Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Side 10
J 0 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 Fréttir DV Kostir & Galiar Gísli Öph Gís/i Örn er skemmtilegur, gæddur einstöku jafnaðar- geði og drífandi mann- eskja. Hann er óstundvís, bakveik- ur, gengur hægt og á það til að gleyma fólkinu í kring- um sig. Fyrirtæki skráð á eiginkonu athafhamannsins Engilberts Runólfssonar hafa verið í fréttum DV, bæði fyrir umsvif í lóða- og húsakaupum í miðbænum sem og fyrir vafasaman sakaferil. Draumar miðbæjarkóngsins enn fasOr í kerfinu ===== Frakkastígsreitur Engilbert og félagar ætla að byggja verslunarmiðstöð og ibúðarhúsnæði efReykjavfk- urborg mun samþykkja beiðni þeirra. Fasteignamat: 483.654.000 IHverfisgata 60 Dauðahús. Hér létust tveir eiturlyfjaflklar á jóladag. Húsið er ósamþykkt. mimiint.., Laugavegur • Fasteignamat: 237 fm. „Hann Gisli örn er fullur afgóð- um kostum. Hann er til að mynda mjög skemmti- W legur, klár, hlýr og vina- góður. Hann er einnig uppátektarsamur og er hinn fullkomni maður, sem gerir mig að heppnustu konu I heimi. Hvað gallana varöar þá er hann næstum því laus viö þá. Hans eini galli er kannski sá að hann gengur frekar hægt. Að eigin sögn er ástæða þess aðhann er aö hugsa svo mikið.“ Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og eiginkona. „Hans helstu kostir, fyrir utan það að vera sætur og hæfileika- rlkur er að það er ekki til meira sjarmerandi og drifandi manneskja. Hann á alveg rosalega auðvelt með að smita út frá sér og draga fólk með sér. Hann á sér ofsalega bllða hlið, mikill pólitlkus og skynjar þar af leiðandi umhverfi sitt vel. Óhræddasti og örugg- asti maður. Hann getur gleymt fólkinu I kringum sig I öllum vinnukraftinum sem getur kom- ið út eins og hroki á stundum." AgnarJón Egilsson, leikstjóri og bekkj- arbróðir. „Stærsti kosturinn viö hann er hvað hann er vel giftur en Gísli er vinur I raun og hefur gullhjarta. Hann er gæddur einstöku jafn- aðargeði og þrautseigja hans er nánast lygileg. Ókostirnir eru þeir er að hann er um það biljafn óstundvis og ég og það hvað hann á það til að vera smekklaus Isér á einhvern norskan afdalahátt. Slðan getur það varla talist kostur að vera heiðursfélagi I hópi bakveikra öryrkja á þrltugsaldri.“ ólafur Eglll Egilsson leikarl. Gísli öm Garöarsson erfæddur IS.desember 1973. Hann er leikari, stofnandi og helsti drif- kraftur Vesturports. Gísli er giftur leikkonunni Nlnu Dögg Filippusdóttur. Hann erstaddurí London eins og er þar sem hann leikur í leik- ritinu Night in a Sircus. Hann er einn afefni- legri leikurum landsins og hefur leikstýrt vin- sælum sýningum. Stafna á milli ehf., Frakkastígur ehf., Eignasmári ehf. og Hverfis- gata 59 ehf. eru allt fyrirtæki sem tengjast beint Engilberti Run- ólfssyni, dæmdum dópsmyglara og athafnamanni. Fyrirtæki hans bíða nú svars frá borgaryfirvöldum vegna fyrir- hugaðrar verslunarmiðstöðvar og íbúðabyggðar á „Frakkastígs- reitnum" svokallaða. Einkahlutafélögin Stafna á milli og Frakkastígur eru skráð fyrir eignum á „Frakkastígsreitnum" svokaUaða. Að- aleigandi félaganna tveggja er eigin- kona Engilberts Runólfssonar, Edda Sólveig Úlfarsdóttir. Heildarlóðamat reitsins sam- kvæmt Fasteignamati ríkisins er yfir 100 milljónir en markaðsvirði lóð- anna er margfalt meira. „Frakkastígsreiturinn" Fyrirtækin byijuðu fyrir nokkmm að kaupa upp eignir til að láta fram- tíðaráform þeirra rætast: Að byggja verslunarmiðstöð í bland við íbúðar- húsnæði á „Frakkastígsreitnum". Reiturinn hefúr að geyma eignir á Frakkastíg, Hverfisgötu og Laugavegi. „Dauðahúsin" svokölluðu eru á reitnum og hafa fjórir látist á því svæði sem reiturinn telur vegna morðs og of stórs skammts eiturlyfja. Menn Engilberts hafa þó losað sig við leigendur dauðahúsanna. Enn í skoðun Erindi Engilberts og félaga varð- andi byggingu á reitnum var lagt fyrir skipulags- og byggingarsvið Reykja- víkurborg í aprfl í fyrra. Samkvæmt upplýsingum þaðan er málið enn í skoðun. Síðast var fundað um málið 30. nóvember. í ljós kom að áform Engilberts og félaga höfðu farið ríflega 15% umfram það sem deiliskipulag borgaryfirvalda hafði gert ráð fyrir. Næsta skref er að gera módel af verslunarhúsnæðinu. Eftir það mun væntanlega koma í ljós hvort draumur félaganna rætist. Hundruð milljóna Kaup fyrirtækjanna kost- uðu skildinginn því sam- kvæmt tölum frá Fasteigna- matinu nemur fasteignamat húsa á reitnum tæpum hálf- um milljarði. Húsin verða rifin - verði erindi Engilberts og fé- laga samþykkt. Þeir fasteignasalar sem DV ræddi við sögðu bæði heildar- lóða- og fasteignamatið sem upp er gefið hjá hinu opin- bera almennt vera lægra en markaðsvirðið. í sumum tilfellum geti það tvöfaldast. Dæmdur fypjp dóp, fjarsvili og vopnaburð ga-ngn S: Hverfisgata 58 Dauðahus. Hér var framið morð i ágúst. í baksýn má sjá Hverfisgötu 58a og Laugaveg 41 a. Fasteignamat: 46.921.000. 207 fm. Frakkastígur 8 Frá Hverfisgötu upp að Laugavegi. Fasteignamat: 223.372.000 916 fm. Hverfisgata 58a / baksýn [ má sjá Laugaveg 41 a. U Fasteignamat:31.415.000. | 206 fm. Laugavegur Hér má sjá hús númer 41,43 og 45. Fasteignamat nr. 41:66.550.000. 317,6 fm. Fasteignamat nr. 43:56.905.000.186,3 fm Fasteignamat nr. 45: Sama og Frakkastigur 8. --------------------------------i------ Útsalan er hafin alltað 70% afsláttur www.fjordur.is EURO SKO Fjarðargötu 13-15 • Simi 555-4420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.