Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Side 27
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 27
Lesendur
eru liðm 40 ar sxðan xs
lenskir bankar keyptu
Skarðsbók á uppboði í
London. Þetta var eina
forníslenska handritið
sem var í einkaeign.
Það var síðar afhent
Handritastofnun til
varðveislu.
Loftsteinn slasar konu
Þennan dag árið 1954 lenti loft-
steinn á konu í Alabama í Bandaríkj-
unum. Elizabeth Hodges svaf á sófa í
stofu sinni þegar loftsteinninn þaut í
gegnum þak húss hennar og lenti á
mjöðminni á henni. Hún slasaðist
ekki alvarlega við óhappið en ferðin í
gegnum þakið hefur áreiðanlega tek-
ið mesta fallið af steininum sem vó
um 4,3 kílógrömm. Þetta var fyrsta til-
vik nútímasögu um að loftsteinn hafi
lent á manneskju, en kínverskar
þjóðsögur segja af fólki sem hafi orðið
fyrir loftsteinum.
Loftsteinar eru alls ekki óalgengir í
lofthjúp jarðar þótt þeir lendi ekki á
fólki. Til dæmis drapst hundur þegar
loftsteinn lenti á honum árið 1911.
Loftsteinn getur verið á um 30-40.000
km/klst hraða þegar hann kemur inn
í lofthjúp jarðar, en langflestir þeirra
brenna upp til agna vegna núnings
andrúmsloftsins sem verður þéttara
eftir því sem neðar dregur. Niðri við
jörðu er hraðinn vart meiri en hann
væri ef
steininum
væri sleppt
úr hárri
byggingu.
Barringer-gígurinn í
Arizona Þarna lenti loftsteinn
fyrir um 49.000 árum síðan og
myndaði þennan gig.
Úr bloggheimum
Massa byssa maður
„Fórum á miðvikudag-
inn að skjóta úr
skammbyssum. Það
var algjör snilld! Ég
og Óli ieigðum 9 mm.
Glock 17 skambyssu.
Geggjað að skjóta úr
henni! A meðan við vorum
að bíða eftir því að fá að komast að vor-
um við að skoða alskonar byssur, héldum
m.a. á Desert Eagle sem er alveg riiiiisa
stór skammbyssa! Eiginlega bara fall-
byssa! Svo báðum við um að fá að skoða
_eina Glock skammbyssuna
ogaf-
greiðslu-
maðurinn
opnaði skápinn,)
sem byssan var.skiidi
hana svo eftir á borðinu hjá
okkur ásam lyklunum að öllum *
skápunumi! Við hefðum sem
sagt auöveldlega geta náð i
nokkrar byssur i viðbót, hlaðið
þær og gengið út án þess að einhver hefði
spáð f þvllAöeins f Amerfku...,,
Sibbi - sibbi.flugnet.com/
Smekklegir tónleikar
„Gleymdi alveg að segja
ykkur frá Bloodhound
Gang-tónleikun-
um...Þeir eru náttlega
bara geðveikir sko.
Söngvarinn var alltaf
adsyngja eitthvad
svona dót eins og Linkin
Park og Green Day inná milli
og gítarleikarinn var búinn að segja hon-
um að hætta því og eitthvað. Svo byrjaði
hann I fjórða skiptið ad syngja eitthvað
svona bull og þá fór gítarleikarinn bara
upp á einhvern kassa fyriraftan hann og
meig á hausinn á honum og hann allan....
og söngvarinn bara stóð og hélt áfram að
syngja allan tímann
Inga Dóra Þórarinsdóttir
- ingarokk.blogspot.com/
Muhahahaha
„Ég veit ekki hvort
það er bara ég eða
en mérfinnst það
bara fyndið að
William Hung sé
búinn aö selja fleiri
geisladiska en ofmetna
dekurdúkkan hann Bubbi
Mortens."
Daníel Tryggvi Daníelsson
- biog.centrai.is/tigurinn
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Erum við óalandi og oferjandi?
