Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005 KVIKMYNDAHATÐ DV I Martröð Darwins Darwin's Nightmare Heimildamynd Leikstjóri: Hupert Saup- er Land: Austurríki, Beigia, Frakkland Ar: 2004 Lengd: 107 min. Sýnd I Háskólabiói: Fimmtud. 29. sept. ki. 17:45, iaug- ard. l.okt.kl. 18 Áhugaverð mynd þar sem smáheimur við Viktoríuvatn i Tansaníu er látin endurspegia hnattvæðingu nútímans. Saga sem sjaldan heyrist eins og hún er í raun og veru. Hræddur/helgur SacredscaredT Heimildamynd Leikstjóri: Velcrow Ripper Land: Kanada Ár: 2004 Lengd: 105 min. Sýnd i Háskólabiói: Fimmtud. 29. sept. kl. 20:00, laugard. 30. sept. kl. 20.00 Ferðast er um rústir átakasvæða og stór- kostlegar sögur fólks, sem hefur aðeins lífsneistan sem leiðarljós um hættur heims- ins, sagðar. Myndin fékksérstak viðurkenn- ingu á kvikmyndahátlðinni ÍToranto. Kvikmynd Leikstjóri: Lucrecia Martel Land: Argenetina Ár: 2004 Lengd: 105 min. Sýnd I Háskólabíói: Fimmtud. 29. sept. kl. 22:05, fimmtud. 6. okt. kl. 22:00 Myndin hefur fengið lofsamlega dóma og verið tilnefnd til fjölda verðlauna. Hún segir frá tveimur stúlkum I smábæ I Argentinu sem alast upp við ólík skilyrði. Maður vill frelsa aðra þeirra frá syndinni en dregst fljótlega inn I óvænta atburðarás. Heilaga stúlkan La Nina Santa Nærmynd Nema ye nazdik Kvikmynd: Leikstjóri: Abbas Kiarostami Land: Iran Ar. 1990 Lengd: 98 mín. Sýnd í Háskólabíói: Föstd. 30. sept. kl. 18:00, sunnud. 9. okt. kl. 15:50 Saga aflitilli blekkingu verður efniviður flókinnar kvikmyndar á mörkum skáld- skapar og veruleika þarsem margar raunverulegar persónur koma við sögu. Okkar arfur Ce qull reste de nous Heimild- amynd Leik- stjóri: Hugo Latulippe og Francois Prévost Land: Kanada Ár: 2004 Lengd: 77 min Sýnd í Háskólabíói: Föstud. 30. sept. kl. 22:05, sunnd. 2. okt. kl. 18:00 Sagt er frá lífsskilyrðum Tíbetbúa og farið yfir sögu landsins. Áhorfanda er gefin sýn inn í brotakennda til- veru. Fallin Fallen Kvikmynd Leikstjóri: Fred Kelemen Land: Lettland/Þýskaland Ár:2005 Lengd: 90 mín. Sýnd í Háskólabíói: Laugard. 1. okt. kl. 16:00, föstud. 6. okt. kl. 18:00 Myndin gerist I borginni Riga I Lettlandi. Safnvörður gengur fram á ókunna unga konu á brú augu þeirra mætast en hann gengur framhjá. Siðar kemst hann að því aö hún var þanngað komin til að stytta sér aldur en það verður til þess að hann fer að leita sér upplýsinga um hana. Vetrakoss Vinterkyss Kvikmynd Leikstjóri: Sara Johnsen Land: Noregur Ár:2005 Lengd: 80 mín. Sýnd í Háskólabiói: Laugard. I.okt.kl. 20:00, þriðjud. 4. okt. kl. 18:00, miðvikud. 5. okt. kl. 20:00 Vetrakoss segir frá tveimur dauðsföllum, annað er grunsamlegt og hitt óásættan- legt. Persónan Victoria reynir að hefja nýtt lífsem læknir í smábæ í Noregi til að komast frá fortíð sinni. Þegar lík ung manns finnst flækist lifhennar og fortíð- in þyrlast á yfirborðið. Heimurinn Shijie Leikstjóri: Zhang Ke Jia Land: Kína, Japan, Frakkland Ár:2004 Lengd: 143 mín. Sýnd í Háskólabíói: Laugard. 1. okt. kl. 22:00, sunnd. 