Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 Lífíð sjálft DV KlilE Nýleg amerfsk rannsókn lelðir f Ijós að næstum helmingur kvenna þar f landi er óánægður með kynlíf sitt og að þær viti ekki af hverju. Vfsindamenn segja að skortur á kynlffi f ástarsambandi grafi undan sambandinu. Margir skammist sfn of mikið til að ræða um óánægjuna við maka sinn eða leita sér hjálpar. Kynlffsfræðingurinn Laura Berman segir konur samt frakkari að ræða um kynlíf en áður. Kynlffssérfræðingar eru margir ósammála hvernig nálgast eigi kynlffsvandamál kvenna. Sumir telja að konur geti einfaldlega ekki haft áhuga á kynlffi þegar þær eru vinna fulla vinnu og sjái um börn og heimili. Fyrsta merkið um framhjáhald maka er tilfmningin að eitthvað sé að. Flestir upplifa þá tilfinningu þó hún geti verið mismunandi. Fyrstu merkin eru sjaldnast varalitur á skyrtu eða furðuleg símtöl. Þau eru mun minni og ef til vill örlitlar breytingar í hegðun makans. Merki sem gætu táknað framhjáhald: v Makinn virðist fjarlægur. , Hann er uppteknari af vinnunni eða áhugamálum sínum en áður. v Hann hefur meiri áhuga á útliti sínu, mætir f ræktina og kaupir sér ný föt. v Hann situr sem límdur fyrir framan sjónvarpið. vHann hefur áhuga á að reyna nýja hluti í kynlífinu. Hann er ekki til staðar tilfinn- ingalega. ‘ v Hann hefúr lítinn áhuga á mál- efnum sem snerta íjölskylduna. v Hann hefur minni áhuga á kyn- lífi. vHann hefur gefið sameiginleg áhugamál ykkar upp á bátinn. Þótt það sé freistandi að líta á listann og finna mörg atriði sem passa við maka þinn skaltu ekki gera ráð fyrir að hann standi í fram- hjáhaldi. Málið er ekki svo einfalt. Hugsaðu um breytingamar, eru þær margar og miklar? Hvaða aðrar ástæður gætu legið þar að baki? Er maki þinn undir miklu áiagi í vinn- unni? Hefur hann áhyggjur af fjár- málunum, aldrinum, fjölskyld- unni? Ræddu við makann og þá kemstu að niðurstöðu. Megrunarkúrar tröllríða íslensku samfélagi þessa stundina. Eftir jolin vilja allir komast í form aftur og ekki skemmir fyrir að samkvæmt nýrri könnun eru grennri elskhugar betri í rúminu. Það er því ekki seinna vænna en að velja kúr við hæfi og hefjast handa. DV mælir þó með að fólk taii víð lækni áður en það byrjar. Grannir elskhugar eru betri í rúmip ■ ■ ■ ■ ■ / Veldu kur Danski kúrinn: Fylgjendur dönsku viktarráðgjafanna eða danska kúrsins segja að ekki sé um kúr að ræða heldur lífstQ. Fólk fylgir matarprógrammi sem er úthugsað næringalega. Með þ\d fær það öll þau næringar- og steinefni sem það þarfnast. Hrevfing skipar ekki stórt hlutverk þótt fólki sé ráölagt að hreyfa sig eftir að það er komið af stað. Fólk borg- ar ákveðna upphæð i byrjun en útskiifast þegar það hefúr _ . náð kjörþvnd og getur þá tekið þátt ókevpís. Afengi, snakk og saúgætiu er á bannlista en annars kvsuta 0F þáttakendur frekar yfir að geta ekki klárað skammt - f ana sína. t 1 iægt er að slást í hópinn eða bara lesa meira S um danska kurimi á heimasiðunni ■ www.weightconsultants.eom. f , « Atkins: Atkins mataræðið er iifstíll þar sem iögð er áhersla á næringarrikan og óunninn mat ásamt fæðubótarefnun. Afar umdeildum