Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 32

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 32
54 SÍMABLAÐIÐ . (//ed/ leg f ru/f f dr/ sem er borgað af þessu fjárframlagi. Af þessu mætti álíta, að við hinir séum álitnir svo vel að okkur í þessari grein, að við þurfum ekki að njóta frekari kenslu! En þetta er líklega alveg öf- ugt. Eg vildi nú leggja til að simamenn sæju sóma sinn í því, að nota þetta fé, svo að fjárframlagið til kenslu síma- manna standi ekki lengur ónotað. Því vel gæti farið svo, að landssíminn gæf- ist upp á því að bjóða okkur þetta, er bann fær það svo að segja óskert aftur. Ingólfur Einarsson. Aths. Það er orð í tíma talað, að síma- mönnum er það ekki til sæmdar, að nota ekki þetta litla framlag ríkis- sjóðs til að menta þá. Og' þó að fyrstu námskeiðin næði ekki fullkomlega til- ætluðum árangri, er það engin ástæða til að hætta þeim. En bér er líka um að ræða framkvæmdaleysi af liendi landssímans. Hann á að skilja þýð- ingu þess að menta starfsmenn sína, og láta ekki fjárveitingu til þess ónot- aða. Þó að ekki væri námskeið á hverj- um vetri, gæti fjárveiting þessi komið að notum á ýmsan liátt. Af henni ætti að veita styrk til utanfara. Er slikt al- gengt erlendis, og talið nauðsynlegt. Einnig væri liægt að styrkja símritara úti á landi til að koma hingað til Reykjavíkur og að kynna sér það, sem liér er hægt að nema af nýjungum á sviði símafræðinnar. — Er vonandi, að það komi ekki oftar fyrir, að fjár- veiting þessi verði ekki notuð. Skrítlur. — HvaS ertu gamall, drengur minn? — Fimm ára. — Fimm ára —? ÞaS getur ekki verið. Það getur enginn orðið svona óhreinn á 5 árum! * Hann við konuna: — Velgengnin byggist ekki á tekjunum, heldur á hlutfallinu milli tekna og eyðslu. * Afborgun. — Hvað kostar þessi bifreið? — 1000 kr. út í hönd og 100 kr. mánaðar- lega. — En gegn staðgreiðslu? — Veit það ekki. Við höfum aldrei selt hifreið gegn staðgreiðslu. * — Hvað á þetta málverk að sýna? — Afvopnun Evrópuþjóðanna. — Það get eg ómögulega séð. — Maður sér heldur elcki mikið af henni i veruleikanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.