Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 20

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 20
42 SÍMABLAÐIÐ nefnd til að fara á fund ráðherra, og flytja honum áskoranir fundarins þar að lútandi. Viðræður þeirra urðu sem kunnugt er mjög stuttar, því að H. Hafstein sat fast við fyrirætlanir sin- ar. Fylgdi mannsöfnuðurinn nefndinni upp að Stjórnarráðshúsinu, en síðar var horfið niður á Austurvöll, haldnar þar æsingaræður, hrópað „niður með stjórnina" og Islendingabragur sung- inn. Hannes Hafstein lét engar ógnanir á sig fá. En svo mikil var æsingin i fólki, að fullyrt er af sögufróðum mönnum, að það þurfi að leita um ald- ir til baka i sögunni til að finna ann- að eins. En trúin á sigur hins rétta málstað- ar og hinn mikli foringi björguðu þessu stóra menningarmáli á þann veg, sem islenska þjóðin mun lengi minnast. Það er ekki svo að skilja, að æsing- in gegn ritsímanum væri eingöngu hér í Reykjavík og umhverfi hennar. Strax eftir að Hannes Ilafstein liafði gert samninginn við Mikla norræna liófust ákafar árásir á liann í andstæðinga- blöðunum, af fylgjendum liins þráð- lausa sambands. Var Björn Jónsson ritstjóri þar í broddi fvlkingar. Svo mikil áhrif hafði þá blaðið Isafold, að jafnvel í kjördæmum, sem eindregið fylgdu Hannesi Hafstein, voru menn espaðir gegn þessu máli. — Mótmæli streymdu frá þing- málafundum vorið 1905. Af 52, sem iialdnir voru, voru aðeins 5 fylgjandi samningnum. Var niönnum talin trú um, að síminn yrði svo þungur baggi, að hann setti land- ið á hausihn. Haf- stein var borið á hrýn, að hann hefði tarið lengra i samn- ingnum, en hann liefði liaft levfi til, - og að þráðlausa samhandið væri Iiið eina örugga. Það var þvi ekki álit- legt fyrir Hannes Hafstein að koma með samninginn fyrir þingið 1905. En hann lét engan hilbug á sér finna. Enda vann hann þingmenn til fvlgis við málið, og fékk samþvkki Alþingis. En nú eftir á finst okkur næsta bros- legt, að svo mikið veður skvldi gert út af þessu máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.