Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 55
Menning ÐV LAUQARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 55 Eitt verka Elsu af sýningunni. Hugleikur ræðst nú í það stór- virki að setja upp leikgerð á Jóla- ævintýri Dickens. Söguna þekkja flestir, klassísk saga sem öll fjöl- skyldan getur notið saman. En að sjálfsögðu láta Hugleikarar sér ekki nægja að fara einföldu leið- ina að efninu, heldur flytja at- burðina úr Lundúnaþoku nítj- ándu aldar inn f íslenskt sveitaumhvcrfi. Skröggur gamli er nú kominn inn f islenska bað- stofu. Höfundar og leikstjórar eru Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Sigrún Óskarsdóttir, Snæbjörn Ragnarsson og ÞorgeirTryggva- son. Sýningar verða fTjarnarbiói og standa yfir fram i miðjan desem- ber, auk tveggja sýninga milli jóla og nýárs. i sýningunni eru fjölmörg sönglög sem verða I dag kl. 14 verður opnuð málverka- sýning Elsu Nielsen i Gallerí List i Skipholti 50d. Sýningin ber titilinn Hamingja sem visar til þess að í hverju verki er ham ingjan undirstrikuð með textabroti sem gefur þvf um leið ákveðið sérkenni. Stilhrein verk Elsu hafa vakið mikia hrifn- ingu en yfir þeim hvílir dulúðlegur blær þar sem mannverur brjótast um í lituðu iaifMifiiii 'SHfr! Elsa Nielsen útskrif- aðistfrá Listaháskóla Kp* íslandsárið 1999 r sem grafískur hönn. uður en þetta er önnur einkasýning hennar á sviði málara- listar. Á heimasíðu Elsu, elsanielsen.com, gefur að líta brot af verkum hennar. Sýn- ingin Hamingja stendur til 2. desember. gefin út á geisladiski. Jólaævin- týri Hugleiks er viðamesta upp- færsla félagsins siðan fjölskyldu- söngteikurinn Kotrassa sló i gegn árið 2002. Schola cantorum, hópur einsöngvara og Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag flytja Jóla óratoríu Bachs í heild sinni á aðventunni í Hallgrímskirkju Frá Jólatónleikum Mótettukórs Hallgríms- kirkju á aðventu 2004. DV-mynd Mótettukórinn Sjón og Tatjana Latinovic Þýðandi hans ásamt A Dimitrije Vujadinovic, - skipuleggjendur hátíðar- halda um serbneskan kúltúr. Skipt við serba Menningarstoftiunin Balkankult hefur staðið fyrir ís- landskynningu í Serbíu frá því í júní með tilstyrk Actavis: kvik- myndahátíð, ljósmyndasýningar hafa gengið yfir Belgrað og nú síðast var Sjón sendur suður með- ' I' oki » i T ntmAinte a nrn ^ Tatjönu Latinovitc þýðanda sín- um á bókmenntahátíð en Skugga Baidur var að koma út þar í landi. Til stendur að Steindór Andersen fari suður og kveði rímur yfir þeim serbum sem eru ekki ókunnugir löngum strófum rím- uðum um hetjur sínar, rétt eins og við. í undirbúningi er menningar- hátíð hér á landi þar sem hina merkilega serbneska menning verður kynnt með margvíslegum hætti: bókmenntir þeirra, nú- tímalist, kvikmyndir, ljósmyndir_ Jólaóratóría Bachs flutt í heild Jólaóratóríu Bachs er þekktasta og stórbrotn- asta tónverk sem samið hefur verið í tilefni af fæðingarhátíð Krists. Um er að ræða fýrsta heild- arflutning á verkinu með fullskipaðri barokk- hljómsveit hér á landi, kantötur I-III verða fluttar á tvennum tónleikum og kantötur IV-VI á einum. Kammerkórinn Schola cantorum mun syngja óratóríuna undir stjóm Harðar Áskelssonar. Einsöngvarar verða þau Hulda Björk Garðars- dóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir alt, Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Ágúst Ólafsson bassi. Með þeim leikur Alþjóðlega barokksveitin sem hefur sérhæft sig í flutningi barokktónlistar. Miðasala á þessa viðburði er hafin. Það er til siðs að efna til tónleika á aðvent- unni í Hallgrímskirkju. Auk árlegra jólatónleika Mótettukórsins, sem jafnframt em útgáfutón- leikar geisladisksins Jólagjafarinnar með hug- ljúfum íslenskumjólalögum, verðurboðið upp á orgeltónleika með Birni Steinari Sólbergssyni, organista, og heildarflutning á