Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006
Fréttir DV
Níels A. Ársælsson, skipstjóri á Tálknafirði, fagnar aðgerðum Einars K. Guðfinns-
sonar gegn veiðþjófum á Reykjanesskaga en telur ræningjana að stofni til íslenska.
Sjávarútvegsráðherra vísar þessu á bug.
Sjóræningja-
skip Togarar
stela físki á
Reykjaneshrygg i
íslenskri lögsögu.
Bíræfnir innbrotsþjófar
Eldur í Sorpu
Eldur kviknaði í eiming-
arvél íyrir leiserefni í efna-
móttöku Sorpu í Gufunesi í
gærmorgun. Tilkynnt var um
hann um muleytið í gær.
Mikill viðbúnaður var vegna
eldsins og vom fjórir bílar frá
Slökkviliði höfuðborgar-
svæðisins sendir á staðinn. f
ljós kom að eldurinn var
minni en á horfðist og var
staðbundinn. Vel tókst að
slökkva liann. Ekki var mikil
hætta á ferðum að sögn
stöðvarstjóra slökkviliðs.
Kviknaði í
tveimurbflum
Um klukkan hálfsex í
gærmorgun var tilkynnt um
að eldur væri laus í bíl við
Jafnasel í Breið-
holti. Að sögn
stöðvarstjóra
slökkviliðs
komst hann í
nærliggjandi bíl
og skemmdust
þeir báðir mik-
ið. Ekki liggur
ljóst fyrir hvort kveikt hafi
verið í bflnum en talið er að
fyrst hafi kviknað í farang-
ursgeymslu hans.
Brutust inn í kirkju og stálu söfnunarbauk
„Við lentum í innbrotabylgunni
sögðu þeir," segir séra Vigfús Þór
Árnason, prestur í Grafar-
vogsprestakalli og átti við bylgju
innbrota sem reið yflr í fyrrinótt.
Brotist var inn í kirkjuna um
þijúleytið og gerðust þjófamir ansi
bíræfnir þegar þeir stálu söfiiunar-
bauk kirkjunnar. Brotin var rúða í
kirkjunni og komust þjófarnir
þannig inn. öryggiskerfi fór í gang
og sýndu þjófarnir snör handtök
þegar þeir hlupu inn og stálu söfn-
unarbauknum, en engu öðm.
„Þegar eiturlyf em til staðar er
enginn staður helgur," segir séra
Vigfús og bendir á að brotist hafi
verið inn í tugi kirkna á undanförn-
um ámm. Hann segir að ekki hafi
verið miklir peningar í bauknum en
segir að söfnuðurinn safni bauksins.
„Það væri gaman ef þessir menn
myndu láta baukinn nálgast okkur
einhvern veginn," segir presturinn.
Baukurinn er forláta trébaukur sem
gefinn var af góðum manni til
safnaðarins að sögn séra
Vigfúsar. „Þeir mega
eiga þennan pening
þeir em illa staddir.
Þeir hefðu bara frekar
átt að koma til okkar og
biðja um styrk. Þeir
hefðu fengið miklu meira
út úr því,“ segir hann.
„Við biðjum fyrir
þessum mönnum.'
Málið er í rannsókn
lögreglu.
gud-
mund-
ur@dv.is
Séra Vigfús
Vill fá söfnunarbauk
Grafarvogskirkju en
þarf ekki peninginn.
Útsaían
er hafin
30% afsCáttur
af öCCum vörum
( Serica
Opið frá 11-18 virka daga,
11-15 laugardaga.
Hlfðarsmára 11, Kópavogi s: 565 1504
„Þarna er um að ræða löngu tímabærar aðgerðir gegn sjóræn-
ingjum á Reykjaneshrygg þótt sú staðreynd hafi löngum legið
fyrir að sennilega er sjóræningjaflotinn að langstærstum hluta í
eigu íslendinga sjálfra," segir Níels A. Ársælsson, skipstjóri á
Tálknafirði, í samtali við DV.
Níels fagnar íyrirhuguðum aðgerð-
um sem Einar K. Guðfinnsson sjávar-
útvegsráðherra hefur kynnt gegn ráns-
skap útlenskra veiðiþjófa á Reykjanes-
hrygg en hefur sínar efasemdir. Og
hann velkist ekki í vafa um að veiði-
þjófamir séu að stofhi til íslenskir.
„Nú skal tekið hressilega á þeim
ribböldum sem kokkað hafa með
sölumál afurðanna frá sjóræningjun-
um þótt sú staðreynd hafi löngum
legið fyrir að þau fyrirtæki sem kaupa
ránsfenginn eru að langstærstum
hluta í eigu íslendinga í Eystrasalts-
löndunum. En hvað með það? Sjó-
ræningjar engu að síður," segir Níels
sem áður hefur gagnrýnt Einar og
stefnu hans harðlega.
