Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 Sjónvarp DV ^ Sjónvarpið kl. 22.05 Harrison’s Flowers Frönsk bíómynd frá 2000. Ljósmyndari frá Newsweek hverfur i stríöinu í Júgóslavíu og konan hans fer að leita að honum. Leikstjóri er Elie Chouraqui og meðal leikenda eru Andie MacDowell, Elias Koteas, Brendan Gleeson, Adrien Brody.og David Strathaim. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. •^ngd: 103 ii i Stöð 2 kl. 20.35 Það var lagið Það er ekki tilviljun sem ræður því að Hemmi Gunn og hans föruneyti hafa slegið jafn vel í gegn og raun ber vitni. Einn vin- sælasti þátturinn í íslensku sjónvarpi þar sem öll fjölskyldan getur spreytt sig. Hljómsveit hússins er Buff og höfundur spurninga Jón Ólafsson. Keppendur kvöldsins eru leikararnir llmur Kristjánsdóttir úr Stelpunum og Jóhann- es Haukur Jóhannesson sem m.a. vakti at- hygli í söngleikjunum Grease og Hárinu i móti Stelpunni Eddu Björgu Eyjólfs- dóttur og Gunnari Hanssyni, sem leik- ið hefur mikið fyrir börn, m.a. sem Blíðfinnur og í Latabæ. næst á dagskrá... ► Stöð 2 kl. 23.10 Spider Magnaosálfræðidrama eftir kanadí Magnáosálfræðidrama eftir kanadíska kvikmyndagerðarmanninn David Cronenberg. Myndin skartar breska leikaranum Ralph Fiennes í aðalhlutverki en hann leikur mann sem glímir við geðveilu á alvarlegu stigi. Maðurinn húkir innilokaður í herbergisholu og hefur hann gjörsamlega misst tökin á veruleikanum en lifiir sig þess i stað inn i skelfilega barnæsku sína. Af mörgum talin ein besta mynd Cronenbergs sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Aðalhlutverk: Gabriel Byr- ne, Miranda Richardson, Ralph Fiennes. Leikstjóri: David Cronen- berg. 2002. Bönnuð bömum. Lengd: 98 min. laugardaguriim 19. nóvember .JL ^ SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Currá grls (29:52) 8.08 Kóalabræður (42:52) 8.19 Póst- urinn Páll (12:13) 8.37 Franklln (68:78) 9.02 Bitti nú! (39:40) 9.28 Gormur (44:52) 9.54 Cló magnaða (25:52) 10.18 Kóalabirnirnir 11:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 Mannkyn I mótun (1:2) 12.40 Eldflaugamaðurinn 14.15 Fyrirtækja- bikar kvenna ( körfubolta 15.45 Handbolta- kvöld 16.05 Fyrirtækjabikar karla i körfubolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (33:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins 20.10 Spaugstofan 20.40 Dáðadrengurinn Dudley (Dudley Do- Right)Bandarlsk gamanmynd frá 1999 um riddaralöggu í Kanada sem er ekki eins skarpur og hann lltur út fyrir að vera og á i baráttu við útsmoginn svindlara. • 22.05 Blómin hans Harrisons (Harrison's Flowers) Frönsk blómynd frá 2000. Ljósmyndari frá Newsweek hverfur í striðinu I Júgóslavlu og konan hans fer að leita að honum. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.15 Þagnarmúr 1.50 Útvarpsfréttir ( dag- skrárlok 0 SKJÁREINN 11.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.30 Popppunktur (e). 12.30 Rock Star: INXS (e) 14.05 Charmed (e) 15.00 Islenski bachelorinn (e) 16.00 Amer- ica’s Next Top Model IV (e) 17.00 Sunrivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 Will & Crace (e) 19.30 TheO.C. (e) 20.25 House (e) Splunkunýr vinkill á spennu- sögu þar sem hrappurinn er sjúkdóm- t ur og hetjan er óvenjulegur læknir. 