Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 64
«<%■ -T*/1 ^ííí íJjjJí (J t Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar j^nafnleyndar er gætt. _*-* j-* Q Q fj Q SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMIS50S000 5 "690710 1111241 Ingólfur Guðbrandsson er ný- A Jfc-ominn úr hnattreisu. Mánaðarferð með stóran hóp ferðalanga og í dag klukkan 13.00 ætlar hann að halda stærstu ljósmyndasýningu íslands- sögunnar í Háskólabíói. Varpa upp myndum Gunnars V. Andréssonar á breiðtjald: „Þetta verður í „cinemascope" og ég sé um íslenska textann," segir Ingólfur. Góð sýning? „Hún spannar helstu menningar- lönd heims, Indland, Tæland, Kfna, Japan og svo var komið við á Hawaii og í Kalifomíu." Erfíðferð? „Við bjuggum á bestu hótelum heimsins og flugum með bestu vél- i vflHm sem völ er á; Boeing 747 og 777 sem hefur einstaka flugeiginleika. Það sá ekki þreytu á fólki í ferðalok." Hvað ergotthótel? „Það er ekki aðeins gististaður heldur einnig staður sem býður þæg- indi og umhverfi sem fullnægir öllum þörfum mannsins til hvíldar, endur- hæfingar, slökunar og til starfa." Er til íslenskt hótel sem uppíyllir þessi skilyrði? „Ekki enn sem komið er og það heldur aftur af mörgu fólki sem ferð- ast á þann hátt að það geti haldið lífsháttum sínum og horfir ekki í að borga fyrir það. Þetta er verðmætasti flokkur ferðamanna og hann kemur C»ékki hingað." Hvaða hótel kemst næst þessu? „Hótel Nordica og svo 101 Reykja- vík sem býður mikil þægindi." Hvað kostar svona hnattreisa? „Það vom hjón með mér sem reiknuðu það út að þau hefðu ferðast fyrir fimm krónur á kílómetrann um- hverfis jörðina. það er ekki hægt að lægraverð. Strætisvagnagjald ermunhærra." Síðasta ferðin þín? „Maður veit aldrei hvenær maður leggur upp í síðustu ferðina. Það sem skiptir máli er að svona ferð er stórt innlegg í lífið og í raun stórkostlegt að geta stækkað líf sitt með þessu móti. Maður sér heiminn í nýju ljósi," segir Ingólfur Guðbrandsson. Þá kostar metrinn hálfan aur! • Þau klappa hvort öðm. Al- freð Þorsteins- son, stjórnarfor- maður Orkuveit- unnar, heiðraði prestsetrið Mos- fell nýverið með verðlaunum fyrir góða lýsingu. Þar er prestur séra Jón Þorsteinsson eiginmaður Sig- ríðar önnu Þórð ardóttur um- hverfisráðherra. Ráðherrann launaði strax vel viljann með því að heiðra Orku- veituna fyrir snyrtilegan ffágang við höfuðstöðvar fyrirtækisins á Bæjar- hálsi. Alltaf gaman á toppnum... • Listamiðstöðinni Klink og Bank var lokað fyrir skemmstu og lista- mönnunum sem höfðu aðsetur í húsinu gert að taka saman föggur sínar. Nýir eigendur að húsinu ætla að rífa það og byggja nýtt á staðn- um. Meðan heimilislausir lista- mennirnir leita sér athvarfs sjá með- limir Trabants sér leik á borði og æfa stíft í Klink og Bank, einir og ótmflaðir. Þeir sjá tilgangsleysið í að láta höllina standa tóma og em kóngar í rfld sínu þangað til hús- ið verður jafnað við jörðu... A7VINNUHUSNÆÐISLAN Frjálsi fjárfestingarbankinn lánar fyrirtækjum og einstaklingum til kaupa á atvinnuhúsnæði. Lánin eru verötryggö og geta numið allt aö 75% af kaupverði fasteignar. Þú velur húsnæöið sem hentar þér - okkar markmið er að veita framúrskarandi þjónustu á sann- gjörnum kjörum. Komdu til okkar i Lágmúla 6, hriugdu í 540 5000 eða sendu okkur póst á frjalsi@frjalsi.is. Þú vinnur betur í eigin húsnæði! LÆGRI LÁNTÖKU KOSTNAÐUR LANS HLUTFALL FRJALSI .... •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.