Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 Fréttir DV Jakob Bjarnar Grétarsson • Eiður Smári Guðjónsen sló ræki- lega í gegn þegar hann var kjörinn íþróttamaður ársins - flottur sem aldrei fyrr - gaf hann verðlaunaféð, 500 þúsund krónur, til Einstakra barna en í fyrra rann verðlaunaféð til Hjartaheilla. Eiður Smári gefur á báða bóga til góðra málefha en fyrir tæpum tveimur mánuðum festi hann kaup á rafmagnsgítar fyrir 11 milljónirá uppboði sem Frank Lampard hélt til styrktar krabba- meinssjúkum ung- lingum. Enn hefur Eiður Smári ekki sótt gítarinn en hann er áritaður af Rollingunum... • Þegar Eiður Smári kom til lands- ins vegna „íþróttamanns ársins" flaug FL Group honum til landsins en Baugur sá til þess að feija hann utan með einkaþotu sinni. Ekki er vitað hvort hinn glaðbeitti grínari Sveppi var með í för til landsins en hann dvaldi hjá Eiði vini sínum í góðu yf- irlæti í London yfir áramótin. Fyrir tæpu ári sendi Eiður einkaþotu eftir Sveppa og íjölskyldu svo þau gætu verið viðstödd viðureign Liverpool og Chelsea á Anfield Road í seinni úr- slitaleik í meistaradeild Evrópu þannig að Sveppi er því ekki ókunn- ur að ferðast eins og fi'nn maður... • Bjöm Ingi Hrafnsson er nú á fullu í prófkjörsslag en hann stefnir ótrauður á 1. sæti á lista Framsókn- armanna í Reykjavík fyrir komandi borgarstjómarkosningar. Eitt helsta baráttumál Björns Inga er fn'tt í stætó fyrir böm og gamalmenni. Þó virðist sem þessi bar- átta Bjöms Inga hafi farið fram hjá einum manni sem ekki mótmælir heldur fékk sér nýverið Rauða kortið að sögn Fbl: BobbyFischer fer um með strætó hvert á lands sem er... • Nú má ætla að Bjöm Ingi, sem helsti heilaspunamaður Halldórs As- grímssonar, þurfi ekki á ráðgjafa í al- mannatengslum að halda. En þó er einn sá maður sem Bjöm Ingi treyst- ir betur en sjálfum sér þegar prófkjör hans sjálfs er annars vegar. Eggert Skúlason og fyrirtæki hans Franca ehf. hefur tekið að sér að koma Bimi Inga á framfæri við væntanlega kjós- endur. Meðal skjólstæðinga Eggerts og Eyglóar Jónsdóttur em einnig Avion og téður Eiður Smári svo ein- hverjir séu nefndir... * Mörður Ámason alþingismaður er einhver ailra snjallasti bloggarinn og naskur á athyglisverða punkta. Hann rifjar upp gamla Þjóðviljatakta í stuttum pungi - þögn Moggans um ofurkjör „hinna brottreknu forstjóra hjá FL-samsteypunni“ á síðu sinni. „Skrýtið," segir Mörður, og vonar að það standi ekki í neinu sambandi við að meðal stjómarmanna í Árvakri er Ragnhildur Geirsdóttir. En til þess ber að líta að oft er vandasamt að Qalla um málefni sem tengjast fjölmiðl- unum sjálfum... Árni Mathiesen Qármálaráðherra segist á engan hátt tengjast lögreglu- rannsókn á sölu stofnfjárhluta í Sparisjóði HafnarQarðar en hann seldi hlut sinn síðasta haust og landaði sléttum fimmtíu milljónum í gróða við þá sölu. Stjórnarmenn Sparisjóðsins hafa verið færðir til yfirheyrslu en svo virðist sem hópur undir forystu stjörnulögmannsins Sigurðar G. Guð- jónssonar hafi brotið lög um fjármálafyrirtæki og það gróflega. 2H. apríl 2005 og Dags- brún, móður- félagi 365 prentmiðla sem gefur út DV, auk fleiri fyrirtækja, Jóni Erling Ragnarssyni, fyrrverandi handbolta- og fótboltakappa sem vinnur hjá fs- lensk-ameríska, og Bimi Magnússyni framkvæmdastjóra. Saman hefur þessi hópur manna gefið það út að þeir hafi keypt 15 stofnfjárhluti af þeim 47 sem til eru í félaginu. Það þýðir að þeir eigi 32% allra stofnfjár- hlutarma. Það er í það minnsta sá fjöldi stofnfjárhluta sem þeir hafa upplýst um til Fjármálaeftirlitsins. Eigi í raun miklu meira DV hefur ömggar heimildir fyrir því að Sigurður G. og aðilar tengdir honum eigi mun meira en þessa fimmtán hluti sem þeir hafa gefið upp. Heimildimar herma að þeir hafi borgað fyrir eða samið um forkaups- rétt