Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Side 27
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 27 DV Helgarblað Það er augljóst að Bjarni Arason og Silja Rut Ragnars dóttir eru meðvituð um að gott og heilbrigt íjölskyldu líf er undirstaða velferðar þeirra og stúlknanna þeirra gegnum eríiða tíma við fæðingu barna þeirra og segja að slík áföll breyti lífinu. Þau Bjarni og Silja tóku vel á móti Helgarblaði DV í vikunni sem leið og ræddu einlægt um allt milli himins og jarðar; ástina, heimilishaldið og tónlistina sem er væg- ast sagt stór þáttM| lífi þeirra hjóna: v.'aAí.*: „Okkur báðum leið vægast sagt mjög illa. Ég var rétt nýútskrif- aður úr áfengismeð- ferð, alveg kolruglað- ur og mjög óöruggur með sjálfan mig og rétt að byrja að feta mig á beinu brautinni á nýjan leik." Sönn ást „Biarni bað mín á staðn■ um þarsem allir voru að fylgjast með spenntir eftir svari. Þetta var frábær og eftirminniíeg stund."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.