Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 24
46
S Í M A B L A Ð IÐ
Helgisagan um Lenin.
Eftirfarandi helgisaga — eða æfintýri, —
er til orðin í Uzbekistan, sem er eitt af
rússn. ráðstjórnarríkjunum, og liggur að
Persiu og Afghanistan. Er hún í bundnu
máli á frummálinu, en er snúið í óbundið
mál af einuin af „farfuglum" Mikla Nor-
ræna, fyrir blað þeirra, Kablet.
Sú var líðin, að mennirnir voru
hamingjusamir, og enginn spurði:
— Hvers vegna erum við ham-
ingjusamir.
Allir hugsuðu með sjálfum scr: —
IJað er vilji Allah.
Á þeim tímum var uppi spekingur
einn, er hét Ivotta-Basch, — sem þýð-
ir stórt liöfuð.
Menu geta gert sér í hugarlund, hve
mikill vísdómur lians var, þar sem
liann kunni bæði Kóraninn og lögin
utan bókar.
Vegna þessarar miklu vizku, var
ekki laust við að sjálfur Allali óttað-
ist hann. -— Lögin voru svo mikið
hákn, að jafnvel Allali kunni þau ekki
utan bókar, en varð að lesa þau tvisv-
ar vfir í liverri viku, — en Kotta-Basch
kunni þau orð fyrir orð. Eitt sinn var
það, að spekingurinn Kotta-Basch
lagði sig' til svefns, og er hann vakn-
aði, fann hann lítinn stokk og miða
við hlið sér. Hann las miðann, og
þekkti að hann var ritaður með hönd
Issa, einkaritara Allah.
A miðann var ritað:
Þér fel eg þenna stokk til varðveizlu.
I honum er falin hamingja mann-
anna.
Geymdu hans vel, Kotta Basch. Falli
liann í liendur djöfulsins, er mann-
kyninu glötunin vís.
Kotta-Basch varð hugsi. Og meðan
hann sat hugsandi yfir þessum örlaga-
rika grip, sá djöfullinn stokkinn, stal
honum, og fór með hann upp til fjall-
anna.
Kotta-Basch liljóðaði af skelfingu er
hann saknaði stokksins, en Allali svaf.
Og er Iiann vaknaði, var djöfullinn
kominn upp i f jöllin með stokkinn og
búinn að grafa hann undir óviðráð-
anlegum björgum.
í þessu augnabliki var það, að Kain
drap Abel.
í því augnabliki, sem aðeins fyrir
þeim ódauðlegu, — fyrir Kotta-Basch,
Allah og satan, — var eitt augnablik,
en fyrir öllum hinum var þúsundir
ára, — í því augnabliki sag'ði einn
maður við allra aðra:
— Eg er sterkari en þið.
Hann varð keisari.
Það augnablik var þúsundir ára.
Blóði var úthelt.
Allah liryllti við, en það var um
scinan. Satan hélt stokkinum.
Allah grét. í 40 daga og 40 nætur
úthelti liann tárum. Mennirnir kölluðu
það syndaflóðið.
Þannig g'Iataðist hamingja mann-
anna.
Þessu augnahliki fylgdi annað, —-
og það augnablik var skelfilegt.
Fvrir okkur varaði það í 2000 ár.
Um jörðina fór Tamerlan, brennandi
og myrðandi. Og fjöldi blóðþvrstra
manna fylgdu honum.
Blóðgufurnar stigu upp af jörðunni
og féllu á hin livítu klæði Allah.
Allah vaknaði, og þriðja augnablik-
ið kom.
„Gakk út og leita,“ sagði Allah við