Jóhanna Regjnbalduisdóttii
hríngdi:
Undanfarna mánuði hefur verið
hávær umræða ráðamanna um að
skerða tekjur öryrkja. Við erum
talin vera plága í þjóðfélaginu og að
því er ráða má af skerðingartali
ráðamanna ekkert annað en lög-
giltir aumingjar og afætur sem
erum óalandi og óferjandi. Því sé
best að gera okkur endanlega
ókleift að tóra. Það er ekki ónýtt að
vera í þessum þjóðfélagshópi. Ef
þessir félagslegu ómagar vilja
reyna að bjarga sér og hafa eitthvað
umfram það sem ríkið skammtar er
þeim umsvifalaust refsað með
lækkun bóta svo þeir eru verr settir
fyrir vikið. Við öryrkjar erum ekki
annars eða þriðja flokks þegnar, við
erum hratið ef ekki eitthvað annað
þaðan af verra. Við erum ekki nema
einhver atkvæði sem kannski væru
betur komin í kirkjugörðum, því
eftir greftrun þarf ekki einu sinni að
hafa fyrir því að smala atkvæðum
né að sjá fyrir okkur.
Hvenær fara ráðamenn landsins
að koma upp útrýmingarbúðum
fyrir okkur? Sumir þeirra sem sjá
ekki fram úr því að framfleyta sér
hafna í þvílíku svartholi að þeir
stytta sér aldur. Hver er raunveru-
legur munur á því og útrýmingar-
búðum? Það eru alltaf til nógir
aurar í útlendingahjálp, en aum-
ingjarnir hér heima mega bara éta
það sem úti frýs. Það hlýtur að vera
hægt að gera eitthvað sem getur
hjálpað okkur, eitthvað annað en
skerðingar sífellt. Einhverjir gáfu-
menn í stjóminni hljóta að geta
gert eitthvað í þessari vitleysu.
Þetta má ekki enda svona. Það
mætti hlusta meira á fólk í öryrkja-
bandalaginu sem hafa úrræði til
lausnar.
Lélegt að reka áfengisþjófana
María skrífár:
Nú er ég hneyksluð. Þið nafn-
greinið fólk í blaðinu í dag sem á að
hafa tekið einhverjar kippur af
áfengi sem átti að henda til eigin
nota. Þar er ekki bara talað um
nöfn, nei, líka myndir af fólkinu og
Lesendur
það sagt hafa verið rekið vegna
þjófnaðar! í fyrsta lagi finnst mér
mjög lélegt að fólk sem er búið að
vinna í fjölda ára hjá fyrirtæki og
unnið vel fýrir það skuli vera rekið
fýrir svo litlar sakir. Þarna hefði
bara átt að koma fram með áminn-
ingu - ef það hefur alls ekki mátt
Fjórinniiw rekni
lyrii1 að slela áfeimi
nota það sem
átti að henda og
búið mál.
Ég þekki til
konunnar sem
þarna var birt
mynd af og veit
það fyrir víst að
þetta er afskap-
lega góð kona.
Hún hefur
hugsað svo vel
um foreldra
sína sem eru
öldruð og hafa
verið veik að maður dáist
að því.
ssses
FréttiDV,29.
nóvember 2005
Fjórir reknir fró 5umskipum
fyrirod stela ófengi. Bréfrit-
Ég vil gagnrýna svona
fréttaumfjöllun, að birta
nöfn og myndir, alveg sama
hversu smávægilegt fólk
hefur brotið af sér. Og nú er
ég bara komin á þá skoðun
að það ætti að dæma það
fólk sem ber ábyrgð á svona
fréttaumfjöllun. í raun ætti
ekki að birta myndir af fólki
og nafngreina það nema
fólkið sem væri verið að
fjalla um væri
hættulegt öðru fólki
eða það þyrfti á ein-
hvern hátt að vara
sig á því.
ión Einarsson
skrifar um mál-
flutning Hannesar
Hóimsteins.