2. okt. kl. 22:00 IHeimsgarðinum í útjarði Peking má finna eftirlíkingar affrægum kennileitum úr ver- öldinni. Þeir sem heimsækja garðinn eiga að láta sérhann nægja en ekki eru allir sáttir við eftirlíkingar afheiminum. Töfrakastali HowisHauru no ugoku shiro Teiknimynd Leikstjóri: Hayao Miyazaki Land: Japan Ár: 2004 Lengd: 119 mín. Sýnd í Háskólabiói: Sunnud. 2. okt. kl. 15:40, föstud. 7. okt. kl. 22:00, laugard. 8. okt.kl. 15:40 Teiknimyndagerðamaðurinn Miyazaki vann til Óskarsverðlauna árið 2003. Töfrakastalinn segir frá ungri stúlku sem lögð er I álög þannig hún festist I líki gamallar konu. Myndin sló öll aðsóknar- metl heimalandi sínu. Kóngakapall Kongekabale Leikstjóri: Nikolaj Arcel Land: Danmörk Ár:2004 Lengd: 103 mln. Sýnd I Háskóla- bíói: Sunnud. 2. okt. kl. 20:00, mánud. 3. okt. kl. 20:00, sunnud. 9. okt. kl. 22:00 Spennandi mynd sem segir frá ungum, metnaðarfullum blaðamanni sem verður vitni að miskunalausri valdabaráttu ráðamanna I Danmörku. Hrein Clean Leikstjóri: Olivier Assayas Land: Frakkland, Bretland, Kanada Ár:2004 Lengd: 110 mln. Sýnd i Háskólabíói: Sunnud.2.okt.kl. 22:00, föstud. 7. okt. kl. 20:00, laugard. 22:00 Kraftmikil kvikmynd með þekktum leik- urum sem segir frá Emily sem dreymir um að verða söngkona en verður fyrst að sigrast á eiturlyfjaflkn sinni til að fá son sinn aftur. Hvar er heimili vinarins? Khane-ye doust kodjast? Leikstjóri: Abbas Ki- arostami Land: Iran Ár: 1987 Lengd: 83 mln. Sýnd i Háskóiabíói: Mánud. 3. okt. kl. 18:00, laugard. 8. okt. kl. 16:00 Litli drengurinn Mohammed er ávíttur af kennara fyrir að gleyma stllabókinni sinni og hótað brottrekstri efþað gerist aftur. Sessunautur hans uppgötvar svo aðhann var með stílabókina og reynir að koma henni til skila. Sjónrænt Ijóð um vináttu og llfið. Áframveginn Zendegivadigarhich Leikstjóri: Abbas Kiarostami Land: Iran Ár: 1991 Lengd: 95 min. Sýnd í Háskólabíói: Mánud. 3. okt. kl. 20:00 Myndin gerist þremur dögum eftirað hrikalegurjarðskjálfti hefur gengiðyfirlran.Áminning um von I skugga hamfara. TíuTen Blanda heimilda- myndarog leikinnar kvikmyndar Leikstjórr.Abbas Ki- arostami Land: Frakkland, Iran, Bandarlkin Lengd: 94 mín. Ár: 2002 Sýnd i Háskóiabíói: Mánud. 3. okt, kl. 22:00, sunnud. 9. okt. kl. 18:00 Leikstjórinn kom tveimur stafrænum myndavélum fyrir á mælaborði bils. Annarri var beint að bílstjóranum en hinni að far- þeganum. Itiu senum tekur hann upp fólk- ið og sýnir okkur inn I veruleika þeirra. 37 og hálfs 37 og et halvt Leikstjóri: Vibeke Isade Land: Noregur Lengd: 101 mín. Ár:2005 Sýnd I Háskólabiói: Þriðjud. 4. okt. kl. 20:00, laugard. l.okt.kl. 20:00 LífSelmueriöng- stræti. Kærastinn fór frá henni og vinahópurinn sömuleiðis. Hún er barnslaus og á ekki áhugaverða starfs- frama enhúná sér einn draum. George Michael önnur saga Ge- orgeMichael differentstory Heimildamynd Leikstjóri: Southan Morris Land: Bretland Lengd: 95 mln. Ár:2005 Sýnd i Háskóiabiói: Sunnud.2.okt.kl. 16:00, þriðjuda. 4. okt. kl. 22:00, miðvikud.5.okt.kl. 18:00 Heimildarmynd um söngvarann og listamanninn. Margt hefur verið sagt umhannenl þetta skipti er sag- an sögð út frá hans sjónarhorni. Moolaadé Leikstjóri: Ousmane Sembene Land: Senegal Lengd: 120 mín. Ár:2004 Sýnd í Háskóiabiói: Miðvikud. 