á 15 öðrum stofnfjárhlutum þannig að alls ráði þeir yfir 64% stofnfjárhluta í Sparisjóðnum. Sam- kvæmt lögum um fjármálafyrirtækj mega tengdir aðilar ekki eiga meira en 10% af stofnfjárhlutum og ein- staklingar ekki meira en 5%. í þessu tilviki virðist sem báðar þessar reglur hafi verið bromar. Sigurður ekki yfirheyrður Sigurður G. Guðjónsson, sem fer fyrir meirihluta núverandi eiganda, sagði í samtali við DV í gær að hann kannaðist ekkert við neinar yfir- heyrslur hjá lögreglu. „Það hefur eng- inn talað við mig." Aðspurður hvort hann væri ekki einn af þeim sem hefðu keypt stofnfjárhluta svaraði hann: „Er það bannað?" Yfirtaka á óvæntum fundi f fjölda ára hefur verið ágætissátt á milli þeirra 47 einstaklinga sem átt hafa stofnfjárhlut í sparisjóðnum. Það kom því mjög á óvart þegar Páll Pálsson tók völdin í félaginu af Matthíasi Mathiesen, fyrrverandi ráðherra, sem haldið hafði um stjómartaumana í stjóm Sparisjóðs- ins í áratugi. Páll kom með nýjan lista inn á fund sem boðað var til með skömmum fyrirvara í júm' og náði völdum. Hann virtist hafa smðning mjög margra stofnfjáreigenda sem rennir stoðum undir það að Sigurður félagar hafi Pá og þegar venð burur koma að sér fynr Sjoðnum. oskar@dv. Félagar Siguröar Björn Þorri Viktorsson, Magnus Ármann og Sigurður Bollason. siaiiniliin R og félagareiga 64% Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og blaðaút- gefandi, og menn tengdir honum fara-með 64% hlut í Spari- sjóði Hafnarfjarðar samkvæmt heimildum DV. Þeir hafa keypt upp stofnijárhluti í sjóðnum af miklum móð á undan- förnum mánuðum. Samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki mega tengdir aðilar ekki eiga meira en 10% af stofnfjárhlut- um. Fjármálaeftirlitið hefur skoðað málefni nýrra eigenda stofnfjárhlutanna og í kjölfarið sent málið til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra. Árni M. Mathiesen íjármálaráð- herra var meðal stofnfjáreigenda en seldi sinn hlut. í samtali við DV vildi Árni sem minnst tjá sig um málið en aðspurður hvort þetta kynni að reynast honum óþægilegt mál sem fjármálaráðherra sagði Árni að þetta snérist ekki um sölu á hans stofnfjárhlut heldur á ein- hverju því sem áður gerðist. „Að því ég best veit var stjórn Sparisjóðsins búin að leita álits Fjármálaeftirlitsins á þessu hjá mér,“ segir Árni og bætir því við að Fjármálaeftirlitið hafi farið sérstak- lega yfir hans mál áður en salan á hlut hans átti sér stað. Arni M. Mathiesen Hann telur fyrr- um stofnfjárað- ild sína í Spari- sjóði Hafnar- fjarðar ekki hafaneittað segja - hann sé ekki aöiiiieng- Þrír yfirheyrðir Samkvæmt heimildum DV voru í það minnsta þrír menn, Páll Páls- son, Ingólfur Flygenring og Eyjólfur Reynisson, úr stjórn Sparisjóðs Hafnarfjaröar færðir til yfirheyrslu hjá Ríkislögreglustjóra á þriðju- dagskvöldið. Hvorki náðist í Pál Pálsson, stjómarformann SPH, né Ingólf Flygenring, varaformann stjórnarinnar, í gær en meðstjórn- andinn Ármann Reynisson hafði vart tíma til að tala við blaðamann. „No comment," svaraði hann því hvort hann hefði verið tekinn í yfir- heyrslu af efnahagsbrotadeildinni. Sigurður G. er forsprakkinn Samkvæmt heimildum DV er Sig- urður G. Guðjónsson, hæstaréttar- lögmaður og blaðaútgefandi, aðal- maðurinn í nýjum eigendahópi stofnfjárhlutanna. Sigurður G. leiðir hóp manna sem samanstendur af lögfræðingunum Bimi Þorra Viktors- syni og Karli Georgi Sigbjömssyni, sem reka saman lögfræðistofu og fasteignasöluna Miðborg, athafiia- mönnunum ungu Sigurði Bollasyni og Magnúsi Ár- .sfjg mann, sem eiga hlut í FL Group Páll Pálsson Stjórnarform aðurSPHvar færður til yfheyrslu hjá lögreglunni á þriðjudaginn. Sigurður G. Guðjónsson Ferfyrirhópi fjárfesta sem á 64% í SPH Jlí,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.