Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Qupperneq 14
14 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER2005
Fréttir DV
Weah meðfor-
ystu í Líberíu
Knattspyrnuhetjan Ge-
orge Weah hefur forystu í
forsetakosningunum í Lí-
beríu þegar búið er að telja
um 80% atkvæða. Weah,
sem var á sínum tíma einn
besti knattspyrnumaður
heims og lék með Mónakó,
AC Miian og Chelsea, hefur
fengið tæpan þriðjung atr
kvæða en hann sækir fylgi
sitt að mestu leyti til ungu
kynslóðarinnar. Weah mun
væntanlega ekki ná helm-
ingi atkvæða og því er lík-
legt að kjósa þurfi aftur á
milli hans og hans helsta
keppinautar, Ellen John-
son-Sirleaf.
Hungursneyð
í Malaví
Bingu wa Mutharika,
forseti Malaví, hefur lýst
yfir neyðarástandi í landinu
vegna yfirvofandi hung-
ursneyðar sem gæti leitt
hálfa þjóðina til dauða.
Uppskeran í Malaví hefur
ekki verið í lélegri í áratug
og hafa Sameinuðu þjóð-
imar áætlað að allt að
fimm milljónir manna
muni þurfa hjálp. Mut-
harika hefur hingað til ver-
ið gagnrýndur iyrir að
stinga höfðinu í sandinn
vegna vandamála Malaví
en nú virðist hann hafa
opnað augun.
Kafað eftir
Palme-morð-
vopninu
Kafarar leita
nú að vopninu
sem notað var
til að myrða
Olof Palme,
þáverandi fm,-,
sætisráðherfa
Svíþjóðar, árið
1986. Á laugar-
daginn fóm fjórir kafarar
ofan í Gavle-ána rétt utan
Gavle eftir að ábendingar
bámst um að morðvopnið
væri þar. Vitni segist hafa
séð mann kasta einhverjum
hlut ofan í ána viku eftir
morðið og hafa furðað sig á
því að hann skyldi stoppa á
brúnni því það sé ekki
venjan.
Hjálparþyrla
brotlenti
Pakistönsk herþyrla
brotlenti vegna vonskuveð-
urs í gær. Þyrlan var að
koma úr leiðangri með
hjáipargögn og hjálpar-
starfsmenn til fórnarlamba
jarðskjálftanna í Kasmír-
héraði þegar óhappið átti
sér stað. Sex manns, þar af
fjórir pakistanskir her-
menn, létust í slysinu og
hafa pakistönsk yfirvöld
þegar hafið rannsókn á
málinu.
ff
Doktor dauði" be
Nasistaveiðarar hafa að öllum líkindum fundið Aribert
Heirrt. nasistalækninn sem þekktur var fyrir tilraunir
sínar á föngum nasista í útrýmingarbúðum gyðinga í
seinni heimsstyrjöldinni. Heim er talinn halda til á
Spáni.
tefe;: m .
■ ..
Aribert Heim er 92 ára gamall. Fyrir flestum er hann aðeins há-
vaxinn, gamall maður með stóra fætur og ör á hægri kinn frá
eyra að munnvikinu sem hefur tekið sér bólfestu, líkt og svo
margir aldnir Evrópumenn, í spænska bænum Palafrugell á
Costa Brava á norðvesturströnd Spánar. Heim á sér þó fortíð
sem fæstir vildu kannast við. Hann var læknir nasista í síðari
heimsstyrjöldinni ogfékkviðurnefnið „Doktor dauði" fyrirvið-
bjóðslegar tilraunir sínar á föngum. Hann var kærður fyrir
stríðsglæpi árið 1962 og hans hefur verið leitað síðan.
að hann er enn á lífi," sagði
Klemm við breska blaðið The
Times í gær.
Heim var yfirlæknir nasista í
útrýmingarbúðunum í Buch-
enwald og Mauthausen í Austur-
ríki og fékk, eins og áður sagði,
viðurnefnið „Doktor dauði" fyrir
óhuggulegar tilraunir sínar á föng-
um. Hann framkvæmdi aðgerðir á
föngum án deyfingar til að sjá
hversu mikinn sársauka þeir
þoldu áður en þeir dóu. Hann
sprautaði fanga með bensíni, eitri
og banvænum lyfjum til að reyna
á líkama þeirra „í þágu vísind-
anna" eins og það var orðað þá.
Hann notaði skeiðklukku við
hveija rannsókn og skráði hjá sér
hversu lengi fangarnir héldu út.
Hundruð manna létu lífið í hönd-
um Heims, í ólýsanlegum sárs-
auka og hefur verið sagt að hann
hafi verið mesti sadisti iæknavís-
indanna, að Josef Mengele,
„Engli dauðans" frá
Auschwitz, frátöldum.
listamenn í bænum við Heim og
og svo virðist sem rúmlega fjöru-
tíu ára flótti dauðalæknisins sé á
enda. Á þeim flótta hefur Heim
samkvæmt heimildum búið í
Þýskalandi, Rúmeníu, Argentínu,
Danmörku og nú síðast á Spáni.
Lögreglan telur þó að líklegt sé að
hann hafi flúið Palafrugell en sú
staðreynd að hann er gamall, á
ferðinni og þarfnast peninga gerir
það að verkum að auðveldara
verður að finna hann.
Handan við
hornið
Spænska lög-J
reglan telur sig hafa
fundið Heim í
spænska bænum j
Palafrugell á Costa
Brava á norðvest-
urströnd Spánar.
