Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Ósátturvið í fyrradag bárust óvæntar fregnir af því að Logi Bergmann Eiðsson á RÚV hefði
leiðakerflð hlaupið yfir í lið andstæðinganna á 365. Páll Magnússon sjónvarpsstjóri á RÚV
Sofus Berthelsen er ní-
ræður og býr í
þjónustrubúðum
við Hjallabraut 33 í
Hafnarfirði. Sofus
er óhress með
breytingar á leiðar-
kerfi strætós og segir þær til
trafaia fyrir eldri borgara á
svæðinu. Sofus tekur sem
dæmi að fyrir breytingu hafi
verið hægt að taka sama
vagn frá þjónustuíbúðunum
að læknamiðstöðinni í Sól-
vangi og síðan áfirarn að
lyijabúð í Miðvangi. Nú
þurfi farþegar á þessu svæði
að taka strætó niður í mið-
bæ og annan upp á Sólvang.
Þess utan passi ferðimar illa
saman og þurfi hann að
bíða milli vagna.
brást skjótt við og svaraði með því að ráða Þórhall Gunnarsson. Nú eru þeir sem
stýra sjónvarpsfréttum á hausaveiðum.
Þórhallur Gunnarsson
Páll Magnússon hringdi í
Þórhall sem tókstökkið oc
tekurviðþar sem Loga
^PPk^ikissiónvarDÍnu.
Stórfyrirtæki í
fjörðmn
Bæjarstjóm Hafnarfjarð-
ar hefur samþykkt að veita
þremur fyrirtækjum
vilyrði fyrir lóð við
Selhellu sem er á
nyrðri hluta Sel-
hrauns. Smáragarð-
ur/Byko fékk vilyrði
fyrir 16.000 m2 lóð
en þar á að starf-
rækja byggingavömverslun.
Þá fékk Brimborg/Max 1 út-
hlutað tæplega 3.800 m2, en
þar er ætlunin að starfirækja
bílaumboð. Fedex/hraðflut-
ingar fékk úthlutað 5.300 m2
lóð og verður þar starfrækt-
ur lager og afgreiðsla. Ellý
Erlingsdóttir, formaður
skipulags- og byggingaráðs,
segir nokkra ásókn í að
komast að með starfsemi á
þessu svæði.
Jarðgöng milli
ísafjarðar og
Bolungarvíkur?
Halldór Halldórsson
bæjarstjóri á Isafirði.
Já, það á að stefna markvisst á
það því það er eina varanlega
lausnin út frá öryggi vegfar-
enda og byggðastefnu Vest-
fjarða. Hllöin verður alltafá
hreyfingu og sjórinn alltafað
grafa undan henni. Sem örygg-
isatriðiætti að taka þetta út fyr-
ir núgildandi samgönguáætl-
un. Það virðist vera nóg afpen-
ingum til. Mætti ekki blða með
tónlistarhús upp á 14 milljarða
fyriröryggi og lífmargra?"
Ríkissjónvarpið ætlar ekki að sitja og bíða örlaga sinna
„Jájá, þetta gerðist hratt," segir Þórhallur Gunnarsson sem hefur
verið ráðinn af Páli Magnússyni til að taka við því verkefni sem
Logi Bergmann Eiðsson hafði áður tekið að sér - að ritstýra nýj-
um og miklum magasínþætti hjá Ríkissjónvarpinu.
Fram hefur komið að þar á að
steypa saman í eitt þáttunum
Mósaík, Ópinu og Kastljósinu.
Vinnuheitið er Opið hús.
Það kom nokkuð á óvart þegar
fréttist á þriðjudag að Logi Berg-
mann hefði ákveðið að söðla um og
fara yfir á fféttastofu Stöðvar 2 sem
nú heyrir undir Nýju fréttastöðina.
Kostaði handlegg og fót
Það bar brátt að líkt og með Þór-
hall að sögn Róberts Marshalls, for-
stöðumanns fréttasviðs 365 - ljós-
vakamiðla.
„Logi kemur inn sem lesari hjá
okkur og einnig í dagskrárgerð á
Stöð 2," segir Róbert en ekki er tíma-
bært að greina frá því í hverju dag-
skrárgerð Loga felst. „Akkur er að
geta nýtt eina af helstu stjörnum ís-
lensks sjónvarps í meira en bara
fréttir. Eg tala nú ekki um þegar
menn eru
jafii
fjöl-
„Já, Páll hríngdi og
bauð mér djobbið.
Jájá, þetta var erfíð
ákvörðun."
hæfir og Logi er þegar kemur að
sjónvarpsvinnslu: Fréttum og dag-
skrárgerð.
Varhann dýr?
„Hann kostaði handlegg og fót.
Nei, ég fer ekkert út í það. Nó
komment."
Þórir Guðmundsson í fréttir á
ný
Róbert segir að ráðningar á Nýju
fréttastöðina standi nú yfir og í gær
var Þórir Guðmundsson ráðinn
varafréttastjóri Stöðvar 2. Þórir var
meðal fyrstu starfsmanna frétta-
stofu Stöðvar 2 þegar hún hóf starf-
semi fyrir 19 árum. „Þórir er hvalreki
fyrir okkur. Þórir er afar vandaður
fréttamaður eins og menn eflaust
muna. Það er á hreinu að við erum
með öflugustu
frétta-
deild
lands-
Varðandi hvarf Þórhalls segir Ró-
bert alltaf vont að sjá á eftir góðu
fólki. „Við þökkum honum vel unn-
in störf en það kemur maður í
manns stað.“
Þórhallur tekur stökkið
Páll Magnússon sjónvarpsstjóri á
RÚV brást skjótt við þessum fregn-
um af brotthlaupi Loga og hringdi í
herbúðir andstæðinganna, en Þór-
hallur hafði ráðið sig til dagskrár-
gerðar á Nýju fréttastöðina - að
stjóma vikulegum fréttaskýringa-
þætti þar á bæ.
