Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 37

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 37
SÍMABLAÐÍÐ 59 komið að sama gagni, eins og þegar notaðir eru allir fingur. M. R. vill láta skína í gegn, að svo sé samt sem áður. En það er staðleysa ein. Þá er líka að gæta þess, að þegar notaðir eru all- ir fingur, verður að gera það eftir blind-aðferðinni, sem er mjög nákvæm þegar búið er að læra hana rétt, með- an að hitt, að nota aðeins nokkuð af fingrunum og renna augunum í sífeldu úr einum stað í annan, er ógerningur vegna þess, hve það er svikult. Allar staðhæfingar um að það sé jafn ná- kvæmt og hin aðferðin, hefir ekki við nein rök að styðjast. Þá vill M. R. kenna mér almennar kurteisisreglur. Hann segir, að eg hefði átt að snúa mér til stöðvarstjórans með skrif mín. Til hvers væri það, ef rétt væri sem M. R. segir i sömu grein, að vitanlegt sé að höf. (undirritaður) hafi litla þekkingu á þessu, enda er þetta orðaglamur eitt. Eg álít, að slík mál sem þessi (viðv. afgreiðslunni) eigi að koma fram í fagblaði simamanna. Geta þá allir lát- ið skoðanir sínar í ljósi, og mega síð- ar sumar hverjar þeirra koma að góðu haldi. Út af hinum ósæmilegu ásökunum mínum á Engelndinga, eins og M. R. kemst að orði, skal eg geta þess, að eg hefi verið við ritsímaafgreiðslu i Englandi um tveggja ára skeið, og veit því, að öll skeyti sem voru afhent Eng- lendingunum til áframgreiðslu til Is- lands, voru næstum undantekningar- laust „OK“, og þegar þau síðan koma til Seyðisfjarðar, með mikið af villum sum hver, þá getur aðeins verið um tvær eða þrjár stöðvar að ræða, sem liafa orsakað þær. Enda er það vitað, að mestalt af villunum eru gerðar i Englendi. Mörgum kann að l'innast, að betra væri að lialda leyndu sumu bverju af því, sem eg liefi leyft mér að skrifa í Símablaðið. En það er er skoðun mín, að ekki sé víítavert, þótt reynt sé að koma fram í dagsljósið því sem betur má fara. Eg verð að láta ánægju mína í ljósi yfir því, að mörgum, sem litla trú höfðu á yfirburði símritvélanna og ekkert annað gerðu, en benda gaman að þeim, befir nú snúist hugur, og eru farnir að heimta fleiri vélar. Að endingu skal eg geta þess, að eg tel mér misboðið, að eiga i l'rek- ari orðaskiftum við M. R., ef liann ætlar að lialda áfram uppteknum rit- hætti. Liggja til þess margar orsakir. Seyðisf. 21. jiilí 1931. K. Forberg. Sprenging. Um morguninn þ. 6. ágúst síðastl. varð sprenging á aðalritsímastöðinni í París, er kostaði eitt mannslíf. Stafaði hún af því, að ammoníaksgeymir sprakk, í kjallara bygging- arinnar. * Franskir póstmenn og útvarp. Nýlega var útvarpað leikriti frá franskri stöð, sem varð þess valdandi, að póstmenn kröfðust þess, að póststjórnin rétti hlut þeirra, þvi í leikritinu var póstþjónum Iýst sem slæpingjum, er notuðu öll möguleg ráð til að fá frídag. Ennfremur fanst póstmönn- um þeir vera gerðir hlægilegir og á ýmsan hátt svertir óréttmætt. En það broslega er, að póststjórnin sjálf á umrædda útvarpsstöð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.