Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1937, Side 12

Símablaðið - 01.01.1937, Side 12
4 SÍMABLAÐIÐ er of dýru verði keypl. Sjóðurinn er nú orðinn það öflugur, að iðgjöldin eru ekki forsvaranleg, nenia á þann eina liátt, að verið sé að draga saman sem mest fé, til þess að sjóðurinn verði sem slærstur, er verkefni lians er lokið. En er það þá forsvaranlegt? Vonandi kemur þó ekki til þessa. At- kvæðagreiðslan sýndi það, að þess má vænta, að lialdið verði ekki áfram á sömu braut. Margir þingmenn lýstu þvi yfir, að þeir fylgdu frestunartillögunni aðeins j)ar til breytingartillögurnar við frumv. kæmi til athugunar. Og þess er að vænta, að þejr standi við j)að. Því það eina sanngjarna er, að liver einstaklingur ráði það við sjálfan sig, bvora trygginguna bann vill, eða treyst- ir sér að velja. Þá befir atvinnumálaráðb. bafl góð orð um })að, í samtali við form. fél. o.fl., að koma til móts við símamenn í þessu máli, og atliuga j)ær leiðir, sem til })ess kunna að liggja, áður en gengið verður endanlega frá þeim breytingum á aljþ.- tryggingarlögunum sem fyrir dyrum standa, — og komið er frumvarp fram um. En í })ví frumvarpi er gert ráð fyr- ir að réttur sá er 62. gr. veitir um val milli tryggingasjóðanna, — verði burtu feldur. Má það i raun og veru furðulegt telj- ast, að fram skuli bafa komið tillaga í þá átt, eftir allar j)ær tilraunir sem r.ímafélagið hefir gert til jress að koma beim liáu berrum, sem með stjórn trygg'ingarmálanna fara, — og síðast Al- þingi, i skilning um j)ann órétt sem fjölda símamanna er með })vi gerður. —o— Fjöldi símamanna og kvenna bafa nú gert kröfu um endurgreiðslu á iðgjöld- um sínum, í skjóli þess, að lögin um frestun á framkv. 69. gr. féllu úr gildi áður en staðfesting var fengin á fram- lenging jieirra. Það er nú til yfirvegun- ar, livort þeim kröfum verður fylgt eft- ir. En æskilegt væri, að um lausn þessa viðkvæma máls gæti orðið fult sam- komulag milli Tryggingarstofnunar- innar og símafólksins. Svar befir nú loks borist við kröfum símafólksins um endurgreiðslu iðgjalda úr Lifeyrissjóði. Hvað nú verður gert i j)essu máli er enn óákveðið. Bréf fé- lagsmanna voru afhend í stjórnarráðinu fyrir lokunartima þann 31. mars, en það er vitað, eftir viðtali við atvinnu- málaráðherra, að lögin um frestun á framkv. 62. gr. Tryggingalaganna voru ekkí staðfest fyr en 1. apríl. En þá voru gömlu framl. lögin fallin úr gildi. Ef farið verður inn á þá braut, að fá úrskurð dómstólanna um það, hvort liægt er að neita símafólkinu um end- urgr. iðgjaldanna, — er ekki einungis um fjárhagsspursmál að ræða, beldur merkilegt lögfræðilegt atriði, um gildis- töku laga og gildismissi. Slíkur dómsúrskurður befði j)á ekki eimmgis þýðingu fyrir símamannastétt- ina, — beldur gæti liaft víðtækari álirif. Það liggur liendi næst hér að benda á j)að, að skipun sýslumannsins í Árnes- sýslu, sen) deilt befir verið um, er hlið- stætt mál, og framkvæmd jæirrar em- bættisveitingar styrkir kröfur síma- manna. Svar Tryggingarstofnunar ríkisins. '

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.