Gegn sjóræningjaveiðum -
punktur
Sjávarútvegsráðherra vísar þessum
staðhæfingum Níelsar út í hafsauga ef
svo má að orði komast. „Neinei. Þetta
er ekki rétt. Ég er ekki með nákvæmar
upplýsingar um eignarhald á hverju
einasta skipi. En ég veit hins vegar að
þessi fuliyrðing hans er röng," segir
Einar K. ákveðinn. „Mörg þessara skipa
eru gerð út af þýsku fyrirtæki, Piro, og
þau hafa legið í höfn í Rostock í Þýska-
landi milli vertíða."
Og hann leggur ffam lista yfir þau
skip sem kærð hafa verið til Norð-
austur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins
máli sínu til stuðnings.
Einar segir það hins vegar vera svo
að ekki muni verða farið í mann-
greinarálit. „Við emm einfaldlega að
fara gegn sjóræningjaveiðunum.
Punktur."
Einar segir aðalatriði máisins að
ekki sé spurt um það hvaðan menn-
irnir komi sem eiga þessi skip heldur
sé fyrst og fremst verið að koma í veg
fyrir að þeir geti gert hér út.
Ofbeldisfullar veiðar
Níels sparar sig hvergi í gagnrýni á
ráðherra og segir sjóræningja undir
íslenskum fána aðhafast óáreittir
innan íslensku fiskveiðilögsögunnar í
„Löngum legið fyrir að
þau fyrirtæki sem
kaupa ránsfenginn eru
að langstærstum hluta
í eigu fslendinga í
Eystrasaltslöndunum.
skjóli sjávarútvegsráðuneytisins og
Fiskistofu. En er þar reyndar að tala
um fiskveiðistefnu Einars sem hann
telur glórulausa: „Þessar tvær rflds-
stofnanir, sem heyra undir ráðherra
sjávarútvegsmála, láta sem ekkert sé
og heimila stórfelldar og ofbeldisfull-
ar veiðar með flottrolli á loðnu, sfld
og kolmunna í slíkum mæli að
stappar við geðveiki."
A sama tíma em skósveinar Fiski-
stofu, eins og Níels orðar það, á hött-
unum um allt land og miðin á eftir
sárasaklausum fiskimönnum sem
neyð sinni reyna að bjarga sér með
því að sleppa verðlausum smá-
tittum í hafið vegna fáránleika
þeirra laga sem Alþingi fs-
lendinga hefur sett þeim.
jakob@dv.is
. vír;.* : r.^
IIR \ R í ÍTi fíítiE!! PBPt'l m
Sklp IRCS Fáni Athugasemd
FONTENOVA H02933 Panama
IANNIS Panama
LANNIS1 Panama
LISA J7AG4 Ex-RUS, Ex-BLZ, Ex-DMA
KERGUELEN Togo
OKHOTINO J7AC2 Ex-RUS, Ex-BLZ, Ex-DMA
OLCHAN J7AC7 Ex-RUS, Ex-BLZ, Ex-DMA
OSTROE J7AC5 Ex-RUS, Ex-BLZ,Ex-DMA
OSTROVETS J7AC3 Ex-RUS, Ex-BLZ, Ex-DMA
OYRA J7AC4 Ex-RUS, Ex-BLZ, Ex-DMA
OZHERELYE J7AI3 Ex-RUS, Ex-BLZ, Ex-DMA
SUNNYJ ANE V3KG2 Belís
PAVLOVSK J7AJ1 Ex-RUS, Ex-BLZ, Ex-DMA
DOLPHIN 4LEQ Georgía
ICE BAY XUW9 Kambódía
TURICIA HP8520 Panama
GRAND SOL H03738 Panama
MURTOSA ZBLBl Tógó
n
1» * i
i' | .
Einar K. Guðfinnsson Visar fullyrömgum
skipstjórans á bug þó að aðalatriðið i hans
huga sé að fara gegn sjóræningjaveiðum.
Niels A. Ársælsson
Dregur h vergi afsér I
gagnrýni sinni en hann
telur sjóræningjana að
stofni tilíslenska.
Landsíminn
„i-ier ryrir austan er vooaiega
þægilegt veöur. Það liggur við
að maðursé að vinna vorverk-
in,“ segir Hákon Aðalsteins-
son, skógarbóndi á Austur-
landi og hagyrðingur með
meiru.
„Það er
ekkert
skytterí á okkurnúna, maður
drepur ekkert á þessum tíma.
Það er góð stemning i bæjar-
féiaginu. Allir helvíti hressir.
Þaö sem fólk talar helst um
hér eru þessir starfslokasamn-
ingar. Fólk hefur ekkert við
alla þessa peninga að gera og
það er ekki þægilegt hlutskipti
f llfinu að vera svona ríkur
segir skógarbóndinn.
Skipstjóri og ráfiherra deila
um hjofiernl sjóræoinajo