Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 Fréttir DV lögu þess efnis að bæjar- stjóm samþykki að boða til samráðsfundar til að útvega heppilegra, stærra ------- og hraðskreiðara skip í stað Herjólfs. Ekki nóg með að vilja betri skip lagði Andrés þess aukis til að farm- og far- *~mj gjöld með skipinu „ yrðu lækkuð vem- lega. Öðmm bæjarfulltrúum fannst þessi tillaga hins veg- ar með öllu ótímabær. Var hún felld með sex atkvæð- um gegn einu atkvæði Andrésar. Raufarhöfn til sálfræðings Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur kom til Raufar- hafnar á mánudag til skrafs og ráðagerða að því er segir á raufarhofn.is: „Mánudag- urinn fór í vinnunámskeið með starfsfólki gmnnskól- ans. Á þriðjudaginn byrjaði Jóhann Ingi daginn með því að ræða við starfsfólks fisk- vinnslu Jökuls og skoða fiystihúsið en fór síðan aftur í grunnskólann, ræddi við nemendur og gerði með þeim verkefni. Klukkan 17.00 hélt hann fund með foreldmm gmnnskóla- barna, meðal annars um sjálfstraust í samskiptum og aga. Fundurinn var bæði skemmtilegur og vel sóttur." „Vala og Magnús giftu sig í'Malmö á-miðvikudag og komu geislandi af hamingju til landsins á föStudag. Það var yndislegt að hitta þau en ég reikna ekki með að þau verði lengi á landinu/1 segir Flosi Magnússon faðir Völu Flosadóttur stangastökkvara. „Nei, það kom aldrei til greina að pr mikifi Ifin néí ég gæfi þau saman. Ég er ekki sjálfs "WGO e’ mlK,° lan a° míns prestur. Það em aðrir prestar sem ern betur til þess faílnir að þjóna minni fjölskyldu," segir séra Flosi Magnússon. Dóttir Flosa, stangastökkvarinn Valá, gekk í vikunni í hjönaband með sambýlismanni sínum Magnúsi Ar- oni Hallgrímssyni kringlukastara. Gleðst innilega með Völu Flosi var nýkominn heim af flug- vellinum á fimmtudag þegar DV ræddi við hann. Ekki náðist í Völu og nýbakaðan eiginmann hennar sem fóm beint austur á Selfoss til fundar við for- eldra Magnúsar Arons. Flosi segist afskaplega ánægður með hve hamingjusöm dóttir hans og tengdasonur em. „Það er mikið lán að eiga yndislegar dætur og af- bragðs tengdasyni. Ég er svo lán- samur með börnin mín og gleðst innilega með Völu,“ segir hann. Magnús við æfingar en Vala hætt Vala og Magnús hafa búið saman í nokkur ár og nú síðast í Árósum í Danmörku. Þar hefur Magnús Aron verið við æfingar hjá Vésteini Haf- steinssyni landsliðsþjálfara. Áður hafði Vala búið í tólf ár í Sví- þjóð, bæði í Lundi og Gautaborg, en um mitt þetta ár ákvað Vala að leggja stöngina á hilluna og hætta keppni. Við það tækifæri lét hún hafa eftir sér að hún hefði ekki sömu götunni. Orðrómur var uppi um það í sumar að Vala og Mágnús ættu von á barni en Flosi neitar því með öllu. Þau hafi ekki gift sig þess vegna. „Mér er ekki kunnugt um að hún sé ófrísk /jSÉpllSÍ en reikna /'JBgÍjSl með að jSL mér yrði .49 sagt ef svo væri," segir V Flosi. berg- ’Hl ljot@dv.is Mf J ánægju af íþróttinni og áður. Hún væri ekki viss um hvort hún væri í stangastökkinu fyrir sjálfa sig eða aðra. Því þætti henni rétt að hætta. Vala ekki barnshafandi Magnús og Vala höfðu áformað að gifta sig í desember. Þau tóku hins vegar ákvörðun með mjög skömmum fyr- irvara um að ganga í hjónaband í St. Patrik kirkjunni í Malmö. Flosi segir að athöfnin hafi '"CW venð bæði ’*,Svx : / ~ tnn látlaus --Á t 211 kílómetr- arán bensíns ESSO hefur tekið niður