Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 Helgarblað DV Maffliew McConaughey kynþokkafyllstur i heimi Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllstu karlmenn verald- ar. Þar er enginn annar en leikar- inn Matthew McConaughey í fyrsta sæti og urðu stjörnur eins og Viggo Mortensen og Vince Vaughn að lúta í lægra I Patrick Dempsey leikari. I Matthew I McConaughey Terrence Howard leik- ari, sást síðast í mynd-1 inni Crash. á/ÉX.WÉM^- ■A Wj J \ Danska kyntröllið Viggo Mortensen. Vince Vaughn, leikari og | kærasti Jennifer Aniston. Tímaritið People hefur kosið kynþokkafyllsta karlmann í heim- inum. Matthew McConaughey rúllaði upp keppninni, en segist þó engan veginn hafa búist við þessu. Matthew sagði í viðtali við People að hann væri stoltur af viðurkenn- ingunni. Hann hefði þó þann veik- leika að óttast mjög að missa hárið. Fyrir fimm árum þurfti hann að fara að nota lyf gegn hármissi en það segir hann hafa verið afar erf- iða reynslu. „Ég fann að hárið var tekið að þynnast ískyggilega árið 2000. Síð- an þá hef ég notað lyf sem heitir Regenix til að halda því eins og það Nick Lachey, eigin- maður Jessicu Simpson. Heath Ledger lékf Lords of Dog- town. 71 Daniel Dae Kim úr Lost- þáttun- um. 8 Keith Urban, tónlistar- maðurog kærasti Nicole Kidman á að vera. Það var erfitt að horfast í augu við þessa staðreynd en ég hugsaði: Þetta gerist ekki nærri því strax, beibí," segir kynþokkafulli leikarinn með þunna hárið. Hann þarf þó ekki að örvænta karlinn því hann hefur deitað skvísuna Penelope Cruz síðastliðin tvö ár og hefur nú verið valinn sá kynþokkafyllsti. Þetta er í 20. sinn sem People tilnefnir kynþokkafyllstu karlmenn í heimi og þykir afar eftirsóknar- vert að komast á þann lista. Hér fyrir neðan eru myndir af þeim sem lentu í 15 efstu sætunum og dæmi nú hver fyrir sig. ^Matt 11 • Damon leikari fellur niður ■ um sæti. Denis Leary, stjarna úr þátt- unum Rescue Me á Sirkus. 12 Clive Owen lék á móti Juliu Roberts í Closer. w Comfort Latex Hjónarúm með heilsudýnum Hægindastótar 160x200 verð frá kr. 49.740.- með bylgjunuddi 180x200 verð frá kr. 59.740,- og hita fyrir mjóbak verð frá kr. 31.900. Verslunin Rúmgott • Smiójuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kí. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 Rafmagnsrúm 80x200 verð frá kr. 59.900,- 160x200 verð frá kr. 119.800. www.rumgott.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.