Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Qupperneq 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 Sport DV 19.35 íþróttamaður ..."'ársins á RÚV og Sýn. Bein útsending frá Grand Hótel en útsend- ing Sýnar hefst kl. 20.40 19.50 1 Arsenal-Manchester United á Enska boltan- 21.10 íþróttaárið 2005 á Sýn. Fréttamenn stöðvarinnar fara yfir árið í þessum þætti sem er í opinni dagskrá. Hjálmarsson, framkvæmdastjóri KKI, að úrskurðar sé að vænta eft- ir fundinn. Þar munu nefndar- meðlimir fara yfir ljósmyndir og myndbandsupptöku af atvikinu sem myndatökumaður Njarð- víkurliðsins tók upp. „Mynd- bandið segir allt sem segja þarf - okkar maður er með þetta atvik upp á tíu," sagði EinarÁrni. Ljós- myndirnar sem blaðamaður Vík- urfrétta tók birtast hér í dag og er ekki um að villast hvernig í pott- inn er búið. „Jeb Ivey er stálheppinn að ekki fór verr. Þetta var stórhættu- legt högg. Og það sem verra er að AJ Moye sá sér ekki fært að biðjast afsökunar á atvikinu fyrr en dóm- ari leiksins neyddi hann til þess," sagði Einar Árni en þrátt fyrir þessa tilstuðlan dómarans refsaði hann Moye ekki fyrir atvikið. Keflvíkingar hafa sjálfir kært leikmann til aganefndar KKÍ fyrir álíka brot eftir að David Sanders, þáverandi leikmaður Tindastóls, gaf Sverri Þór Sverrissyni kjafts- högg. eirikurst@dv.is Missir Essien af Afríkukeppn- inni? Svo gæti farið að Michael Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur lagði í gær fram kæru á hendur AJ Moye, leikmanni Keflavíkur, til aganefndar KKÍ. Eins og sést greinilega á meðfylgjandi myndum gaf Moye öðrum bandarísk- umleikmanni, Njarðvíkingnum Jeb Ivey, „kröftugt" olnbogaskot eins og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkurliðsins, komst að orði í samtali við DV Sport í gær. „AJ Moye er þarna búinn að ná valdi á boltanum og var reyndar búið að flauta villu á Ivey og leikur- inn var stöðvaður. Þá gefur hann Ivey kröftugt olnbogaskot - með krepptum hnefa og þéttingsföstu höggi," sagði Einar Ámi. „Það var synd að dómaramir tóku ekki eftir þessu og okkur fannst með öllu óþarft að menn kæmust upp með slíka hegðun." Algerlega tilefnislaust Olnbogaskotið kom í ijórða leik- hluta þegar Njarðvík var með 30 súga forystu og hafði atvikið því ekki teljanleg áhrif á framvindu leiksins sem Njarðvík vann, 108-84. Þetta var reyndar fimmti sigur Njarðvíkur á liði Keflavíkur í jafn mörgum leikj- um í vetur og flestir hafa þeir unnist með miklum mun þar sem Ivey hef- ur spilað stórt hlutverk í leik Njarð- víkur. „Þessir tveir leikmenn vom ekki búnir að vera í neinum átökum í leiknum sjálfum. Ég get ekki betur séð en að þetta sé algerlega án til- efnis," sagði Einar Ámi. Hann sagði að Ivey hafi verið skoðaður bæði af lækni sem og tannlækni. „Það er lík- legt að hann hafi farið úr kjálkalið, hugsanlega hafi liðbönd skaddast og bitið skekkst. Við væmm ekki að leggja fram kæm ef þetta væri eitt- hvað léttvægt." Myndband upp á tíu Einar Árni bjóst þó við að Ivey gæti æft með félögum sínum í vikunni. í dag klukkan 17 hittist aganefnd KKÍ og segir Hannes Essien missi af Affíkukeppni landsliða sem hefst í Egypta- landi í mánuðin- um. Essien var illa tæklaður í leik West Ham og Chelsea í gær og var borinn af velli á 13. mínútu leiksins. Enn liggur ekki end- anlega ljóst fyrir hversu lengi hann verður frá en það mun væntanlega koma í ljós í dag. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR SEÐLABANKA (SLANDS KALKOFNSVEGI 1 150 REYKJAVÍK ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR auglýsir eftír umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2006. Samkvæmt skipuiagsskrá sjóðsins nr. 361 30. septemberl977, sbr. auglýsingar um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð, nr. 673 frá 12. september 2000 og nr. 987 frá 19. október 2005, er tilgangur sjóðsins„oð veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf" Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlög til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau. Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2006. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Nálgast má umsóknareyðublöð á veffanginu www.sedlabanki.is. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sigfús Gauti Þórðarson, í síma 569 9600. Reykjavík, 30. desember 2005. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR Josemi til Villarreal Varnarmaður- inn spænski Jos- emi sem hefur verið á mála hjá Liverpool hefur gengið til liðs við Villarreal á Spáni. í skiptum fyrir hann kemur Hollending- urinn Jan Kromkamp en báðir áttu þeir í tungumálaörðug- leikum hjá sínum liðum og ættu því skiptin að henta þeim báðum vel. Olnbogaskotið Leikurínn er stöðvaður og AJ Moye veitirJeb Ivey kröftugt oinbogaskot iandlit hans. Njarðvík hefur lagt fram kæru til aganefndar KKÍ vegna atviks sem átti sér stað í leik Njarðvíkur og Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn. AJ Moye gerðist þá að því er virðist sekur um grófa, óíþróttamannslega hegðun er hann veitti Jeb Ivey olnbogaskot en hugsanlegt er að hann hafi farið úr kjálkalið. Málið verður tekið fyrir í aganefnd KKÍ í dag. ■ ■■ % ■ | Njarðvikmgap kæra flJ Mnvfi lypjp nlnhnnasknt Barlst um boltann Jeb Ivey (til vinstri) og AJ Moye berj- ast um boltann og deerhir dómarinn villu á ivey. í SKOTIÐ! Leikurinn stöðvaður Leikmenn Njarð vikur, Jeb Ivey og Guðmundur Jónsson, horfaá dómara leiksins eftir að dæmd var villa á Ivey og leikurinn stöðvaður. 1 kf Dómari! Áhorfendur í stúkunni bendá dómurum leiksins á hvað hafi gerst. Unnusta Iveys er einnig staðin upp, hún er dökkhærða stúlkan fjærst á myndinni. (#5)1 | f gólfinu Jeb Ivey liggur kylliflotur eftir högg Moye. DV-mynd Víkurfréttir/Jón Björn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.