Nýgiftu hjónin Vala Flosa- dóttir stangastökkvari og MagnúsAron Hafsteinsson kringlukastari gengu öllum að óvörum inn i kirkju í Mat- mö og báðu um aðþau yrðu gefin saman. eldsneytissjálfsala við Hótel Bjarkalund og verður hann í fyrsta lagi W itféki settur upp ’lSr næsta vor. Að því er segir á reyk- holar.is ótt- ast Olíufé- lagið að hafa dælu við við hótel sem sé lokað yfir veturinn og þar sem enginn býr. „Ekki em nú heima- menn vissir um að þessi rök standist, en auðvitað ræður Olíufélagið þessu, enda á það dæluna," segir á reykholar.is. Bensín er heldur ekki selt við Hótel Flókalund í vetur. Þannig er ekkert bensín á þjóðvegi 60 frá Króksfjarðarnesi til Þingeyrar. Það eru 211 kíló- /riMk metrar. JigjEM||feBh Vala með brons- ið Vala fékk brons- verðlaun í stanga- stökki á ólympíu- K„ ' / hafi bara gengið m inn af * leikunum i Sidney fyrir fimm árum. Hún hefur lagt stöngina á hilluna. Séra Flosi Magnússon Faðir Völu segist alls ekki ósáttur við að hafa ekki sjálfurgefið brúðhjónin saman. Alfreð er maður stórra mannvirkja AT,=N j Það er ekki laust við að það hafi verið tár á hvarmi Svarthöfða í gær þegar hann heyrði að einn stór- brotnasti stjórnamálaforingi síðustu áratuga á Islandi, Alfreð Þorsteins- son, hygðist kasta hinu pólitíska handklæði inn í hringinn og hætta afskiptum af stjórnmálum næsta vor. Það leikur enginn vafi á því að það er mikill sjónarsviptir af Don Al- fredo eins og gámngarnir kalla hann. Alfreð hefur sjaldan verið maður lítilla verka og því kemur það Svart- höfða ekki á óvart að hann skuii vera kallaður til þegar koma þarf dýmstu ekki bugast heldur reisti þetta ferlíki með myndarbrag. Þetta Orkuveituskrímsli er ef til viU alltof stórt fyrir starfsemi fyr- . irtækisins og alveg ömgg- lega alltof flott og fínt enþaðber vitni að ekki flsjað wraB saman. Al- freð er mað- urinn sem hóf risa- i \ rækjueldi, hleypti Linu.net af stokkun- um og er kominn í \ bflaþvottabransann. Allt þetta gerði hann í nafni Orkuveitunnar og verður hann væntanlega ekki í vandræðum með að henda upp einu sjúkrahúsi á mettíma. Svarthöföi byggingu íslandssögunnar á legg. Það er kannski ekki tilviljun að Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra skuli hafa skipað samflokksmann sinn Alfreð sem formann stjómar um byggingu hátæknisjúkrahúss en Jón valdi besta manninn í djobbið. það kunna fáir þá list betur en Al- freð að takast á við stór verkefni og reisa stór mannvirki. Alfreð var prímusmótorinn þegar nýja Orku- veituhúsið var byggt. Hinn almenni borgari saup hveljur en Alfreð lét ,Ég hefþað æðislega gott/'sagði Björgvin Halldórsson söngvari, þegar DV náöi tali afhonum í sándtékki í gær.„Ég er ofsaiega jákvæður i dag. Fólk er að taka vel í diskinn og það er bara þvígóða fólki sem vinnur aðþessu öiiu saman aðþakka. Þetta er bara æðistegt." Svarthöfði Hvernig hefur þú það? Segir Herjólf of hægan Á fundi bæjarstjómar Vestmannaeyjar lagði Andr- és Sigmundsson, sem situr enn í meirihluta, fram til- Vala Flosadóttir stangastökkvari og Magnús Aron Hafsteinsson kringlukastari gengu óvænt í hjónaband í Malmö um miðja viku. Þau gengu inn af götunni og báðu prestinn að gifta sig daginn áður en þau héldu heim til íslands. Séra Flosi Magnússon, faðir Völu, segist hamingjusamur með bæði Völu og tengdasoninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.