„Já, Páll hringdi og bauð mér
djobbið. Jájá, þetta var erfið ákvörð-
un. Val á milli tveggja góðra kosta er
erfitt. Þetta er ákvörðun og ég ákvað
að taka stökkið."
Að sögn Þórhalls er þetta spenn-
andi verkefni sem hann er að fara að
takast á við og flottur mannskapur
samverkamanna á öllum póstum.
„Og viðtökumar hér hafa verið alveg
stórkostlegar. Ég er afskaplega glað-
urmeð það."
Ljóst er að nokkur keppni er
komin á milli RÚV og 365 um sjón-
varpsfólk. Og eflaust líta einhverjir
til þess að báðir hafa þeir Þórhallur
og Logi Bergmann
verið hátt á lista
Rásar 2 í kjöri
á kyn-
þokkafyllstu karlmönnum landsins
undanfarin ár.
Hausaveiðar sjónvarpsstöðv-
anna
Þórhallur syndir hér gegn
straumnum því undanfarin ár hefur
borið nokkuð á því að atgervisflótti
hafi verið frá RÚV til 365. Má þar
nefna fréttamenn á borð við Þóm
Arnórsdóttur, Þóm Kristínu Ásgeirs-
dóttur og svo Svanhildi Hólm, eigin-
konu Loga, sem er umsjónarmaður
magasínþáttarins ísland í dag.
jakob@dv.is
ms.
Róbert Marshall Seg-
irLoga Bergmann eina
afhelstu stjörnum Is-
lensks sjónvarps og
akkursé i jafn fjölhæf-
um sjónvarpsmanni.
Þórir Guðmundsson
Mættur í fréttirnar á nýjan
leik eftir að hafa starfað hjá
Rauða krossinum i mörg ár.
Logi Bergmann Eiðs-
son Hrókeringar eru nú á
sjónvarpsmarkaði og
virðast sjónvarpsstjórarn-
ir komnir á h ausaveiðar.
Hann segir / Hún segir
Já, ég þekki svæðið þarna og
get vel séð hversu stórhættuleg
Óshlíöin er. Ég er mikil talskona
jarðganga þvl það er varanleg
lausn I samgöngumálum. Ég
held að þetta sé spurning um líf
eða dauða fyrir Bolungarvík,
hvort að bærinn geti almennt
þrifist efjarðgöng koma ekki til.
Þaðeræ erfiðara að hemja
grjóthrun á þessum vegarkafla
svo ég stend með Bolvlkingum I
þessumáli."
Margrét K. Sverrisdóttir,
framkvæmdastjóri Frjálslynda
ftokksins.
Brotthvarf Loga kom Páli mjög á óvart
„Stundum þarf að bregðast skjótt
við. Og Ríkisútvarpið getur bmgðist
skjótt við líka. Menn eiga ekki bara
að sitja og bíða örlaga sinna heldur
verða menn að geta hreyft sig og
hreyft sig hratt þegar svo ber undir,"
segir Páll Magnússon.
Hann segir liðna tíð að RÚV sé
líkt og skjaldbakan og hann segist
jafnframt vera sáttur við býttin.
„Mjög sáttur. Ég er alveg sannfærður
um að Þórhallur er sem skapaður í
þetta hlutverk. Og ef ég hefði verið
að starta þætti á borð við þennan frá
gmnni hefði hann ömgglega verið í
hópi þeirra þriggja sem hefðu kom-
ist á lista yfir þá sem ég hefði helst
kosið að stjórnuðu slíkum þætti."
Páll vekur athygli á því að í hinn
fyrirhugaða þátt leggist þrír þættir
sem samanlagt leggja til mannauð-
inn, kraftinn og ijármunina í einn
öflugan farveg. Hann segist þess
fullviss að þátturinn eigi eftir að
verða með því besta sem sést hefur í
íslensku sjónvarpi. „Við leggjum
meira í hann og meira en menn eiga
að venjast fyrir þáttagerð af þessu
tagi.“
Sjónvarpsstjórinn leynir því ekki
að brotthvarf Loga Bergmanns Eiðs-
sonar hafi komið honum mjög á
óvart. „Þó ekki væri nema að hann
hafði lýst því yfir að þetta væri það
sem hann vildi helst gera í sjónvarpi.
En eitthvað hefur gert það að verk-
um að hann var reiðubúinn að
ganga frá þessu. Og bættur er skað-
inn.“
Aðspurður segist Páll ekki hafa
fengið auknar heimildir til að bjóða í
starfsfólk. „Ég er með óbreyttan
ramma en þreytist seint á að segja
að lífsnauðsyn er að þeim fjárhags-
ramma sem og lagarammanum sé
breytt. Vonandi gerist það strax á
haustþingi fyrir áramót. En sem bet-
ur fer er fleira sem telur í þessu en
peningar. Fólk leggur á það mat
undir hvaða kringumstæðum það
vill vinna. Menn vega það og meta."
Og Páll fer heldur ekki í grafgötur
með að nú sé upp runninn tími
hausaveiða, kannski nú fremur en
nokkru sinni fyrr. „En auðvitað hef-
ur alltaf verið tekist á um fólk í þess-
um bransa. Þegar allt kemur til alls
er það fólk sem býr til dagskrá."