megrunarkúr sem snýst um kolvetnasnautt fæði. ÁKérsia er lögð á rautt kjöt Einhverjir hafa náð góðum árangri og misst fjöldan allan af aukakílóum. Margir læknar og sérfærðing ar vara hins vegar \iö að svona mtkil nevsla á rauðu kjðti og ostí geti ieitt til of hás kólestróls og hjartasjiikdóma. Atkins bannar mat sem imúheldur mikinn sykur eins og brauð, pasta og morgun- kom. Hægt er að lesa meira um kúrinn á heimasíðunni atkins.com. Samkvæmt nýrri könnun hafa Norðmenn meira gaman af að fara í nimið með grönnum elskhugum eu feitum. Bandariskir háskólanemendur gerðu einnig óvísindalega könnun á málinu. Niðurstaðan er sú sama. Grarinir eru betri í niminu en feitir. Ásta'ðurnar em nieðal atmars að þeir grönnu eru ömggari með sig. krafrmeiri og liðugari. Grönnu fólki þvkir ekkert tiltökumál að hátta sig fyrir framan elsk- huga sinn vitandi að þeir em í góðu formi og flottir sama hvort þeir klæðast undirföttun eða alls engu. Sérfræöingar segja líka að 90% kynlífsins snúist um sálrænu lúiðina svo sjálfstraustiö lúýtur að skipta miklu máli. Samkvæmt þessu a'ttírðu að geta bætt hæfileika þína í rúminu rneð því að losa þig við aukakflóin. Um margar leið- irer að velja en um fram allt skal ráðfeggja sigvið lækni áður en megmnarkúr er vaiinn. ■ \ | mm við hæ 13 ráð til að hlúa að sambandinu 7. Efþið vinnið ekki að sambandinu er þaö dauðadæmt. Taktu alla vega einn dag I mánuði sem þið eigið ein saman. 2. Haltu sjálfstæði þinu en sýndu makan- um aö þú þarfnist hans. Segðu makanum að þú getur ekki án hai veriö án þess að vera of uppáþrengjandi svo honum fínnist hann lokaðurinni. 3. Sýndu áhuga á áhugamáium maka þíns. 4. Láttu maka þinn kunna að meta þig. EkkibíOaeftirgull- hörmum. Segðu eitt- hvað jákvætt um sjálfan þig og spurðu makann hvort hann sé sammála. 5. Kenndu maka þinum að snerta þig. Ekki pirra þig efþér finnst makinn ekki gera allt rétt. Enginn les hugsanir. ' ~>rostu til maka þíns og horfðu I augu hans. 7. Efeitthvað fer I taugarnar á þérskaltu rxða málin. Ekki láta smámuni eitra sam- bandið. Gerðu þér grein fyrir að þið eruð ekki eins. 8. Ekki refsa makanum fyrir eitthvað sem hann gerði afsér. Þótt þér líði vel á meðan á þvl stend- ur mun þaö eitra sambandið. 9. Peningar eru ein aðalástæða skiln- aðar. Reyndu að ræöa fjárhagsvand- ræði i rólegheitunum. Ekki láta áhyggjurnar hlaðast upp. Gerðu eitt- hvaö i málunum. 10. Skiptu heimilisverkunum jafnt á milli. Ósanngirni eitrar sambandið. Geröu lista yfír heimilisverkin og talaðu um þau við maka þinn. 11. Leyfðu makanum að taka þátt I barnauppeldinu. Það getur vel veriO aOþú kunnir meira fyrir þérenþaOer mikilvægt aO virOast samstiga frammi fyrir börnunum. 12. Hugaðu að kynlifínu. Kynllfíð getur verið margbreytilegt en efþað er á hraðri niðurleið skaltu strax grípa I taumana. 13. Ekki Ijúga að sjálfri/um þér um að þú munir aldrei standa frammi fyrir lönguninni að halda fram hjá. Þegar þaO gerist verOurOu aO læra aO stand- ast löngunina. Ekki halda aO þar með sé sambandinu lokiO. Flest pör náaö jafna sig eftir framhjáhald. Ekki taka samt sénsinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.