Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1931, Síða 23

Símablaðið - 01.11.1931, Síða 23
SÍMABLAÐIÐ 45 r. __ Minnisvarði Hannesar Hafstein var afhjúpaður á fullveldis- daginn, 1. des. síðastl. Þegar hafist var handa um fjársöfnun til að reisa Haf- stein minnisvarða, mun ætl- un forgöngumannanna hafa verið sú, að hann yrði reist- ur fyrir 1930. En forlögin skipuðu svo til, að hann var reistur á því ári, þegar lið- in voru 25 ár frá opnun landssímans. Og sá atburður verður til þess að minna menn á karlmennsku þá, er Hafstein sýndi í símamálinu, er hann stóð sem klettur úr liafinu gegn allskonar pólitískum ofsóknum, og leiddi það mál til þeirra lvkta, er hinum framsýna, stórhuga leiðtoga var til sæmd- ar, og þjóðinni varð til ómetanlegs gagns. lind, án þess að þvælast þar fyrir nokkrum, eða nokkur troði okkur um tær. Og fjarskynjunin liefir sigrast á himingeimnum. I hinum miklu stjörnuturnum er fyrir komið mót- tökustöðvum með geisilegri orku. Og þessum stöðvum er beint út i rúmið, að fjarlægum stjörnum og sólkerfum. Og eins og við heyrum nú í sama augnahliki og sendistöðin sendir út, eins tökum við þá á móti því er þessar stöðvar ná utan úr geimnum. Við sjá- um, heyrum og finnum Mars. Eftir því sem árin líða, hverfa fjar- lægðir geimsins. Hann verður ekki lengur hið óþekta og órannsakanlega. Og með þessum sigri nær mannkynið valdi yfir hitaiindum himingeimsins. Þegar sólin slokknar, horfa menn- irnir á það og' skrifa það á spjald sög- unnar. En þeir munu ekki syrgja hana. Sjálfir sækja þeir ljósið og hit- ann til annara sólna. En hinn fiillkomni sigur yfir rúm- inu er þó fólginn i „dýptar-skynjun- inni“. Frumstig þeirrar vísindagreinar er röntgen. Við hjálp enn óþektra geisla skynjar maðurinn „veröld“ líkamans, sér, heyrir og finnur. Hann sér ham- farir íonanna í frumeindunum; hann sér lífið i sínum eigin líkama. Maðurinn hefir sigrast á rúmi og tima. Hann lifir i djúpi geimsins og í frumeindum líkamans.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.