Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 23

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 23
SÍMABLAÐIÐ 45 r. __ Minnisvarði Hannesar Hafstein var afhjúpaður á fullveldis- daginn, 1. des. síðastl. Þegar hafist var handa um fjársöfnun til að reisa Haf- stein minnisvarða, mun ætl- un forgöngumannanna hafa verið sú, að hann yrði reist- ur fyrir 1930. En forlögin skipuðu svo til, að hann var reistur á því ári, þegar lið- in voru 25 ár frá opnun landssímans. Og sá atburður verður til þess að minna menn á karlmennsku þá, er Hafstein sýndi í símamálinu, er hann stóð sem klettur úr liafinu gegn allskonar pólitískum ofsóknum, og leiddi það mál til þeirra lvkta, er hinum framsýna, stórhuga leiðtoga var til sæmd- ar, og þjóðinni varð til ómetanlegs gagns. lind, án þess að þvælast þar fyrir nokkrum, eða nokkur troði okkur um tær. Og fjarskynjunin liefir sigrast á himingeimnum. I hinum miklu stjörnuturnum er fyrir komið mót- tökustöðvum með geisilegri orku. Og þessum stöðvum er beint út i rúmið, að fjarlægum stjörnum og sólkerfum. Og eins og við heyrum nú í sama augnahliki og sendistöðin sendir út, eins tökum við þá á móti því er þessar stöðvar ná utan úr geimnum. Við sjá- um, heyrum og finnum Mars. Eftir því sem árin líða, hverfa fjar- lægðir geimsins. Hann verður ekki lengur hið óþekta og órannsakanlega. Og með þessum sigri nær mannkynið valdi yfir hitaiindum himingeimsins. Þegar sólin slokknar, horfa menn- irnir á það og' skrifa það á spjald sög- unnar. En þeir munu ekki syrgja hana. Sjálfir sækja þeir ljósið og hit- ann til annara sólna. En hinn fiillkomni sigur yfir rúm- inu er þó fólginn i „dýptar-skynjun- inni“. Frumstig þeirrar vísindagreinar er röntgen. Við hjálp enn óþektra geisla skynjar maðurinn „veröld“ líkamans, sér, heyrir og finnur. Hann sér ham- farir íonanna í frumeindunum; hann sér lífið i sínum eigin líkama. Maðurinn hefir sigrast á rúmi og tima. Hann lifir i djúpi geimsins og í frumeindum líkamans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.