 Pork Chop Hil 2105 Rikky and Pete 0.45 Who'fi Stop the Rah? 19.00 The Naked Spur 2020 Guns for San Sebastan 2220 Once a Thief 0.05 Khgs Rcw HALLMARK 12.45 Christy. Choices of the Heart 14.15 The Last Child 16.00 Just Cause 17.00 LrresoftheSants 1820 EarJyEdtan 19.15 Ahead of the Class 21.00 Wbrd Of Honor 2220 Earty Edition 2115 The Passion ri Ayn Rand 1.00 Seasons of the Heart BBC FOOD 12.00 Secret Redpes 1220 A Cook's Ta113.00 Beyond Ftiver Cotöge 1320 United States of Reza 14.00 Off the Menu 14.30 Deck Dates 15.00 Douglas Chew Cooks Asia 1520 Ready Steady Cook 16.00 Food Souroe 1620 Gondola Oi the Murray 17.00 The Thirsty TraveBer 1720 Great Whe Waks 1100 Gary Rhodes 1130 Dtet Tri- als 19.00 Kitchen Takeover 1920 The Great Canadian Food Shcw 20.00 Secret Redpes 2020 Giorgio Localei - Pue Itafian 21.00 The Best2120SatLidayKrtchen DRl __________ _ le 12.30 Rabatten 13.00 TVAvisenmed veiret 1320 Sporics 1100 Nyhederpátegnsprog 14.00 Boogie List- en 15.00 Svampebob Frkant 152Ó Jungletrommer 1520 AMIGO 1100 Debatt drekt frán 5 Sverige 14.00 Rappcrt 14.10 Gomorron 15.00 Dh söktsaga 1520 Mitt i natiren 16.00 BofiBompa 16.01 Scpersnailasirersara och Stáhenrik 1625 Budfrnan Bums - musikvtíeo 1620 Ránnstensprater 16.45 Haxan Sutant 17.00 Combo 1720 Rapport 1100 Doobidoo 19.00 Förhaidaen 21.15 Rappcrt 2125 Kuftunyhetema 2125 Svensscn, Svensson 22.05 Popcom 2225 Utpresáihg *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.