5. okt. kl. 20:00, fimmtud. 6. okt. kl 18:00 Myndin fjallar um deilur I afrlsku þorpi milli þeirra sem vilja banna umskurð á stúlkum og þeirra sem vilja viðhalda hefðinni. Enginn veit Dare mi shiranai Leikstjóri: Hirokazu Koreeda Land:Japan Lengd: 141 mln. Ár:2004 Sýnd í Háskólabíói: Miðvikud.5.okt.kl. 22:00, fimmtud. 6. okt. kl. 22:00 Mæðgin flytja inn I litla íbúð ITokyo. Þeg- ar þau opna töskurnar reynast tveir aðrir meðlimir fjölskyldunnar leynast i þeim og fljótlega bætist fjóröa barnið við en öll eiga börnin mismunandi feður. StengirStrings Fantasíumynd Leikstjóri: Anders Rannow-Klarlund Land: Danmörk Lengd: 88 mln Ár: 2004 Sýnd i Háskólabiói: Fimmtud. 6. okt. kl. 20:00, laugard. 8. okt. kl. 20:00 Óvenjuleg fantaslu- mynd þar sem flestar persónur eru strengjabrúður. Skapari brúðanna hefur verið búsettur hérá landi I fjölda ára og útbýr meðal annars brúðurnar I leikritinu Klaufar og kóngsdætur sem sýnd var I Þjóðleikhúsinu og var valin var barnasýn- ing ársins 2004. Margverðlaunuð mynd. Augnaráðið Le regard Leikstjóri: Nour- Eddine Lakhmari Land: Noregur, Marokkó Lengd: 88 mln. Ár: 2005 Sýnd í Háskólabíói: Föstud. 30. sept. kl. 22:00, föstud. 7. okt. kl. 18:00 Verðlaunaður fréttaljósmyndari þarfað kljást við fortíð sína. Sem Ijósmyndari franska hersins varð hann vitni að mikl- um grimmdarverkum I Marokkó en hefur aldrei þorað að birta það sem hann sá og tók myndir af. Nágrannar Naboer Leikstjóri: Pál Sletaune Land: Noregur Lengd: 75 mln. Ár: 2005 Sýnd I Háskóla- bíói: Laugard. 1. okt. 22:00, laugard. 8. okt. kl. 18:00 Skömmu eftir að John slítur sambandi við kærustu sína kynnisthann tveimur gullfallegum konum úr næstu íbúð. Hann man ekki eftir að hafa séð þær áður en þær vita allt um hann og fýrrverandi unnustu hans. Hegðun þeirra verður svo æ undarlegri. B'andmaður fólksins i folkefiende Leikstjóri: Erik Skjoldbjæg Land:Noregur Lengd: 90 mín. Ár: 2005 Sýnd í Háskóla- bíói: fimmtud. 29. sept.kl. 20:00, sunnud. 9. okt. kl. 18:00 Hér er á ferð nútímaútgáfa afeinu fræg- asta verki leiksskáldsins Henriks Ibsens. Athafnamaður kemur til heimabæjarins til að framleiða heimsins besta vatn. Fljótlega kemst hann að því að vatnið er eitrað og hann þarfað taka erfiðar ákvaröanir um framtíð slna og svara áleitnum siðferðislegum spurningu. Sumarást Postelnyye stseny Leikstjóri: Kirill Serebrennikov Land: Rússland Lengd: 70 mín. Ár: 2004. Sýnd í Regnboganum: Föstud. 30. sept. kl. 18:00, laugard. 1. okt. kl. 16:00, laug- ard.8.okt.kl. 20:00 Myndin fjallar um samband tveggja vin- kvenna Monu og Tasmin en þær koma úr sitt hvorri stéttinni. Þær kynnast svo ung- um dreng sem þær þrá báðar að hefja nýtt llfmeð. Sumarást sýnir á stórbrotin en látlausan hátt skin og skúrir þessa af- drifaríka sumars ungmennanna. Týndu börnin Lost Children M 0 iytlÍÉo Heimildamynd Leikstjóri: Ali Samadi Ahadi, OliverStoltz Land: Þýskaland. Lengd: 98 mín. Ár: 2005. Sýndí Regnbogan- um: Mánud. 