Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 31

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 31
SlMABLAÐIÐ 53 Siiiiritaranámskeið. Grein með þessari yfirskrift birtist í síðasta blaðinu, að mig minnir, 1925. Var þar all skörulega komist að orði um það, að nauðsynlegt væri að iialda slíkt námskeið fyrir símritara og aðra starfandi innan landssímans, og um leið mælst tii þess, að landssíminn kostaði námskeiðið með fjárframlagi og' kenslu að einhverju eða öllu leyti. Betta fékk strax góðar undirtektir, og var þegar hafinn undirbúningur að væntanlegu námskeiði. Bauðst núver- andi landssímastjóri (i. Hlíðdal strax til að kenna okkur rafmagnsfræði, sem átti að vera aðalnámsgreinin, og lét hann ekki þar við sitja, heldur út- vegaði okkur ókeypis allmikið af kenslubókum í þeirri grein. Einnig var ákveðið að kenna tungumál, og varð franska fyrir valinu. Áhugi og þátttaka símafólks var mjög góð — til að byrja með, — en fljótt dofnaði á- huginn hjá mörgum, og síðast voru að- eins 3 og 4 menn sem stunduðu livora námsgrein. Við símritarar héldum okkur eðlilega aðeins að rafmagns- fræðinni, en það sýndi sig fljótt, að margir okkar voru illa undir það nám búnir, vegna þess, að okkur skorti nægilega æfingu og" þekkingu í stærð- fræði, sem rafmagnsfræðin krefst, en það er skilyrði tii að geta lært liana. Af þeirri ástæðu mun áhugi margra liafa dofnað, því að liinir, sem lengra voru komnir i stærðfræði, liöfðu litið fvri r því að læra rafmagnsfræðina, en þeir, sem skemur voru komnir, grúsk- uðu og gáfust svo að síðustu upp. Við athugun gjaldaliðanna i nýút- kominni skýrslu um störf landssímans 1930, sést það, að í fjárlögum eru áætl- aðar kr. 3000,00 til kenslu fyrir síma- menn, en reikningurinn er 100 kr. — segi og skrifa, eitt hundrað krónur, — aðeins hluti af þessari fjárhæð er notaður. Eg býst við því, að ef þessi gjaldaliður væri þurkaður út, vegna þess að svo er að sjá sem liann sé al- gerlega ónauðsynlegur, þá kæmu upp raddir um, að slíkt mætti ekki við- gangast, vegna þess live kenslan væri nauðsynleg. En hvers vegna er þetta fé þá ekki notað, því ætti maður að slá hendinni á móti því sem manni er boðið, og fá svo framan í sig, ef eitt- bvað betra býðst, að við séum ekki færir um að taka því? Og ekki gæti maður kent neinum öðrum um það en sjálfum sér. Þetta getur maður sagt að sé áhuga- leysi. Það er vitanlegt, að tveir sím- ritarar eru nú við stærðfræðisnám,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.