21.15 Police Academy 2: Their First Assignment Á laugardagskvöldum I nóvember og desember mun SkjárEinn taka til sýn- inga hinar stórskemmtilegu Police Academy myndir.Myndirnar voru grið- arlega vinsælar á 9. áratug siðustu aldar og má gera ráð fyrir að margir sjónvarpsáhorfendur verði ánægðir með að geta endurnýjað kynnin við ungu lögreglunemana á skjánum. Nú eru vinirnir útskrifaðir úr lögregluskól- anum og hafa fengið sitt fyrsta verk- efnilí aðalhlutvekum eru sem fyrr Steve Guttenberg, Bubba Smith og David Graf. 23.00 Bubbi: Ást i 6 skrefa fjarlægð frá Para- dis 23.30 New Tricks 0.25 C.S.I. (e) 1.20 Law & Order - lokaþáttur (e) 2.10 Boston Legal (e) 3.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.35 Óstöðv- andi tónlist $5} OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. m- 7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Músti, Heimur Hinriks, Grallararnir, Kærleiks- birnirnir, Með afa, Kalli á þakinu, Rudolf the Red-Nosed Reind, Home Improvement 3 Leyfð öllum aldurshópum.) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol - Stjörnuleit 3 14.40 Idol - Stjörnuleit 3 15.05 Strong Medicine (6:22) 15.50 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:8) 16.25 Amazing Race 7 (11:15) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Oprah (7:145) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 George Lopez (9:24) # 19.40 Stelpurnar (12:20) 20.05 Bestu Strákarnir Strákarnir Auddi, Sveppi og Pétur Jóhann tóku upp á _________ýmsu I vikunni. 6 20.35 Það var lagið 21.35 Loch Ness Létt og skemmtileg mynd um vísindamanninn Dempsey sem fer til Skotlands til að rannsaka Loch Ness skrímslið. Niðurstaða rannsókn- arinnar lætur á sér standa en Danson kynnist raunverulegum töfrum og verður ástfanginn af Lauru, sem er einstæð móðir. Aðalhlutverk: lan Holm, Ted Danson, Joely Richard- _______son.Leyfð öllum aldurshópum. • 23.10 Spider (Bönnuð börnum) 0.45 Deliver Us from Eva 2.25 Pirates of the Caribbean: The 4.45 Strákarnir 5.15 Sjálf- stætt fólk 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlist- armyndbönd frá Popp TÍVI 8.00 HM 2006 9.45 Fifth Gear 10.20 A1 Grand Prix 12.25 Inside the US PGA Tour 2005 13.00 World Golf Championship 2005 16.00 Enski boltinn 17.40 Ensku mörkin 18.15 Spænsku mörkin 18.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) Bein útsendingfrá 12. um- ferð I spænska boltanum. Meðal liða sem mætast eru Real Madrid og Barcelona en þetta er lang stærsti leikur umferðarinnar. Bæði liðin eru ein af þeim allra sterkustu i Evrópu enda eru skærustu og bestu knatt- spyrnumenn heims I þessum liðum. I fyrra unnu bæði liðin sinn heimaleik þegar þau mættust. 20.50 Spænski boltinn (Sevilla - Betis)Bein útsending frá 12. umferð i spænska boltanum. 22.50 Hnefaleikar (Antonio Tarver - Roy Jo- nes Jr.)Útsending frá einvlgi Antonio Tan/er og Roy Jones Jr. Kappanir mættust I október 2005. 0.00 Hnefaleikar 4.55 A1 Grand Prix EfíSHQ enski boltinn 19.00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 19.30 Spurninga- þátturinn Spark (e) 20.00 Spurningaþátturinn Spark Spark er splunkunýr spurningaþáttur um fótbolta og fótboltatengt efni. 20.30 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Dagskrárlok eíó STÖÐ2-BÍÓ 6.00 The Core (Bönnuð börnum) 8.10 The Mighty 10.00 Stuttur Frakki 12.00 Cosi 14.00 The Mighty 16.00 Stuttur Frakki 18.00 Cosi 20.00 The Core (Kjarninn) Ógnvekjandi kvik- mynd þar sem tilvist jarðar er stefnt I stórhættu. Raunverulegur vandi steðj- ar að heimsbyggðinni og verði ekkert að gert þurrkast allt lif ÚL Visinda- menn leggja nótt við dag en eina leið- in út úr ógöngunum er að komast inn að kjarna jarðarinnar. Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Hilary Swank, Stanley Tucci. Leikstjóri: Jon Amiel. 2003. Bönnuð börnum. 22.10 The Matrix Reloaded (Matrix 2) Einn stórkostlegasti þrileikur kvikmyndanna heldur áfram en þetta er annar hluti sögunnar. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie- Anne Moss, Jada Pinkett Smith. Leik- stjóri: Larry Wachowski, Andy Wachowski. 2003. Bönnuð börnum. 00.25 Adventures Of Ford Fairlaine (Strang- lega bönnuð börnum) 2.05 U.S. Seals II (Str. b. börnum) 4.05 The Matrix Reloaded (B. börnum) € SIRKUS 15.30 Ford fyrsætukeppnin 2005 16.00 Dav- id Letterman 16.45 David Letterman 17.35 Hogan knows best (7:7) 18.00 Friends 4 (18:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 GameTV 19.30 Fabulous Life of 20.00 Friends 4 (19:24) 20.25 Friends 4 (20:24) 20.50 Ford fyrsætukeppnin 2005 21.20 Sirkus RVK Sirkus Rvk er nýr þáttur I umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn áöllu því heitasta sem er að gerastTiska, menning, skemmtanir, kvikmyndir, matur, bllar, tækni og nýjungar, förðun.heilsa og skemmtilegt fólk er meginþema þátt- arins. 21.50 Ástarfleyið (5:11) Sirkus er farin af stað með stærsta verkefnið sitt I haust, veruleikaþáttinnÁstarfleyið. 22.30 HEX (7:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast I skóla einum I Englandi. 23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls Next Door (3:15) 0.10 Joan Of Arcadia (20:23) 0.55 Paradise Hotel (20:28) 1.40 David Lett- erman 2.25 David Letterman Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar flytja gömul íslensk dægurlög í útsetn- ingu Ólafs Gauks í tónlistarþættinum Hljómsveit kvöldsins klukkan 19.40. Það er um að gera fyrir sjónvarpsáhorfendur að byrja laugardagskvöldið í léttri sveiflu með þessum skemmtilega dúett. Létt sveifla „Við erum ákaflega heppin að hafa fengið að vinna með Olafi að þessari plötu“ segir Guðrún Gunn- arsdóttir söngkona en hún og félagi hennar Friðrik Ómar Hjörleifsson verða gestir Möggu Stínu í þættin- um Hljómsveit kvöldsins sem fluttur eru kl. 19:40 í kvöld. Guðrún hefur að undanfarin ár vakið mikla lukku í heimi tónlistar- inna. Hún hefur gefið út tvær sóló- plötur og hlaut hún íslensku tónlist- arverðlaunin árið 2003 fyrir aðra þeirra; Óð til Ellýar. Friðrik vakti mikla athygli fyrir skemmtilega sviðsframkomu og líf- legan söng fyrr í haust á Elvis Tri- bute tónleikunum sem haldnir voru á Broadway í samvinnu við fjölda íslenskra tónlistarmanna. Skemmtilegt par Þetta skemmtilega par ætlar að flytja lög í dúett af glænýrri plötu sem kom út í gær. Á henni má finna gömul ís- lensk dægurlög í útsetn ingu Ólafs Gauks sem vart cA' y Friðrik Ómar tónlist- ar- og útvarpsmaður- innersagðurhafa sérlega skemmtilega sviðsframkomu. Dillandi laugardagur með Rúnari Útvarpsmaðurinn góðkunni Rúnar Róbertsson er alltaf hress og kátur eftir hádegi alla laugardaga á Bylgjunni. Það er um að gera að dilla sér í gegnum laugardaginn með hann í bakgrunni. TALSTOÐIN 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur- inn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmennta- þátturinn e. 0.00 Úr skríni e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.