Framsóknarmaðurinn segir
Um aðilaskýrslu
Hannesar
Síðasta laugardag birtist í Morg-
unblaðinu skrifleg aðilaskýrsla
Hannesar Hólmsteins Gissurarson-
ar. Skýrslan er að nokkru leyti skrif-
legur málflutningur enda hefur
hann tvinnað inn í hana ýmislegt
sem ekki getur talist frásögn hans
af atburðum sem hann hefur sjálf-
ur upplifað. Athygli vekur að hann
blandar Kanada og Bandaríkjunum
inn í málið. Regluramminn um
lagaskil milli Bretlands og íslands
byggir á alþjóðlegum samningum
kenndir við borgimar Lugano og
Brussel. Hvorki Kanada né Banda-
ríkin em aðilar að þeim. Dómstólar
í aðildarríkjum samninganna em
skyldugir tÚ að leysa ágreining um
lagaskil í samræmi við viður-
kennda túlkun þeirra. Því verður
ekld annað séð en að dómstólar
séu bundnir af dómi Evrópudónti-
stólsins frá 7. mars 1995 í máli
Fionu Shevill gegn Presse Alliance
SA. Þar höfðaði kona mál fyrir
breskum dómstólum gegn útgef-
endum blaðsins France Soir vegna
ærumeiðinga og fékk lögsögu
þeirra viðurkennda þar sem tjón
hennar, álitsmissirinn, hefði átt sér
stað á Bretlandi. Einnig vil ég
benda á mál Gudmund Skogvik
e.a. / Sveriges Television AB og Per
Lapins. Norskur maður varð fyrir
meiðyrðum í sænskri sjónvarpsút-
sendingu sem sást í
k hluta Noregs og höfð-
aði mál fyrir dóm-
stólum. Það var nið-
urstaða Hæstaréttar
* Noregs að
ofangreindur dómur
Evrópudómstóls-
Linsfrál995
i væri fordæmi.
Aðeins einn af hópnum
í gærkvöldi voru haldnir tón-
leikar í Grafarvogskirkju til styrktar
starfi Bama - og unglingageðdeild-
ar Landspítalans, öðm nafni
BUGL. Mildar umræður hafa verið
undanfarið í þjóðfélaginu vegna
bágrar stöðu og aðstöðuleysis
BUGL. Ólafur Helgi Ólafsson er
framkvæmdastjóri Lýsingar.
Blaðamaður þurfti að beita hann
nokkmm fortölum til að koma í
dálkinn maður dagsins, því hann
þvertók fyrir það að vera einn að
baki hugmyndinni - hún sé upp-
mnnin frá starfsmönnum Lýs-
ingar.
„Eins og flestar góðar ákvarð-
anir verður þessi til í hóp," segir
Ólafur og bendir á að eins og í
langflestum fyrirtækjum landsins
séu þar áreiðanlega starfsmenn
sem starfssemi BUGL snertir á
einn eða annan veg.
„Við erum alltaf að leita leiða til
að koma góðu til leiðar í þjóðfélag-
inu og þessi leið held ég að sé
einna heillavænlegust. Þarna
hjálpum við æsku landsins til að
komast áfram í lífinu. Hvar er betra
að byrja?" spyr Ólafur. „En björn-
inn er ekki unninn þótt BUGL fái
góða aðstöðu. Það þarf líka að sjá
til þess að rekstur stofnunarinnar
haldi áffarn með góðum hætti."
Ólafur segist þó oft heyra
spurningar um af hveiju fyrirtæki
og einstaklingar þurfi að koma
svona að ríkisrekstri. „Kannski er
þetta það sem þarf til að vekja at-
hygli á málefnunum. Frá því við
fómm af stað með undirbúning
tónleikanna fyrir um fimm vikum
síðan er greinilegt að þjóðfélagið
hefur tekið við sér og málið ratað
„Eins og flestar góðar
ákvarðanir verður
þessi til í hóp."
inn á þing og í fjölmiðla. Þannig
vinnast litlir sigrar smám saman."
Auk þess að vera hugsjóna-
maður hefur Ólafur Helgi yndi af
því að ganga einn um náttúm
landsins. „Þegar maður gengur
einn á fjöli er hægt að finna þenna
hugarfrið sem ekki finnst í
margmenni. Það er mín hreinsun á
sál og líkama. Það fær mann líka til
að sjá hlutina og vandamálin í
réttu samhengi og spyrja sjálfan sig
af hveiju mannsskepnan sé alltaf
að rífast og kljást."
ur Helqi er fæddur og uppalinn á Flókagötunni. Hann útskrifaöist sem viö-
tafræðinqur árið 1971 frá Hf. Hann spilaði fótbolta með F™m “9 varö
gfaldur Islandsmeistari f borðtennis á yngri árum. Hann tók við fram-