Jólaóratóríu Bachs. Allra heilagra messu í ár og í fýrra. Annar gestur á tónleikunum verður saxófón- leikarinn Sigurður Flosason. Hið glæsilega Klais- orgel Hallgrímskirkju mun auka á hátíðarbraginn með hjálp Bjöms Steinars Sólbergssonar org- anista. Stjómandi verður Hörður Áskelsson kantor. Tónleikamir verða þriðjudag 29. nóv. kl. 20 og laugardag 3. des. kl. 17. Orgeljól með Birni Steinari Á tónleilcum sínum sunnudaginn 4. desember kl. 17 mun Björn Steinar Sólbergsson leika glæsi- lega orgeltónlist frá ýmsum tímum tengdri að- ventu og jólum með áherslu á franska jólatónlist. Efnisskráin er ijölbreytt og gefur organistanum ríkuleg tækifæri til að nýta sér hljómauðgi Klais- orgelsins. og tónlist ásamt því sem þarf til að maðurinn tóri: mat. Þetta mun hefjast í ársbyrjun 2006. Jólatónleikar Mótettukórsins Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju hafa verið fastur liður í tónlistarlífinu í nær tvo áratugi. Að þessu sinni verða þeir með íslensku yf- irbragði. Einsöngvari verður ísak Ríkharðsson, liinn tólf ára gamli drengjasópran, sem hefur þeg- ar heillað tónleikagesti í Hallgrímskirkju meðal annars á sálumessutónleikum Mótettukórsins á Nix Nolte Bandið i sveiflu ó Borginni i sumar. Tilraunaeldhúsið boðar ellefu viðburði i Nýlistasafninu næstu Qórar vikur Stórsveit Nix Noltes er sér- kennilegt band og á einn merki- legasta disk á markaði sem af er árinu. Vonandi verður næði til að fjalla nánar um hann á þessum sfðum. Sveitin ætlar í kvöld að skemmta sér og öðrum með stór^ glæsilegu dansiballi í Iðnó og verður þar hratt stíginn dansinn með faldaföllum og sveipum f hári. Gleðin byrjar klulckan 23.00 og það kostar 700 kall inn. Eins og segir í tilkynningu sveitarinnar um dansinn. „Það má engin(n) láta tónleika með Nix Noltes framhjá sér fara því fjörið er því- líkt að allir dansa og sveiflast um með fjörugum slögurum og tón- um ffá Balkanskaga." Nix Noltes hefur verið að túra um Evrópu upp á síðkastið með Animal Collective og hafa farið víða: Frankfurt, Munchen, Berlin, Hamborg, Útrecht, Árósar„ Gautaborg, Stokkhólm og Málm- ey hafa þeir lagt í rúst. hennar eins og opinmynnt barn starir í glitrandi ljósapem, við heillumst hik- laust. Við potum í takka og sveiflum okkur í regnbogalitum vírum. Það er gaman. List er skemmtileg. Hún er ekki flókin gáta fyrir áhorfandann að leysa. Það er gaman í Eldhúsinu og Eldhúsið logar," segir í stefnuyfirlýs- ingu eldhúsfólksins. Sýningin verður uppi í Nýlistasafn- inu við Laugaveg frá 19. nóvember til 19. desember . Á sýningartímanum slær Tilraunaeldhúsið upp röð ellefu viðburða þar sem fomar dyggðir þess em endurvaktar - Eldar kveiktir milli ólíkra listamanna í ólíklegum og æsi- legum samstarfsverkefnum. Viðburð- ir Tilraunaeldhússins verða á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugardög- um frá og með 22. Nóvember til 19. desember og verða nánar auglýstir síðar. Fyrir sjö ámm settu þau félagamir Jóhann Jóhannsson, Hilmar Jensson og Kristín Björk Kristjánsdóttur ,sem seinna tók sér listamannsnafhið Kira Kira, saman Tilraunaeldhúsið, vett- vang fyrir tón- og hljóðtilraunir. Nú er Tilraunaeldhúsið orðinn fasti í fs- lensku menningarlífi og við lok hins hefðbundna sjö ára tíma er þess minnst með sýningu í Nýlistasafninu. Þar sýna Helgi Þórsson (Stillupp- steypa), Magnús Helgason, Auxpan (Elvar Már Kjartansson), Borko (Bjöm Kristjánsson), Trabant og DJ Musici- an (Pétur Eyvindsson). Við val sitt á sýnendum einblíndi Tilraunaeldhúsið á list sem „sendir umsvifalaust flugelda í slagæðar áhorfandans". „Við flækjum ekki heilabrot í hjartarótimum. Við viljum að listin hellist yfir okkur milliliða- laust, án málalenginga. Við njómm Tilraunaeldhúsið Jóhann, Kristín og Hilm■ ar ó björtum degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.