Lögreglan hefur að
undanförnu skoðað
grunsamlegar banka-
færslur og telur sig hafa
traustar heimildir fyrir
því að Heim haldi til
í þessum bæ. Hún
telur sig hafa náð
að tengja tvo
Kapphlaup við tímann
Eina hættan er að Heim, sem er
orðinn 92 ára gamall, verði kom-
inn yfir móðuna miklu áður en
hann finnst en Stefan Klemm,
starfsmaður Simon Wiesenthal-
stofnunarinnar, sem hefur sérhæft
sig í því að leita að stríðs-
glæpamönnum nas-
ista, segist hafa
sannanir fyrir
Góð fundarlaun
Spænska lögreglan hefur heitið
hverjum þeim sem finnur hann
100 þúsund pundum, um 12 millj-
ónum íslenskra króna, í fundar-
laun og hafa gefið út tölvugerða
mynd af honum eins og hann gæti
litið út í dag. Það sem kemur
kannski mest á óvart er það að
Heim skuli hafa tekist að fela sig
allan þennan tíma miðað við það
að hann er frekar óvenjulegur í út-
liti. Hann er um 180 sm á hæð,
mjög hávaxinn miðað við aldur,
notar skó númer 47 og er með ör
sem nær frá eyra að munnviki
hægra megin í andlitinu. Sumir
velta því fýrir sér hvort það sé rétt
að heimurinn sé að eltast við illan,
gamlan mann ffam í andlát hans
og hvort hann muni nokkurn tíma
fara fyrir rétt ef hann næst vegna
elli.
ifjjl j
I #
Aribert Heim Svona
Hturhann útfdagef
mark er takandi á
‘Pænsku lögreglunni.
því að Heim sé
enn í fullu
fjöri. „Hann
á sjóð upp á
eina milljón
evra í banka
í Berlín og
s''4 erfingjar
fhans munu
fá þann sjóð
þegar hann
deyr. Sú stað-
reynd að eng-
inn ættingi
hefur sóst eft-
ir peningun-
um er sönn-
þess
Yrði táknrænt
Það yrði táknrænt fyrir Simon
Wiesenthal-stofninuna
og aðra nasistaveiðara
ef Heim næðist. Simon
Wiesenthal, frægasti
nasistaveiðari sögunn-
ar, vann að máli Heims
þegar hann lést 20.
september og rétt eins
og Wiesenthal féll á
tíma þá þurfa riasista-
veiðararnir líka að
vinna hratt. Heim er
efstur á lista yfir þá sem
eru eftirlýstir í verkefn-
inu „Síðasti möguleik-
inn". „Sannleikurinn er
sá að við höfum kannski
fimm eða sex ár til að ná
þessum nasistum áður
en þeir eru allir dauðir,"
sagði Efraim Zuroff, arf-
taki Wiesenthals.
Heimildir: The
Times, Guardian,
Reuters, The Scotsman.
-T
Rústir einar Ferðamenn sjásthér
ganga í rústum Mauthausen-
útrýmingarbúðanna.
r i»
Tariq Aziz, fyrrverandi varaforsætisráðherra íraks
Ætlar hann að vitna gegn Saddam?
Deilur hafa sprottið upp um
hvort Tariq Aziz, sem var lengi næst-
ráðandi undir Saddam Hussein í
írak, ætli að vitna gegn gamla ein-
valdi sínum í réttarhöldunum yfir
Saddam.
The Sunday Telegraph heldur
því fram að Aziz ætli að vitna
og það sé árangur rúmlega
tveggja ára langra samninga-1
viðræðna við íröksk stjórnvöld.
Blaðið segir að honum verðií
launað með því að alvarleg-
ustu ákærurnar á hendur hon-
um verði dregnar til baka.
Aziz fær að fara í út-
legð og skrifa ævi-
sögu sína fyrir
það að
vitna
Hussein í réttarhöldunum sem hefj-
ast að öllum líkindum á miðviku-
daginn og þá verður Saddam ákærð-
ur fyrir glæpi sína gegn mannkyn-
inu.
Aziz gegnir lykil-
hlutverki í því að
sanna að
Saddam hafi fýr-
irskipað aftölatr
og hefur Aziz ver-
ið yfirheyrður
rúmlega 300 sinn-
um af bandarísk-
gegn
leyniþjónustu-
mönnum.
Tariq Aziz
Ættarhann að
vitna gegn
Saddam
Hussein?
Lögfræðingur
Aziz bar þessar
fréttir til baka í
gær og sagði að
Aziz myndi aldrei
vitna gegn
Hussein.
„Hver sá sem
heldur þvf fram segir
ekki sannleikann,"
sagði lögfræðingurinn. I
Saddam Hussein *■
hyggst lýsa yfir sakleysi
sínu og vísar til þess að
hann hafi notið friðhelgi
sem forseti íraks þegar
hann framkvæmdi
glæpina.
I steininn fyrir að
neita að berjast
Saddam Hussein Mun lýsa þviyfir að
hann hafi haft friðhelgi þegar hann
framkvæmdi glæpi sina. ________
Malcolm Kendall-Smith, 37 ára
gamall læknir í breska flughernum,
á yfir höfði sér fangelsisvist fýrir að
neita að berjast í Íraksstríðinu af
þeirri ástæðu að hann er mótfallinn
stríðinu. Kendall-Smith mun
væntanlega verða leiddur fyrir her-
rétt á næstunni fýrir að óhlýðnast
skipunum og samkvæmt félögum
hans er hann tilbúinn til að fara í
fangelsi frekar en að berjast í stríði
sem hann segir vera ólöglegt.