Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Síða 24
Neytendur DV
24 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006
Neytendur
Tími mikilla loforða er liðinn; nú er komið að efnd þeirra. Likaminn skal tekinn
föstum tökum og fitan fær að fjúka. Heilsulindir, heilsukostur og heilsuhreysti eru
orðin sem falla af munni margra þessa dagana enda ólifnaður hátiðanna almenni-
legt spark i rassinn.
Árskort með sundl kostar 52.500
Inga Reynisdóttir hjá Hreyfingu Segir
suma missa dampinn eftir fyrstu vikurnar.
1.990
Hress likamsrækt 950 8.000 17.990 25590
42.900
Bjarg. Akureyrii', S50
Nordica 5pa 3.5C0
6.90C 69.000 123.000 178.800
500 33.900 9 mánaða skóiakort fæst á 25.900
Pumpinq iron750 6.500 12.900
SlÐUR SEM VERT ER AÐ SKOÐA
www.technosport.is • www.hreyfing.is
• worldclass.is • gym80.is • nautilus.is
® hreyfing.is isf.is • nordicaspa.is
• orkuverid.is • pumpingiron.is
veggsport.is
World Ciass
STAKUR TÍ.Mi 1 MAN 3MÁN 6 MÁN ÁRSKORT ATHUGASEMDiR
ekkitil 4.900 9.900 16.900 29.900 Konur borga 50% af þessum verðum
5.900 12.900 19.700 33.900
Gym 80'
Vaxtarræktin, Ak. 700
Við ætlum að meika það! Kílóin
fá að fjúka út í veður og vind og
smjörinu staflað í hrönnum til að
lýsa hversu mikil fita hefur af okkur
runnið. En þetta gerist síðar á ár-
inu... nú er það málið að leggjast á
bekkinn og pumpa. Blóðpumpan
verður sterkari fyrir vikið og
vöðvamir stækka. Bumban minnkar
og kynorkan vex. Komdu þér af rass-
gatinu og í ræktina því eins og hið
fomkveðna segir: ef þú hefur ekki
tíma fyrir heilsuna í dag muntu ekki
hafa heilsu fyrir tímann á morgun.
Við fómm á stjá og athuguðum
fjölbreytt verð á ífkamsræktarkort-
um bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Sprenging í
byrjun árs
„Við sjáum
alltaf spreng-
ingu í korta-
sölu í byrjun
árs,“ segir
Bjöm Leifs-
son, eigandi
World Class-
líkamsræktar-
stöðvanna, en
telur að fólk
haldi dampin-
um nokkuð vel
út árið. Hann
segir líkamsrækt hafa orðið svo fast-
ur lífsstfll hjá mörgum að stöðvarnar
eru orðnar að háifgerðum félags-
miðstöðvum þar sem öll fjölskyldan
getur notið sín.
„Það munar gríðarlega að hafa
sem fjölbreyttasta þjónustu. Teng-
ing okkar við sundlaugarnar hefur
þannig tvímælalaust skilað árangri."
Bjöm segir að um 1600 manns
mæti á hverjum degi í stöðvarnar en
merkir eilitla minnkun í mætingu
síðustu vikuna fyrir jól.
Björn I World Class
Segir sprengingu veröa
I sölu korta upp úr ára-
mótum.
Það eru margir sem kaupa árskort í byrjun árs - mæta vel til að
byrja með og síðan er eina hreyfíngin sem árskortið veldur sjá-
anleg á vísareikningnum. Já, því miður gefast margir upp, enda
á þolgæði margt skylt við þolfimi.
ekkitil 6.900 16.800 26.900 39.800
ekki tll 3.790 20.360 35.940 47.880
Sérverð fyrir skólafólk
Afslættir I gangi
tak, Akureyri
Hreyfing
Félagsskapurinn
stór þáttur
Inga Reynisdóttir,
deildarstjóri hjá
Hreyfingu, segist
einnig sjá stóraukn- ‘
ingu í byrjun árs C
kortasölu. „Það eru
margir að efna ára- Á
mótaheitið um.
að koma
sér
lceland Spa and Fitness 1.050
lNautííus,lSipavogr^^^ekidtil
Orkuverið Egilshöll
TedhrrosporT^'
Veggsport
8.500 17.900 ekkitll 35580
223^2S3BEBE23BE2S«2S
ekkltil ekkitil 20.000 25.990
raraBB
4.900 14.900 24,900 29,900
8.200 17.900 29.900 43.900
7.900 16.900 26.900 41.900
Morgunkort eru seld með 10% afslætti
Tilboðsverð með sundkorti
Afslættir eru fyrir hjón og skólafólk
í form, en það er líka gott fyrir fólk
að æfa sig á þessum dimmu mán-
uðum. Það léttir lundina og þolið
verulega," segir Inga og bætir við
að margir nýti sér átaksnámskeið
og einkaþjálfun til að koma sér af
stað.
Hún segir einnig að félagsskap-
urinn sé grundvallaratriði. „Fólk
kemur hingað, spjallar saman og
leitar mikið í félagsskapinn."
Það er þó alltaf einhver hópur
sem kaupir sér kort, tekur fyrstu
vikurnar með trompi og lætur síðan
ekki sjá sig. „Þá látum við vita af
okkur og minnum fólk á, bæði með
því að senda bréf og jafnvel hringja
ef því er að skipta til að hvetja fólk
til að koma."
Margvísleg tilboð
Þrátt fyrir að verðkönnun okkar
gefi glögga mynd af markaðnum, er
réttast að fólíc kanni hvaða afslátt-
ar- og tilboðskjör eru í gangi hverju
sinni hjá líkamsræktarstöðvunum.
Einnig er mikilvægt að hafa í huga
að sumar stöðvar bjóða upp á að-
gengi að sundlaug með kortum sín-
um. Þá er líka mikilvægt að gera sér
grein fyrir hverju maður gengur að
á hverri stöð, því smekkur manna
er misjafn. Barnagæsla er einnig
mikilvægur hluti af vali margra for-
eldra. Því er vert að gefa því gaum
hvernig aðstöðu er boðið upp á á
staðnum.
Ódýrt og langdýrast
Þeir sem selja sín árskort ódýrast
er Nautilus sem rekur stöðvar í
Kópavogi og Hafnarfirði. Þar er að-
gengi að sundlaugum innifalið í
verði kortsins sem þeir selja nú á
aðeins 25.990 krónur. Enn ódýrara
er kortið hjá þeim sem gildir í Suð-
urbæjarlaug í Hafnarfirði - 23.990
krónur.
Það vekur óneitanlega athygli að
Nordica Spa er langdýrasta heilsu-
ræktin á landinu og þótt víðar væri
leitað. Þeir bjóða meðal annars upp
á herðanudd í heitu pottunum auk
handklæðis og einkaþjálfun í hvert
skipti sem komið er.
haraldur@dv.is
Timi þinn er kominn!
Komið er að efndum ára
mótaheitanna.