Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 24

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 24
46 S Í M A B L A Ð IÐ Helgisagan um Lenin. Eftirfarandi helgisaga — eða æfintýri, — er til orðin í Uzbekistan, sem er eitt af rússn. ráðstjórnarríkjunum, og liggur að Persiu og Afghanistan. Er hún í bundnu máli á frummálinu, en er snúið í óbundið mál af einuin af „farfuglum" Mikla Nor- ræna, fyrir blað þeirra, Kablet. Sú var líðin, að mennirnir voru hamingjusamir, og enginn spurði: — Hvers vegna erum við ham- ingjusamir. Allir hugsuðu með sjálfum scr: — IJað er vilji Allah. Á þeim tímum var uppi spekingur einn, er hét Ivotta-Basch, — sem þýð- ir stórt liöfuð. Menu geta gert sér í hugarlund, hve mikill vísdómur lians var, þar sem liann kunni bæði Kóraninn og lögin utan bókar. Vegna þessarar miklu vizku, var ekki laust við að sjálfur Allali óttað- ist hann. -— Lögin voru svo mikið hákn, að jafnvel Allali kunni þau ekki utan bókar, en varð að lesa þau tvisv- ar vfir í liverri viku, — en Kotta-Basch kunni þau orð fyrir orð. Eitt sinn var það, að spekingurinn Kotta-Basch lagði sig' til svefns, og er hann vakn- aði, fann hann lítinn stokk og miða við hlið sér. Hann las miðann, og þekkti að hann var ritaður með hönd Issa, einkaritara Allah. A miðann var ritað: Þér fel eg þenna stokk til varðveizlu. I honum er falin hamingja mann- anna. Geymdu hans vel, Kotta Basch. Falli liann í liendur djöfulsins, er mann- kyninu glötunin vís. Kotta-Basch varð hugsi. Og meðan hann sat hugsandi yfir þessum örlaga- rika grip, sá djöfullinn stokkinn, stal honum, og fór með hann upp til fjall- anna. Kotta-Basch liljóðaði af skelfingu er hann saknaði stokksins, en Allali svaf. Og er Iiann vaknaði, var djöfullinn kominn upp i f jöllin með stokkinn og búinn að grafa hann undir óviðráð- anlegum björgum. í þessu augnabliki var það, að Kain drap Abel. í því augnabliki, sem aðeins fyrir þeim ódauðlegu, — fyrir Kotta-Basch, Allah og satan, — var eitt augnablik, en fyrir öllum hinum var þúsundir ára, — í því augnabliki sag'ði einn maður við allra aðra: — Eg er sterkari en þið. Hann varð keisari. Það augnablik var þúsundir ára. Blóði var úthelt. Allah liryllti við, en það var um scinan. Satan hélt stokkinum. Allah grét. í 40 daga og 40 nætur úthelti liann tárum. Mennirnir kölluðu það syndaflóðið. Þannig g'Iataðist hamingja mann- anna. Þessu augnahliki fylgdi annað, —- og það augnablik var skelfilegt. Fvrir okkur varaði það í 2000 ár. Um jörðina fór Tamerlan, brennandi og myrðandi. Og fjöldi blóðþvrstra manna fylgdu honum. Blóðgufurnar stigu upp af jörðunni og féllu á hin livítu klæði Allah. Allah vaknaði, og þriðja augnablik- ið kom. „Gakk út og leita,“ sagði Allah við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.