Freyr - 01.09.1954, Blaðsíða 29
FREYR
281
Smíðaskólinn í Hólmi starfaði síðastlið-
inn vetur á sama hátt og undanfarin ár.
Eftirtaldir nemendur stunduðu nám í
skólanum:
1. Aðalsteinn Maríusson, Ásseli, Langa-
nesi, N-Þing.
2. Arnar Sigurðsson, Ytra-Hrauni, Land-
broti, V-Skaft.
3. Bergsveinn Árnason, Skeiði, Arnarfirði,
Barð.
4. Geir Hólm, Högnastöðum, Eskifirði,
S-Múl.
5. Guðmundur Sigurjónsson, Rútsstöðum,
Svínadal, A-Hún.
6. Helgi Þorleifsson, Þykkvabæ, Landbroti,
V-Skaft.
7. Jón Guðmundsson, Lóni, Kelduhverfi,
N-Þing.
8. Vigfús Guðbjörnsson, Syðra-Álandi,
Þistilfirði, N-Þing.
Einn nemandi, nr. 4, hvarf frá námi á
miðju ári.
Valdimar Runólfsson var skólastjóri eins
og áður. Sr. Gisli Brynjólfsson kenndi bók-
legar greinar.
Ráðskona skólans var Sveinbjörg Jóns-
dóttir, Heiðaseli, Síðu.
Skólanum var sagt upp laugardaginn 1.
maí. Var þá haldin sýning á smíðisgripum
nemenda. Var hún óvenju fjölbreytt.
G. B.
argerðir, sem líkist að frágangi fundargerð-
um Metúsalems Stefánssonar, Páls Jóns-
sonar og fleiri. En auk þess vildi ég mega
vona að þær, að efni til, færu stöðugt batn-
andi eftir því sem árin líða. Og ég vildi vona,
að klukkan, frá Fáskrúðsfjarðarfélaginu,
mætti ávallt kalla stjórn sambandsins til
starfa, svo að hún, aö fyrirmynd Jónasar Ei-
|
k.
ríkssonar, mætti ávallt vera á verðinum,
ávallt vera vekjandi og framkvæma bæði
það, sem skráð verður í nýju fundargerðar-
bókina, og annað, sem á hverjum tíma get-
ur lyft búnaðinum á Austurlandi fram á
við og aukið búmenningu héraðsbúa, svo og
andlegt atgerfi þeirra og félagsanda.
Páll Zóphóníasson.