3. okt. kl. 18:00, þriðjud. 4.okt. kl. 18:00 I rúm 18 ár hefur borgarstyrjöld rlkt I Norður-Úganda án afskipta umheimsins. Skæruliðar ræna börnum og kenna þeim að myrða fólk. Börnum sem tekst að flýja eru ekki velkomin aftur þvl getur barn verið barn áfram eftir að hafa lært og verið látin drepa miskunnarlaust? Á vegginn Gegen die Wand Leikstjóri: Faith Akin Land: Þýskaland, Tyrkland. Lengd: 121 mín. Ár: 2004 Sýnd í Regnbog- anum: Fimmtud. 29. sept. kl. 22:00, fimmtud. 6. okt. kl. 18:00, föstud. 7. okt. kl. 20:00 Sagter frá fallegri tyrkneskri stúrlku I Þýskalandi. Hún biður trykneskan inn- flytjenda um að giftast sér til að losna undan fjölskyldunni en saman lenda þau I miklum vandræðum. Skjaldbökur geta flogið Lak- posht ham parvaz mikonand Leikstjóri: Bahman Ghodadi Land: Irak, Iran, Frakk- land Lengd: 98 mín. Ár: 2004 Sýnd I Regnboganum: Sunnud.2. okt. kl. 16:00, þriðjud. 4. okt. kl. 20:00, laugard. 8. okt. kl. 18:00 Myndin gerist I Kúrdistan við upphafinn- rásar Bandaríkjamanna og segir frá 13 ára dreng sem gengur undir nafninu gervihnötturinn vegna þekkingar hans á rafbúnaði. Eyðileggingin í Irak er sýnd með augum barnanna. Epli Adams Adams æbler Leikstjóri: Andreas Thomas Jensen Land:Danmörk Lengd: 94 mín. Ár:2005 Sýndi Regnbogan- um:Fimmtud.29. sept.kl. 20:00 Nútímaleg saga um baráttu góðs og ills. Nýnastistinn Adam er sendur til prests og færþað verkefni að baka eplaköku með óvæntri atburðarás. Innileg og falleg mynd. Teningunum er kastað Spieie Leben Leikstjóri: Antonin ’ « Svoboda Land: Austurríki Lengd: 98 mín. Ár: 2005 SýndíRegnbogan- um: Föstud. 30. sept. kl. 20:00, miðvikud. 5. okt. kl. 20:00, sunnud. 9. okt. kl. 16:00 Samviskulaus spilafíkill sem tekist hefur að rústa lífi slnu ákveður að láta tening- ana stjórna restinni afþví. Gæfan snýst honum í hag og hann færfjölda starfstil- boða og hittir stúlku. Gæfan er þó hverful eins og allir vita. Eins konar hamingja Stesí Leikstjóri: Bohdan Sláma Land: Tékkland, Þýskaland Lengd: 100 mln. Ár: 2005 Sýndi Regnbogan- um: Föstud. 30. sept. kl. 22:00, mánud. 3. okt. kl. 18:00, föstud. 7. okt. kl. 18:00 Myndin gerist I úthverfi lítillar borgar í Tékklandi, skammt frá stærstu efnaverk- smiðju landsins og gefur okkur innsýn inn I lífnokkurra persóna. Landamæra kaffi Border Café Leikstjóri: Kambuzia Partovi Land: íran Lengd: 105 mín. Ár: 2005 Sýnd í Regnbog- anum: Laugard. 1. okt. kl. 18:00, sunnud. 9. okt. kl. 22:00 írönsk ekkja og tveggja barna móðir tekur við kaffihúsarekstri eiginmanns síns. Slík vinna er ekki talið kvennastarf og mætirhún miklu mótlæti. Hún stendursig þó með prýði og fer að ef- ast um að staða sín i heiminum sé rétt- mæt. Geimdraumur Kosmos Kak Predchuvstvie Leikstjóri: Alexey Uchitel Land: Rússland Lengd: 90 mín. Ár.2005 Sýndí Regnbogan- um:Laugard. I.okt. kl. 20:00, sunnud. 2. okt.kl. 22:00, Borgar Sovétríkjanna fylltust mikilli bjart- sýni þegar fyrsta flaugin þeirra var sendút i geim. Myndin segir frá tveimur mönnum á þessu tlmabili og örlögum þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.